Tíminn - 21.12.1973, Side 9
Föstudagur 21. desember
TÍMINN
9
BARNABÆKURFRÓÐA
EFTIR ASTRID LINDGREN
Börnin í Óldtagarði
Alltaf gaman í Óldtagarði
Börnin í Óldtagötu
Þýddar af Eiriki Sigurðssyni eru
skemmtilegar barnabækur fyrir yngstu
lesendurna.
Fullar af glensi og ævintýrum.
Þekkir þú Línu
Langsokk?
Teiknimyndabók
fyrir ólæsa
sem læsa.
Skemmtileg frá upp-
hafi til enda.
1. Lína Langsokkur.
2. Lína Langsokkur ætlar
til sjós.
3. Lína Langsokkur í
Suðurhöfum.
Vinsælasta jólagjöfin fyrir yngstu lesend-
urna.
LANGSOKKUR
ÍSUÐUR
HÖFUM
ASTRID
UNDGREN
SÖGUFÉLAG ÍSFIRÐINGA
AÐALFUNDUR Sögufélags ís-
firðinga var haldinn á Isafirði 29.
nóv. sl. A fundinum var skýrt frá
útgáfustarfi félagsins. Af ársriti
félagsins eru nú komnir út 16 ár-
gangar, og er sá 17. i prentun og
kemur væntanlega út um eða upp
úr áramótum.
Reikningar félagsins fram til 2.
nóv. 1973 voru samþykktir á fund-
inum og er hagur félagsins nokk-
uð betri en undanfarin ár. Félög-
um hefur fjölgað nokkuð og eru
nú 444. Heitið var á félagsmenn
að reyna að stuðla að þvi að fleiri
bættust i hópinn.
Tveir af fyrri stjórnarmönnum,
þeir Jón Grimsson og Kristján
Jónsson frá Garðsstöðum, gengu
nú úr stjórninni. Kristján hafði
verið i stjórn félagsins frá upp-
hafi um langt árabil. Var þeim
þakkað langt og gott starf i þágu
félagsins.
Stjórn félagsins er nú þannig
skipuð: Formaður er Jóhann
Gunnar Ólafsson fyrrv. bæjar-
fógeti, Jón Páll Halldórsson, Isa-
firði er ritari. Eyjóflur Jónsson,
Flateyri er gjaldkeri og einnig er
hann afgreiðslumaður ársritsins.
Meðstjórnendur eru þeir Halldór
Ólafsson bókavörður á tsafirði og
Ólafur Þ. Kristjánsson fyrrv.
skólastjóri i Hafnarfirði. Endur-
skoðendur voru kosnir Garðar S.
Einarsson og Jón Á. Jóhannsson
báðir á tsafirði.
Ritnefnd ársritsins er skipuð
sömu mönnum og verið hefur, en
þeir eru: Jóhann Gunnar ólafs-
son, Kristján Jónsson frá Garðs-
stöðum og ólafur Þ. Kristjáns-
son.
Af ársriti félagsins er 1.
árgangur nú uppseldur, en aðrir
árgangar eru enn fáanlegir á
vægu verði. Fyrst um sinn er nýj-
um félagsmönnum gefinn kostur
á að kaupa 2. -16. árgang á aðeins
kr. 2.500.- alla þessa 15 árganga.
Ritið er hægt að panta hjá af-
greiðslumanni félagsins eða
Sögufélagi tsfirðinga pósthólf 45,
tsafirði.
Bíla-brautar
TEPPIN
er jólagjöfin fyrir strákana.
Fást að Nökkvavogi 54, simi
34391. Sendum gegn póst-
kröfu.
Pt ^ RAFMAGNS
L \ ^ VEITA
•dk 1REYKJAVÍKUR
Staða
fjármálafulltrúa
til
Rafmagnsveitu Reykjavikur er laus
umsóknar.
Æskilegt er að umsækjendur hafi
viðskiptafræðimenntun, hagfræði-
menntun, eða hliðstæða háskólamenntun,
ennfremur starfsreynslu.
Launakjör skv. kjarasamningi Reykja-
vikurborgar og starfsmannafélags
Reykjavikurborgar.
Uppl. um starfið gefur Rafmagnsstjóri.
Umsóknarfrestir er til 5. jan 74.
^tlRAFMAGNS
IVHITA
REYKJAVÍKUR
Jólin eru hátið andans, hátið kærleikans.
Gefið bókina
OG SÓLIN RIS
saga frumherja Bahái-hreyfingarinnar.
Kostar 650,00 kr.