Tíminn - 21.12.1973, Side 23

Tíminn - 21.12.1973, Side 23
Föstudagur 21. desember TÍMINN 23 ■I ÞJÓÐSÖGUR FRÁ EISTLANDI Sigurjón Guðjónsson islenzkaði Prentsmiðjan Leiftur. Þetta er hnýsilegt kver, þvi aö fátt er eins áhugavert til samanburðar á þjóðum og þjóðsögur þeirra. Þar birtast draumar þjóða, vonir, hugrekki og skilningur á góðu og illu. Þar speglast sambúð þeirra við náttúruna. Þetta er litil bók, tæpar hundrað blaðsiður, og þvi aðeins um að ræða litið sýnis- horn og vafalaust ekkert úrval. Sögurnar bera með sér, að ekki er eins langt milli þjóðsagna okkar og Eistlendinga og vegalengdin gæti bent til. og maður rekst þarna á marga kunningja, ef til vill með svolitið öðrum brag, en þó furðulika. Það er sama viðhorfið og sama manneðlið, sem skin i gegnum búninginn. sem stundum er annar. Sögur með öðrum kjarna eru einkum úr náttúrunni, til að mynda gullfalleg saga um morgunroðann og kvöldroðann, og sagnir um upphaf þjóðarinnar. En þegar kemur að Kölska gamla, er viðhorfið likt og karlinn samur við sig. Hann er slægur, en mannvitið er þó meira og fer oftast með sigurinn. Viðhorfið til syndar- innar er hið sama að mestu, ill- ar gerðir hefna sin jafnan grimmilega. Yfir öllum sögunum er þularblær. Þessar sögur hafa verið sagðar i upphafi, en ekki ritaðar fyrr en siðar, og þá af Starfsstúlkur vantar að Skálatúnsheimilinu i Mosfells- sveit. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar hjá forstöðukonunni i sima 66249. 17. leikvika — leikir 15. des. 1973. Úrslitaröðin: 112 — X12 — 2X1—222 1. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 74.500.00 8535 10552 13602+ 21101 36782 2. VINNINGUR: 9 réttir — kr. 3.100.00 600 5797 13443 18601 35510 36731 + 40065 2020 6627 15174 19056 36134 37161 41000 2034 9274 15302 22160 36156 37316 41275Y 3044 9820 15690 23053 36267 39410 + 41438 3337 + 9965 16060 35091 36322 39775 41536 3915 II960 17359 35094 36496 + 39777 53072 F 4316 12014 17555 35235 36669 39778 53097 F 5245 + nafnlaus F: fastur seöill Kærufrestur er til 7. jan. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðal- skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 17. leikviku veröa póstlagðir eftir 8. jan. 1974. Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR- íþróttamiöstöðin — REYKJAVIK RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða AÐSTOÐARLÆKNIS VIÐ BLÓÐBANKANN er laus til umsóknar Staðan er hálft starf. Nánari upplýsingar veitir for- stöðumaður Blóðbankans. Umsóknir, er greini frá aldri, námsferli og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, fyrir 20. janúar 1974. Reykjavik, 18. desember 1973. SKRIFSTOFA R í KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765 vörum manna. Þetta leynir sér ekki. Þýðingin er vfirleitt mjög góð en ofurlitið misgóð, sums staðar varla svo listilega fáguð sem efni og sögu hæfir, en viða snjöll og fallega orðuð. Þetta er eugulegt kver sem gaman er að lesa með hliðsjón af islenzkum þjóðsögum. _AK DEUTSCHE WEIHNACHTSGOTTESDIENSTE Am Ileiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Séra Þórir Stephensen predigt. Am 2. Weihncachtstag um 17 Uhr zelebriert BischofDr.il. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCHAFT DER BUNDES REPUBLIK DEUTSCHLAND GERMANIA Islandisch-deutsche Kulturgesellschaft NY AUGU eftir Kristin E. Andrésson Þessa athvglisverðu og sér- stæðu bók. ritaði höfundur i kapphlaupi við dauðann. Það mun vera erfitt að gera sér ljóst hvaða birtu slik vissa og ástand varpar á hugsjónir manna. ba'ði hvað varðar liöna tið og ókominn tima. t bókinni kemur þetta fram á hinn óvæntasta hátt og virðist sem höfundur tali enga tæpi- tungu til samtiðarinnar. Samanburður höfundar á timabili Fjölnismanna og þess tima sem hann hefur lifað með. samherjum og andstæð- BÓKAÚTGÁFAN ÞJÓÐSAGA Lækjargötu 10 a. Simi 13510. ingum nnm koma flestum al- gerlega á óvart, i þeirri birtu sem Fjölnismenn mynduðu og er við skoðum verkið i þvi Ijósi. verður ekki annað merkt en höfundur hali lifað helsærð- ur um áraraðir. Ilvað sem öllu þvi liður er bókin stórkostlega skemmti- leg og samanþjappaður fróð- leikur. Missið ekki af þessari ósam- bærilegu bók við flest ritverk. sem út hafa komið. Upplagið er mjög litið. KRISTINN E.ANDRÉSSON Ný augu TÍMAR FJÖLNISMANNA BÆKUR FYRIR JÓL OG EFTIR JÓL Sígildar bœkur Alan Boucher Viö sagnabrunninn Sögur og ævintýri frá ýmsum löndum llclgi llálfdánarson islenskaði Með myndum eftir Barböru Arnason Verð ib. kr. 74« + sölusk. MÁL OG MENNING Laugavegi 18, Reykjavík m y l.ougus Dafnis og Klói Friðrik Þórðarson sneri úr grisku Með myndum eftir Aristide Maillol Verð ib. kr. 1(10 + siilusk. Ilannes Sigfússon Norræn Ijóö 1939— '69 Verð ib. kr. 1000 + sölusk. Sakcspeare Leikrit fimm hindi llelgi llálfdanarson þýddi Verð ib. kr. 2.880 + sölusk. Romain Rolland Jóhann Kristófer fimm hindi Þórarinn Björnsson og Sigfús Daðason þýddu Verð I skinnb. kr. 3.750 + s'iilusk. Maxini Gorki Barnaæska min Hjá vandalausum Háskólar minir Kjartan ólalsson þýddi Verð ib. kr. 1500 + sölusk. Konstantin Fástovski: Mannsævi Ijögur bindi Ilalldór Stelansson þýddi Verð ib. kr. 1.440 + sölusk. Marlin Andcrsen Nexö Endurminningar, tvö bindi Björn Franzson þýddi Verð ib. kr. 800 + sölusk.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.