Tíminn - 21.12.1973, Síða 21

Tíminn - 21.12.1973, Síða 21
Föstudagur 21. desember 1973. TÍMINN 21 GEIR OG FELAGAR GYFA skinn- leikfimiskór og fimleikaskór verzlun Ihgólfs Oskarssonar Klapparstig 44 — Siml 11783 — Reykjavík m*rw\ i PUMA íþróttatöskur 8 GERÐIR Verð frá kr. 654. Póstsendum SportvÖruverzlun sportvöruvt Ingólfs Ósk ingotjs usKarssonar KlappanUg «4 — StaU lim — fteyfcjav* PUMA handboltaskór og æfingaskór ALLAR STÆRÐIR Verð frá kr. 1637. Póstsendum. Sportvöruverzlun Ingólfs óskarssonar Klappantlg «4 — StaU 1I7»J — Reyfc)avfk VIN SÆLIR,. Oeir og félagar hans i Uöppingen er eitt vinsælasta félagsliðið i V-Þýzkalandi. Það er alveg sama har liðið leikur, alltaf eru troðfullir úhorfendabekkir. Göppingen er eitt eftirsóttasta liðiö I Pý/.kalandi, það séxt bezt ú þvi, aö liöinu hefur verið boöiö að leika I alþjóðlegu móti I janúar i Freiburg, en þar leika landslið Kússa (A liö), landsliö Sviss A-lið), Göppingen og Sud Baden ( (úrvalslið S-Þýzkal.) BANDA- RÍSKA LANDS- LIÐIÐ KEMUR Bandariska landsliðiö í hand- knattleik er væntanlegt til landsins milli jóla og nýúrs. Liöiö mun taka þútt i æfinga- móti, sem fcr fram I Iþrótta- húsinu I Hafnarfirði. Mót þetta erætlaösem æfingamót fyrir Islenzka og bandarlska landsliðið, en þessi lið taka þútt i lokakeppni Hm i hand- knattleik I Austur-Þýzkalandi um múnaðamótin febrúar- marz n.k. Að minnsta kosti sex lið verða þútttakendur i þessu æfingamóti og hefur iþróttasiðan frétt, að Haukar, FII, unglingalandsliðið (skipaö leikmönnum úr 2. Ilokki) og eitt Keykjavikurf- elag, úsamt landsliði islands og Bandarikjanna, taki þútt I mótinu. Kf mótið verður haldið með úðurnefndum lið- um, mú búasl við að þaö verði frekar sviplítið. ENSKIR OG ÍSLENZKIR félagsbúningar Flest islenzku liðin. Ensk lið, t.d.: Stoke, W. Ham.,Tottenham Liverpool og fleiri. Einnig búningar: Brasillu, Englands,Þýzkalands Ajax, Celtic o. fl. o. fl. PÓSTSENDUM Sportvöruverzlun Insólfs óskarsson Ingólfs Öskarssonar Klappanllg M — Slml 11703 — Rcykjavlk ,Upp- óhald allra fékk mikið hrós i GEIR HALLSTEINSSON hefur aldrci vcrið bctri KR-ingar fóru létt með Gróttu I 2. deildar keppninni I handknattlcik ú miövikudagskvöldiö I Laugar- dalshöllinni. KK vann stórsigur, 29:15. Þú lék Fylkir gegn Kreiöabliki, og Kópavogsliöið vann 14:17. Um siðustu helgi léku Grótta og Breiðablik I íþrótta- húsinu ú Seltjarnarnesi. Grótta vann 30:24. Núnar verur spjallað um 2. deildar kcppnina hér ú slðunni ú morgun. ,,IIallsteinsson er orðin uppáhald allra áhorfenda”... hrópaði þulurinn i þýzka sjón- varpinu, þegar Geir stökk upp og skoraði með frábæru lang- skoti gegn Milbertshofen i þýzku „Bundersligunni” um sl. helgi. Geir átti enn einn stórleikinn með Göppingen, og var leiknum sjónvarpað um allt Þýzkaland, hann var hreint óstöðvandi, — skoraði 6 mörk og átti önnur sex, þvi að hann gaf sex linusendingar sem mörk urðu úr. — 4000- 5000 þús. áhorfendur sáu leikinn og hrópuðu þeir nær allan leikinn ,,Ilallsteinsson... llallsteinsson”. Göppingenliðið er eitt frægasta félagið i Þýzkalandi og viða, Geir ótti enn einn stórleikinn með Göppingen. Hann þýzka sjónvarpinu vegna sigra þess og hins mikla áhorfenda- Ijölda, sem kemur til aö hvetja liðið. Það var greinilegt á leik Göppingen, að Geir er orðinn potlurinn og pannan I jeik liðsins. Hann er látinn stjórna s'öknarleiknum, en Göpping- en leikur 2-4 og 3-3 sóknarleik með f jöldann allan al' leikfett- um brellum. Goppinghen vann öruggan sigur gegn Milbertshofen 19:1(> (10:7) og i sjónvarpinu voru öll mörk Geirs og linusendingar sýnd hægt, um leið og það var spjallað við þjálfarann Erwin Singer, en hann hrósaði Geir mjög mikið, fyrir snilld hans og kunnáttu. Hann sagði, að Gcir yrði betri og betri með hverri æl ingu og hverjum leik, tvimælalaust bezti handknatt- leiksmaðurinn I v-þýzku ,,Bundersligunni” i dag. Geir hefur skorað 45 mörk með Goppingen i 9 leikjum (5m að meðaltali i leik), sem þykir frábær árangur i þýzku deildinni, þar sem er leikinn mjög góður varnarleikur og markvarzlan er stórkostleg. Geir hefur aðeins skoraö eitt mark af 45 úr vitakasti. Þess má að lokum geta, að Geir kemur til fslands á Þorláksmessu og hann mun dvelja hér yfir jólin og æfa og leika með íslenzka landsliðinu. CABER skíðaskór Vorum að taka upp CABER skíðaskó í ^ mörgum gerðum SPORT&4L TiEEMMTQRQj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.