Tíminn - 21.12.1973, Page 2

Tíminn - 21.12.1973, Page 2
2 TÍMINN Fostuilafíur 21. desember 197:!. Jólabækurnar BIBLÍAH VASAÚTGÁFA NÝPRENTUN Þunnur biblíupappír Balacron-band * Fjórir litir Sálmabókin nýja Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Pubbranböötofu Hallgrimskírkja Reykjavik simi 17805 opið 3-5 e.h. HALLDÓRI Skulavörðustíg 2 — sími I Umwm Verðstaðrey ndi r! 650x16 negldur kr.4290.- 750x16 neqldur kr.4990.- nýi TORFÆRU- HJÓLBARÐINN! SÖLUSTADIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði. Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akurcyri h.f. simi 22520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, simi 1158. tœkifœris gíafa Demantshringar Steinhringar ^ GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra VÍ) (rullarmhönd ^ Ilnappar ^ Hálsmen o. j'l. <& Sent í póstkröfu vs GUDMUNDUR . ÞORSTEI NSSON <& ^ gullsmiður ^ cgv Bankastræti 12 /í S' Sími 14007 ■ 11 rliffi.llfll IHÍ.. <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CARRENTAL •»24460 í HVERJUM BÍL PION EER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Ekki er öll vitleysan ÉG varð áttræður i gær 12. desembersl. Það er staðreynd og engin vitleysa, úr þvi ég lifði svona lengi. Huldu höfði hugðist ég fara og gerði það þenna dag. Ég fékk mörg heillaskeyti, einnig dýr og fögur blóm og margs konar gjafir, klæðnað, veðrahúfu, vetrarjakka, að dýr- leika jarðarverð, kuldaskó, háls- bindi, sokka o.fl. Já, heillaskeyti frá útlöndum. Fyrr má nú vera. Fólk eyddi stórfé i simtöl viða að. Hvilfk elskulegheit og gæði. Og svo segja margir ,,Heimur versnandi fer”. Hvilik vitleysa. Hvað ég er ykkur ölíum þakklátur. Ég ætlaði ekki að tvinóna neitt en tjá þakklæti mitt, og sneri mér til Einars Long umboðsmanns Rikisútvarpsins hér í Hafnarfirði, heimabyggð minni, en hann er lipur maður og hjálpsamur. Hann sagði ,,þetta er ekki tekið”. Ég hafði lesið honum eftirfarandi: eins „Innilegustu þakkir flyt ég öllum, sem minntust min á áttræðis afmæli minu. Lifið heil”. Undir- skrift Gisli Kristjánsson. „Ekki er öll vitleysan eins” segi ég, og bætti við að ég ætlaði að tala við útvarpsstjórann, sem ég gerði strax. „Nei”, segir hann, „við tökum ekki svona”. „Jæja,” segi ég, „ég vona að þetta verði lagfært fyrir niræðis afmælið mitt”, og kvaddi þennan ágæta og fjölvisa mann. Þetta hefði þótt stirfni af Danskinum fyrr á öldum og tor- skilið. Ekki er öll vitleysan eins. Og hvers vegna er neitað svona þjónustu, auðvitað gegn fullu gjaldi, þar sem tekið er við ýmsu ekki ósvipuðu. Birtingu svipaðri og hér að ofan gæti Rikisút- varpið takmarkað að ekki yrði langhundur úr, t.d. aðeins 18-20 orð. En Rikisútvaroið okkar má ekki kynna sig að hálfkjánalegri stirfni. Ykkur, sem minntust min á áttræðisafmæli minu svo elsku- lega flyt ég hér með innilegar þakkir. Lifið heil. 13 12 1973 GIsli Kristjánsson, Herjólfsg. 22. Hafnarfirði. OPID: Virka daga Laugardaga kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. .^.BILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-iími 14411 BÍLALEIGA jCar rental u* 41660 & 42902 BILALEIGA CAR RENTAL ‘E 21190 21188 SÉRKENNILEGUR SEIÐUR KÍNVERSKRAR LJÓÐLISTAR KÍNVERSK LJÓÐ FRÁ LIÐNUM ÖLDUM I þýðingu Helga Hálfdanarsonar 148 bls. Verð ib. kr. 800 + söluskattur. HEIMSKRINGLA tðCsyfiJ tðvsok? ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI ENN EIN JÓLABÓK FRÁ HILMI Hér eru vörurnar og BÍLASTÆÐIN Það þarf enginn að leita cð bílastæðum hjd okkur — því þou eru næg JÓLAGJÖFINA fáið þið hjá okkur VERZUfl MR SEM ÚRVAUfl ER MESTOG KJÖRIN BEZT Engir víxlar-heldur kaupsamningur og gíro-greiðslur Höfum opnað kaftiteríu á 4. hæð austurenda (lyfta) 11 mm Hringbraut 121 — Sími 1 0-600

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.