Tíminn - 21.12.1973, Page 20

Tíminn - 21.12.1973, Page 20
Rowenfe Vöramarkaðurinn kf. Theí Bowmar Brains ÞORHF REYKJAVIK SKÓLAVÖRDUSTÍG 25 TÍMINN Föstudagur 21. desemher Námskeið á vegum bíladeildar SÍS: Varnir gegn mengun frá útblæstri bifreiða DAGANA 5.-9. nóvember sl. var haldið i Keykjavik námskeið á vegum Biladeildar Sambandsins, i samvinnu við General Motors Corporation i Detroit. lti bifvóla- virkjarfrá Borgarnesi, Búðardal, tsafirði, Blönduósi, Sauðárkróki, Akureyri, Ifúsavik, bórshöfn, Egilsstöðum, Hvolsvelli, Selfossi og Reykjavik sóttu námskeiðið, auk Mr. John Granger frá Detroit sem kenndi, og Þjónustustjóra Biladeildar Sambandsins.Var það haldið i húsakynnum bifreiða- verkstæðis Biladeildarinnar að Hringbraut 119 i Reykjavik. Akveðið var á sl., vetri að efna til sliks námskeiðs, þar sem talið var, að brýna þörf væri á að sem flestir bifvélavirkjar sem stunda þjónustu á GM bifreiðum á vegum Biladeildar Sambandsins lengju að kynnast allra nýjustu tækni og viðhorfum i bilaiðnaðin- um i dag, með tilliti til hve marg- ar stórar breytingar hafa átt sér stað á undanförnum árum. og eiga sér stað við hverja breytingu á árgerðum bifreiða. Var lögð sérstök áherzla á viðgeröir og stillingar á mengunarvarnar- tækjum þeim er koma i öllum nýjum ameriskum GM bilum, ásamt almennum mótorstilling- um. Þótt enn sé ekki búið að lögleiða hér á landi varnir gegn hinni siauknu mengun frá útblæstri bif- reiða, telur Biladeild Sambands- ins ekki ráð nema i tima sé tekið, og bifvélavirkjum sé kennt strax hvernig eigi að meðhöndla og stilla þennan flókna útbúnað, i stað þess að fjarlægja hann úr bifreiðunum strax og ábyrgðar- timabili lýkur, likt og margir bif- reiðaeigendur i dag freistast til að láta gera, i þeirri trú að benzin- notkun minnki. Hinsvegar liggur alveg ljóst fyrir, að við ofannefnda breyt- ingu, eykstsótmyndun i vélinni til stórra muna, sem um leið styttir endingu ventla og annarra vélar- hluta. Ennfremur gerir Biladeild Sambandsins sér grein fyrir að það er mikill hagur fyrir eigendur GM bifreiða að viðgerðarverk- stæðin tileinki sér aukna og betri þjónustu við viðskiptavinina, en að þvi marki stefnir Biladeildin nú jafnt og þétt. 1(1 bifvélavirkjar frá 12 stiiðum d landinu sótti námskeið biladeildar SIS. John Granger frá Detroit og þjónustusljóri hiladeildar SIS leiðbeindu og kenndu bifvélavirkjunum. 8 stafir— fjórar reikniaðferðir + -f- x : ennfremur fljótandi komma og konstan MX8 reiknirinn er með NiCad rafgeymL hleðslutæki. Einnig fylgir taska. GRILLOFNAR KG-94 með klukku KG-95 með klukku og 3ja stiga hitastilli. Sjálfhreinsandi KG-96 með klukku og 10 stiga hitastilli. Electroniskur. Sjálfhreinsandi Kr. 9.540,00 Kr. 10.800,00 Kr. 12.395,00 ÁRMÚLA 1A * SÍMI 86-112 BOWMAR er nýjung á islandi. BOWMARerbrautryöjandi í framleiðslu vasa- rafreikna. BOWMAR er mest seldi vasarafreiknirinn í Ameriku. Verðið er aðeins kr. 11.580,00. Rowenfc

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.