Tíminn - 21.12.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.12.1973, Blaðsíða 3
Föstudagur 21. desember 1973. TÍMINN 3 Skíði og skíðabúnaður meðal eftirsóttustu jólavaranna Magnús B. fær ekki sjónvarps- matinn — ef einhver hefur haldið það „Gjörið þið svo vel,” segir kokkurinn á skjánum og rétt ir kræsingarnar að áhorfendum, sem fá vatn i munninn og velta fyrir sér, hver fái eiginlega að njóta þess að borða þetta. Við leituðum svars við þeirri áleitnu spurningu hjá Magnúsi Bjarnfreðssyni, stjórnanda þáttarins „Krunkað á skjáinn.” — Ég ætla að taka það fram, að ég borða það ekki, ef ein- hver skyldi halda það, sagði Magnús og hló við. Það eru upptökumenn og aðrir, sem vinna að gerð þátarins, sem fá að gæða sér á þessu i hlé um, ef þeir hafa lyst. Annars taka kokkarnir þetta bara með sér aftur. — SB. Greiðari innheimta en í fyrra Frestur á greiðslu opinberra gjalda var til 1. desember sl. AUtaf eru einhverjir, sem trassa greiðslu opinberra gjalda og venjulega innheimtast ekki nema um 82-83% gjalda á réttum tima. Þessar upplýsingar fékk blaðið hjá Gjaldheimtunni. Um siðustu mánaðamót var samt innheimtan 3% betri en á sama tima i fyrra en ekki er hægt að segja til um heildaryfirlit fyrr ; en um áramót. Stofnun fiskkassa- verksmiðju AÐ FRUMKVÆÐI iðnaðarráðu- neytisins hefur verið lagt fyrir Al- þingi frumvarp til laga um stofn- un undirbúningsfélags fiskkassa- verksmiðju. Aður hafði starfað nefnd, sem iðnaðarráðherra, Magnús Kjartansson, skipaði hinn 30. nóvember 1972» til þess að kanna hvaða möguleika al- menn notkun fiskkassa skapaði fyrir innlendan iðnað. I aprfl 1973 skilaði nefndin áfangaskýrslu til ráðuneytisins. Var nefndinni falið að halda áfram störfum og gera frekari at- huganir og tillögur um, hvernig bezt verði staðið að framkvæmd þessa máls. Eftir að hafa haft um það samráð og samvinnu við iðnaðarráðuneytið og sjávarút- vegsráðuneytið, skilaði nefndin drögum að þvi frumvarpi, sem nú hefur verið lagt fyrir Alþingi. — ÞAÐ er ekki jafnör vöxtur i neinni iþróttagrein og skiða- iþróttinni, og það hafa aldrei fyrr jafnmargir Ueykvíkingar, þótt við hlutfall sé miðað, stundað skiðaferðir að ráði og einmitt nú, sagði Jón Aðalsteinn Jónasson i Sportvali, er við spurðum hann um sölu á búnaði til iþrótta fyrir jólin. Og nú er að koma upp hópur fólks, sem stundar skiðagöngur sér til ánægju og hressingar. Þaö er þess vegna ekki neitt KOSNINGAR fóru fram á Alþingi i gær i nokkrar nefndir og ráð. Bjarni Guðmundsson blaðafull- trúi var endurkjörinn fram- kvæmdastjóri Söfnunarsjóðs ts- lands til 6 ára. I Norðurlandaráð voru kjörnir: Jón Skaftason, Gils Guðmunds- son, Hannibal Valdimarsson, Matthias Matthiesen, Jóhann Hafstein og Gylfi Þ. Gislason. Varamenn: Ásgeir Bjarnason Svava Jakobsdóttir, Karvel Pálmason, Gunnar Thoroddsen, Geir Hallgrimsson og Eggert G. Þorsteinsson. t sildarútvegsnefnd voru kjörn- ir Jón Skaftason, Ölafur Gunnarsson, Jón L. Þórðarson. Varamenn: Kristmann Jónsson, Eskifirði, Karl Sigurbergsson og Guðfinnur Einarsson. undarlegt, þótt mikiðsé keypt hér fyrir jólin af skiðum, skiðaskóm og skiðafatnaði fyrir jólin, sagði Jón Aðalsteinn. En það, sem selst núna, er mest ætlað til gjafa handa börnum og unglingum. t janúarmánuði er svo aftur keypt meira af skiðum og skiðabúnaði handa fullorðnu fólki. Annars er það að segja um söluna hjá okkur, aö skautar eru með öllu uppseld- ir, og mikil sala er til dæmis i smásjám, sem stækka 400-1200 sinnum. t landshafnarstjórn i Keflavik og Njarðvikum voru kjörnir Páll Jónsson, Oddberg Eiriksson og Alfreð Gislason og endurskoðend- ur Valtýr Guðjónsson og Axelander Magnússon. I landshafnarstjórn i Þorláks- höfn voru kjörnir Benedikt Thorarensen, Ólafur Ólafsson, Asgeir Benediktsson, Halldór Hafsteinsson, Friðrik Friðriks- son, Gisli Bjarnason og Gunnar Markússon. Varamenn: Hjörtur Jóhannsson, Þorsteinn Sigvalda- son, Sigurður Helgason, Gunnar Sigurðsson og Erlingur Ævar Jónsson. t Sildarverksmiðjustjórn voru kjörnir Jón Kjartansson, Hannes Baldvinsson, Páll Árnason, Sveinn Benediktsson, Þorsteinn Gislason. Varmenn: Hjalti Gunnarsson, Angantýr Einars- Einu langar mig svo til að vekja athygli á. 1 kringum 1947 kostaði skiöabúnaður — skiði, stafir og bönd — liðlega mánaðarkaup, en nú geta áhugamenn fengið þetta fyrir fimm þúsund krónur, og sæmilegir skór kosta eitthvað um fjögur þúsund. En svo þarf fólk auðvitað að vera sæmilega klætt i skiðaferðum á fjöllum, og þar hafa líka orðið mikil umskipti til bóta i seinni tið. enda völ á nógu af góðum kuldafatnaði. i gær son, Eggert Teódórsson, Sverrir Hermannsson og Eyþór Hallsson. t Verðlaunanefnd gjafar Jóns Sigurðssonar voru kjörnir Magnús Már Lárusson, Gils Guð- mundsson og Þór Vilhjálmsson. Endurskoðendur rikisreikninga voru endurkjörnir Halldór Kristjánsson, Haraldur Péturs- son og Pétur Sigurðsson. t Viðlagasjóðsstjórn voru kjörnir Helgi Bergs, Garðar Sig- urðsson, Vilhjálmur Jónsson, Bergur Sigurbjörnsson, Gisli Gislason, Guðlaugur Stefánsson og Tómas Þorvaldsson. Var- menn: Sigurður Markússon, Gunnar Sigmundsson, ólafur Jensson, Halldór S. Magnússon, Jóhann Friðfinnsson, Björn Guð- mundsson og Helgi Þórðarson. Ráðherra fær ekki að ráða Eins og skýrt var frá hér i pistlinum i gær fclldi efri deild Alþingis þá breytingu á frum- varpi uin Seölabankann, setn gcrð hafði verið i neðri deild, þess efnis, að meiriháttar framkvæmdir á vegum bankans skyldu háðar sam- þykki bankamálaráðherra. Það var að tillögu Bjarna Guðnasonar, að þessi breyting var samþykkt i neðri deild, en að tillögu Geirs Hallgrims- sonar, að luin var niðurfelld i cfri deild. Þetta þýddi, að frumvarpið var cndursent ncðri dcild. Þar var tillaga uin að taka ákvæðið upp að nýju um að meiriháttar frain- kvæmdir bankans skyldu liáðar samþykki bankamála- ráðherra — fell og frumvarpið samþykkt úbrcytt eins og það kom'frá efri deild. Tollaf rumvarplð Þá er rétt að benda á það, i sambandi við það, sem sagt var hér i gær um möguleika á úvenjulegri afgreiðslu á tolla- lækkunarfrumvarpinu, að telja má mjög úliklegt, að frumvarpið komi til atkvæða i samcinuðu þingi. Frum- varpiðvar til fyrstu umræðu I neðri dcild i fyrrakvöld og þá visað til nefndar. Við 2. uinræðu í dcildinni verður heimildin til að mæta lolla- lækkununuin og tckjumissin- um, sem þær liafa i för með sér, með hækkun söluskatts um eitt prúscntustig, borin upp sérstaklcga og eftir yfir- lýsingum Bjrana Guðnasonar að dæma inun hún þá falla á jöfnum atkvæðum I deildinni. Það þýðir, að frumvarpið fer aftur til efri deildar. Breytingartillaga um að taka heimildina upp að nýju yrði þar vafalaust samþykkt með 11 atkvæðum gcgn 9 og frum- varpið yrði enn scnt til neðri deildar tileinnar umræðu. En þingsköp kveða svo á um, að við þá umræðu skuli einstakar greinar frumvarps ekki upp bornar, hcldur aðeins breytingartillögur og siðan frumvarpið I heild sinni. Breytingartillaga um að fclla heimildina niður myndi lalla á jöfnum atkvæðum og kæmi frumvarpið siðan úbreytt lil atkvæða i ncðri deild frá þvi, sem efri deild liafði gcngið frá þvi. Stjúrnarandstaðan og Bjarni Guðnason yrðu þvi að greiða atkvæði gegn frum- varpinu i heild. Ríkisstjórnin mun sitja Meginefni þess cr, eins og kunnugt er, tolllalækkniar til islenzks iðnaðar og vegna samninga við EFTA og EBE um 600 milljúnir krúna. Ef frumvarpið félli bæri stjúrnarandstaðan og Bjarni Guðnason ábyrgð á þvi, að þessar tollalækkanir komast ekki til framkvæmda 1. janúar eins og frumvarpið ráögcrir. Það væri þú i úsam- ræmi við afgrciðslu frum- varpsins iefrideild, þvi að það var afgreitt þaöan mcð sam- hljúöa atkvæðum, þ.e. við at- kvæðagreiðslu um frumvarpið i heild, sátu þingmenn stjúrnarandstöðunnar i efri deild hjá. Það þýðir, að þrátt fyrir, að þeir væru úsamþykkir einu ákvæði frumvarpsins væru þeir fylgjandi mcginefni þess, og vildu ekki leggja stein I götu þess að tollalækkanirnar næðu fram að ganga. i neðri deild I fyrrakvöld mátti hins vegar á Gylfa Þ. Gislasyni, formanni Aiþýðu- flokkssins, skilja, að stjúrnar- Framhald á bls. 15. Orðsending frá Erni og Örlygi: Vonandi verður mannlea náttúra undir jökli ætíð söm við sig í landinu, ráðskonur fáist í sveit — með eða án barns — menn stinqi niður stílvopni og ylji sér við brióstbirtu oq náunaakærleik þótt bækur með þessum nöfnum séu uppseldar hjá forlaginu. — Örn og Örlygur. ös i Sportvali — og þaö eru ekki hvaö sizt skiðaskúrnir, sem margur lftur ágirndarauga. — Timamynd: Gunnar. Kosið í stjórnir og róð á Alþingi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.