Tíminn - 21.12.1973, Side 6
6
TÍMJNN
Föstudagur 21. desember 1973.
ÚRVAL JÓLAGJAFA
Kvikmynda Ijós
þrifætur og
margt fleira —
svo sem:
I sskk„“Ev"da
Kvik
myndir
Leiftur-
Ijós
mynda-
töku
vélar
Kvikmynda-
sýningarvélar
Konica
myndavélar
Borð
fyrir
sýn-
ingar-
vélar
Sjónaukar
i úrvali
SúlH
2*955
4
★
Auglýsið í Tímanum
PLÖTUMARKADUR
Fdkar
d
ferð
eftir
Þórarin Helgason
frd Þykkvabæ
l’úrarinn llelgason.
I$0\ AÐAKKÍOLAG ÍSLANDS
liefur gefift út hestabók eftir
Dórarin llclgason frá Þvkkvabæ,
og nefnist hún Kákar á ferð. Er
þar sagl frá gömlum hrossastofn-
um i Veslur-Skaftafellssýslu,
einkum i sveitunuin inilli Sanda.
1 bókinni er sagl frá fjölmörg-
uni gæðingum á Suðurlandi. og
a'ltir þeirra raktar til uppruna
sins. Kru margar Ivsingar á góð-
liestum. lerðalögum og tilþril'um
ga'ðinganna. og l'ljóta með visur
eins og vel er við hæfi i slikri hók.
Aftan við hókina eru margar
myndir af hestum og eigendum
þeirra. en eins og gefur að skilja
eru þær allar frá seinni áratug-
um. (lömlu ga'ðingarnir voru
aldrei. mvndáðir.
OBRIGÐUL
AAINNIS-
GEYMSLA
► DÉctaphone
er léttasta leiðin til að geyma
margvislegustu minnisatriði —
og um leið hin handhægasta —
þar sem aðeins er að fara
í VASANN
og allt liggur Ijósl fyrir.
Shrifuélin
Suðurlandsbraut 12 ’ Slml 8-52-77
FRA ARDOGUM IS-
LENZKRAR ÞJÓÐAR
eftir Arnór Sigurjónsson
..KG lief l'rá barnæsku undrast
meiiningii þjóðar okkar á fyrstu
iildiim hennar og trúað þvi, að sú
mcmiing liennar liafi gefið okkur
Eioar Síður«**o«
Gunnai Araton
4. ‘V**
Hallðoi BrynjólUton
Magmi* t»ór»rfr»**on
*.*t
Mt*rig* Héðm**on
♦. ***$*£
Tryggvi Gunn»r**on
<** *&%%&* .*
MENNIRNIR
i BRÚNNI j
Þœttir af starfandi l
skipstjórum
MENNIRNIR
í BRÚNNI
Þættir af starfandi
skipstjórum
Guðmundur Jakobsson skráði
Þetta er fjórða bindi þessa bókaflokks og hafa
þá alls verið kynntir 26 aflasælir, dugandi skip-
stjórar. Að þessu sinni eru það, Einar Sigurðs-
son, skipstjóri á Aðalbjörgu frá Reykjavik,
Gunnar Arason, skipstjóri á Lofti Baldvinssyni
frá Dalvik, Halldór Brynjólfsson, skipstjóri á
Lómi frá Keflavik, Magnús Þórarinsson, skip-
stjóri á Bergþór frá Sandgerði, Marius Héðins-
son, skipstjóri á Héðni frá Húsavik og Tryggvi
Gunnarsson, skipstjóri á Brettingi frá Vopna-
firði.
1 bókinni eru yfir 80 myndir.
ÆGISÚTGÁFAN
Þingholtsstræti 23
réttinn til þess uð lifa sem sjálf-
stæð þjóð. Þetta olli þvf, að ég
varði nær öllum stundum, sem ég
eignaðist til frjáls forræðis sem
ungur maður, til þess að þekkja
og skilja þetta menningarfyrir-
hæri”.
Þannig hefst formáli nýrrar
bókar eftir Arnór Sigurjónsson
Frá árdögum islenzkrar þjóðar,
er hann helgar nemendum sfnum
á Breiðumýri og Laugum, en þeir
söfnuðu áskrifendum að henni til
þess að auðvelda útgáfu ritsins til
minningar um kennslu Arnórs og
önnur skipti hans við þá.
1 þessari bók setur Arnór fram
kenningar sinar um uppruna fs-
lendinga og þá menningu, sem
landnámsmennirnir fluttu með
sér hingað til lands. bar er viða
við komið. og mun mörgum þykja
forvitnilegt að sjá, hvað Arnór
hefur til þessara mála að leggja.
Dansarar
þinga
AÐALFUNDUR F.l.L.D. var
haldinn 2. desember sl. Kom það
meðal annars fram á fundinum.
að miklu hafi verið áorkað með
stofnun islenzks dansflokks. sem
loks er orðinn veruleiki eftir
margra ára baráttu.
Þá tóku islenzkir dansarar þátt
i listahátið. sem haldin var i Fær-
evjum i júli. siðastliðið sumar og
þótti mjög vel til takast.
í stjórn félagsins voru kosin:
Edda Seheving formaður. Helga
Magnúsdóttir ritari. Margrét
Brandsdóttir gjaldkeri, Kristin
Björnsdóttir og Orn Guðmundss
meðstjórnendur.