Tíminn - 21.12.1973, Qupperneq 8
8
TÍMINN
Föstudagur 21. desembcr 1973.
JÓLABÆKUR FRÓÐA
SÖGUÞÆTTIR
LANDPÓSTANNA:
I. Suðurlandspóstar
Vesturlandspóstar
II. Norðurlandspóstar
Austurlandspóstar Póstatal
og annólar
III. Austurlandspóstar Bórðdælapóstar SuðurFnjóskadals-
póstar Suðurfjarðar-póstar að vestan Skagastrandar-
póstar Skaga-póstar Vesturlands-póstar Póstar um
Snæfellssýslu Viðaukar og leiðréttingar Samtíningur
Nokkur eftirmæli pósta.
RITSAFN TORFHILDAR HÓLAA
Jón biskup Arason I. og II.
Brynjólfur biskup Sveinsson I.
Verk Torfhildar
Holm gerast nú fá-
gæt. Þau voru um
langt skeið aufúsu-
gestur á nálega
hverju heimili á ís-
landi.
Norðri væntir þess,
að ný og vönduð út-
gáfa af verkum Torf-
hildar þyki enn góð-
ur gestur og verði
ekki vina vant á mik-
illi útgáfuöld á is-
landi.
AKONUNGSNÁÐ
er raunverulega beint framhald sögunnar
Jónsvökudraumar
Á konungsnáð er viðamikil saga og við-
burðarik. Það er löng leið og torsótt, frá
þvi er Grimur reið útíagi i nn á heiðar, og
Þrúður kona hans varð að hverfa heim
aftur með lausaleikskrógana sina, — uns
fjölskyldan sameinaðist á ný á konungs-
náð að lokum — þótt hún væri harla sein i
svifum.
Hér kynnast lesendur m.a. Grimi útlaga
frá mörgum hliðum — og einnig konu hans
og börnum.
Spennandi saga frá upphafi til enda.
GAMLAR AAYNDIR
Þessi bók er minn-
ingabók, bók i leit að
liðnum tima. Hún
sýnir myndir úr
söfnum elstu ljós-
myndara hér á landi.
í henni er að finna
vitnisburð um is-
lenzkt líf og islenzka
hætti i nokkra ára-
tugi fyrir og eftir sið-
ustu aldamót. Tilval-
in gjöf fyrir þá sem
uppruna sinum
unna.
AFAAÆUSDAGAR
MEÐ MÁLSHÁTTUM:
Efni þessarar bókar
er ,,það sem gamlir
hafa kveðið” það er
ORÐSKVIÐIR fyrri
tima manna, enda
oft kallaðir ,,forn
orð”, ,,Hið forn-
kveðna”. Á vorri tið
eru þeir þó oftar
kallaðir
MÁLSHÆTTIR. í
þeim felst furðu
skarpleg athugun á
innri og ytri reynslu.
* Margir þeirra eru
mjög haglega kveðn-
ir. Þannig jafngilda
þeir oft góðu kvæði
eða ræðu.
PÉSI PJAKKUR Á ÆVIN-
TÝRALEIÐUM
er 2. bindið i bóka- fuglinn Pésa pjakk.
flokknum um spör- Höfundur Pésa-bók-
anna og margra ann-
arra vinsælla barna-
bóka, er danskur
kennari, Róbert
Fisker að nafni.
Samkvæmt uppgjöri
danskra bókasafna,
hefur hann verið
langsamlega mest
seldi barna- og ungl-
ingabókahöfundur i
Danmörku nokkur
siðustu árin, og segir
það sina sögu. Sig-
urður Gunnarsson,
fyrrv. skólastjóri
þýðir bækur Fiskers.
Á HREINDÝRASLÓÐUAA
Árið 1787 voru hreindýr flutt frá Noregi til
islands, siðan hafa hreindýrin lifað á há-
lendi íslands, að mestu gleymd börnum
landsins.
Barist þar við harðneskju islenzkrar
veðráttu og notið yndisleiks islenzkrar
sumarbliðu og öræfanna.
NORÐRI hefur gert út tvo leiðangra til
hreindýranna upp á hálendi Austurlands.
Hér birtast myndir og frásagnir af lifi
þessara litið þekktu dýra.
A HREINOYRASLÖÐUtó
Ef bókin er fró FRÓÐA
er það öryggi fyrir góðri bók. —
Gefið aðeins góðar bækur
FRÓÐI