Tíminn - 21.12.1973, Síða 19
TÍMINN
Föstudagur 21. desember l!)7:í.
19
Grúsk III.
— eftir Arna Ola
tJt er komin bókin Grúsk III eít-
ir Árna Óla. Arni er löngu kunnur
fyrir ritstörf sín. þar sem eftir
hann liggja 30 bækur ýmislegs
efnis. bar á meðal eru
Reykjavikurbækurnar sjö, sem
skipað hafa Árna i fremstu röð
þeirra manna. sem bezt vita um
hina gömlu Reykjavik. Aðrar
bækur Árna eru mest megnis
þjóðiegs efnis, þar kafar hann
niður i djúp sögunnar og dregur
fram i dagsljósið ymislegt, sem
öðrum ei» hulið. Á iangri ævi og
löngum blaðamannaferli sinum
hefur hann stöðugt verið að
grúska i gömlum fræðum og sög-
um. Úr þessu grúski hans hafa
orðið til tvær bækur, Grúsk I og
Grúsk II. sem út komu árið 1964
og 1970. Nú bætist þriðja bindið
við. Af efni þess má nefna þætt-
ina: live gamall er Oxarárfoss?
Tungustapi. Þáttur um Hróðólf
biskup i Bæ. Rangárvarða á Kili,
Hverafuglar, Kötlukvisl og hestur
sóra Páls Olafssonar. isafold gef-
ur bókina út. Hún er 167 blaðsiður
og I henni allmargar myndir.
— SB.
Auglýsitf
i Tímanum
ENN EIN
JÓLABÓK FRÁ HILMI
HILMISBÓK
ER VÖNDUÐ BÓK
rjÉ|t
Arni óla.
nevzlu svo að til óskapa horfir.og
af röskun byggðajafnvægis. Nú er
þaðbeinlinis komið i tizku. og það
i óiikustu stjórnmálaflokkum. að
hampa hefðbundnum Framsókn-
arsjónarmiðum um náttúrlegt
mannlif. valddreifingu. byggða-
jafnvægi og smærri rekstrar-
einingar. samfara samvinnu-
stefnu. fólagslegu öryggi og
þjóðlegum sjónarmiðum.
Það veldur engum timamótum
I islenzkum stjórnmálum. þótt
Alþýðuflokkurinn verði endur-
reistur undir nvju nafni. Þótt
hann hljóti fagra nafngift, svo
sem vænta verður, mun hann ekki
fær um að leysa þann vanda, sem
við er að eiga. ef fylgt verður
stefnu vaxandi rikisskipulags,
velferðarbákns og hagvaxtar.
Það kemur fyrir litið lika. að for-
ystumenn Áiþvðuflokksins nú
keppist um að verða einhvers
konar Glistrup á tslandi með til-
lögum sinum um lækkun tekju-
skatts. Hlutverkið hæfir ekki
jafnaðarmönnum.
Það er hins vegar mikið undir
þvi komið. að framsóknarmenn
meti stöðuna rétt og eyði ekki
tima sinum i ófrjótt stagl um
slagorð. sem hafa misst gildi sitt.
Það riður á miklu að þeir haldi
stefnu sinni. þvi að breyttar að-
stæður hafa gefið henni aukið
gildi og nýtt mikilvægi, ef leysa
skal þann vanda, sem fram undan
er.
JOLAMARKAÐURINN
-húsinu
0 Þjóðleg...
framsóknarmanna. Menn töldu,
að hér gæti ef til vill skapazt tæki-
færi til að mót'a l'lokk fólags-
hyggjuaflanna við hæfi nútiðar-
aðstæðna, sem hefði styrk og fylgi
til að taka sór óskoraða forystu.
Til þess að þetta gæti orðið, var
ljóst. að þessi nýi flokkur yrði að
hafna hefðbundinni jafnaöar-
stefnu, samkvæmt þvi sem að
framan greinir. Sá flokkurinn,
sem hvað ákafast beitti sór fyrir
málinu, Samtök frjálslyndra og
vinstri manna, hafði að visu mjög
óljósar og slagorðakenndar hug-
myndir um það, hvað koma
skyldi, enda hefur flokkurinn
sundrazt, svo sem frægt er orðið.
Og sameiningarmálið sjálft hefur
mestan part verið notað til að ala
á sundrung meðal stjórnarflokk-
anna, i þvi skyni að koma rikis-
stjórninni frá. Ég, sem þessi orð
rita, tók þátt i sameiningarorð-
ræðunum meðan einhver von var
um að þær leiddu tii þeirrar
niðurstöðu, að framför gæti talizt.
Ég reyndi þvi i viðræðunefndun-
um um sameiningarmálið að hafa
áhrif á það, að stefna hins nýja
flokks yrði miðuð við hinar nýju
aðstæður.
En ætlun forráðamannanna var
öll önnur. Það var ákveðið, að
framsóknarmönnum skyldi
haldið utan við málið, hvort sem
þeir vildu eða ekki. Á fundi á út-
mánuðum siðastliðinn vetur var
ákveðið, að nefnd Alþýðuflokks-
ins, undir forystu Gylfa Þ. Gisla-
sonar, skyldi annast viðræðurnar
við Framsóknarflokkinn, en ekki
nefnd Samtaka frjálslyndra og
vinstri manna, sem þó eru sam-
stjórnarflokkur Framsóknar-
flokksins. Það var jafnframt
ákveðið, að nefnd framsóknar-
manna yrði gefið val um það, ,,að
flokkurinn sameinaðist nýjum
sósialdemókratiskum verkalýðs-
flokki, sem stefni að sósialisku
þjóðskipulagi”. Þegar þetla
gerðist, varð ljóst, að hverju var
stefnt. Stefnt var aö þvi að endur-
reisa Alþýðuflokkinn undir nýju
nafni og innan óbreytts flokka-
kerfis. Framsóknarflokknum
skyldi haldið utan við, enda þótt
fyrirfram væri haft samband við
nokkra áhrifamenn ungra fram-
sóknarmanna og þeim gefin lina
um það, hvernig þeir skyldu taka
þessum skilyrðum.
Þannig runnu hugmyndir um
mótun nýs sameiginlegs stjórn-
málaafls félagshyggjumanna út i
sandinn. Raunar er það svo, að
sameiningarstarfi Alþýöuflokks-
ins og Samtakanna virðist ekki
vera haldið uppi af neinu kappi,
og sennilega er stefnt að þvi að
bræða flokkana saman i einu vet-
fangi á siðustu stundu fyrir
kosningar, og láta svo kjósendur
standa frammi fyrir gerðum hlut.
Nýtt gildi Framsóknar
Reynsla undanfarinna ára
hefur sýnt, að hefðbundin jafnað-
arstefna hefur runnið skeið sitt á
enda sem forystuafl i velferðar-
þjóðfélögunum. Á sama tima
hefur það orðið ljóst, að þjóðleg
félagshyggja miðflokka og frjáls-
lyndra vinstriflokka gefur tima-
bær svör við þeim vanda, sem við
cr að glima i þjóofóiagi. sem ein-
kennist af æ sterkari rekstrar-
einingum. örum hagvexti og
Barnastólar Plastdúkur
með uppblósnum köntum
Barnahringir, Plastpallur til að standa á
sem hengja md upp
Opið til kl. 10 í kvöld og
11 annað kvöld
HRINGBRAUT 121
- REYKJAVÍK