Tíminn - 29.12.1973, Síða 12
12
TÍMINN
I.augardagur 2!). desember
UU! Laugardagur 29. desember 1973
Heilsugæzla
Slysavarftstofan: sími 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreift: Reykjavfk og
Kópavogur simi 11100,
Hafnarfjörður simi 51336.
Næturvar/la:
21.—27. desember.
Er i Reykjarvikurapóteki,
(kvöldvarzla i Austurbæjar-
apóteki.
28. des.—3.jan.
Er i Háaleitisapóteki, (kvöld-
varzla i Vesturbæjarapóteki.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00
— 08.00 mánudagur —
fimmtudags, simi 21230.
Ilafnarf jörftur — Garfta-
hreppur Nætur- og helgidaga-
varzla upplýsingar lögreglu-
varðstofunni simi 50131.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals
á göngudeild Landspitala,
simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kópavogsapólek opift:
tlamiársdagur kl. 9—12.
Lokað á nýársdag.
Lögregla og
slökkviliðið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkra-
bifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, síökkvilið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Ilafnarfjörftur: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreiðsimi 51336.
Itafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Ilitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsvcitubilanir simi 35122.
Simabilanir simi 05.
Siglingar
Félagslíf
Kélagsstarf eldri borgara.
Opiðhús og jólatrésskemmtun
verður haldin fyrir eldri borg-
ara og barnabörn og barna-
barnabörn i Fóstbræðrahúsi
Langholtsvegi 109, föstudag-
inn 4. jan. næstkomandi kl. 2.
e.hd. 67 ára Reykvikingar og
eldri verið velkomnir með
börnin.
Kerftafélagsferft Aramótaferð
i Uórsmörk. 30. des. til 1. jan.
Farseðlar á skrifstofunni.
Uórsmerkurskáli er ekki op-
inn íyrir aðra um áramótin.
Ferðafélag tslands. +
Su u iiuda gs ga ngá n 30/12.
Fjöruganga á Seltjarnarnesi.
Brottför kl. 13 frá BSt. Verð
100 kr. Ferðalelag tslands.
Andlát
1 dag laugardaginn 29. des. fer
fram frá Selfosskirkju útför
Magnúsar Arnasonar frá
Flögu. Jarðsett verður að
Hraungerði.
Skipadeild S.í.S. Jökulfell er á
Sauðárkróki, fer þaðan til
Hólmavikur. Disarfell fór frá
Falkenberg i gær til Gdynia og
Ventspils. Helgafell er i
Reykjavik. Mælifell fer frá
Antalya á morgun til Sousse
og tslands. Skaftafell fór frá
Keflavik 23/12 til New Bedford
og Norfolk. Hvassafell er i
Gdynia, fer þaðan til
Hamborgar. Stapafell losar á
Norðurlandshöfnum. Litlafell
losar á Norðurlandshöfnum.
Söfn og sýningar
Kjarvalsstaftir. Kjarvals-
sýningin er opin þriðjudaga til
föstudaga kl. 16-22 og laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-22.
aðgangur ókeypis.
Kirkjan
Dómkirkjan. unnudaginn 30.
des. barnaguðssþjónusta kl.ll.
Séra óskar J. Horláksson
dómprófastur. Gamlársdag-
ur. Aftansöngur kl. 6. Séra
Oskar J. Uorláksson dómpró-
fastur. Nýársdagur. Messa kl
11. Herra Sigurbjörn Einars-
son biskup tslands. Séra Uórir
Stephensen þjónarfyrir altari.
Messa kl. 2 Séra Oskar J.
Þorláksson dómprófastur,
barnakór Hliðarskóla syngur.
Breiftholtsprestakall. Gaml-
árskvöld. Messa i Fellaskóla
kl. 18. Nýársdagur, messa i
Breiðholtsskóla ki. 14. Séra
Lárus Halldórsson.
Arbæjarprestakall. Sunnu-
dagur. Barnasamkoma i
Arbæjarskóla kl. 10,30. Gaml-
ársdagur. Aftansöngur i
Arbæjarskóla kl. 6. Nýárs-
dagur. Barna og fjölskyldu-
guðsþjónusta i Arbæjarskóla
kl. 2. Séra Guðmundur t>or-
steinsson. .
Krikirkjan i Reykjavik.
Gamlúrskvöld. Aftansöngur
kl. 6. Nýársdagur. Messa kl. 2.
Séra Dorsteinn Björnsson.
Neskirkja. Sunnudagur.
Barnasamkoma kl. 10,30.
Jólalrésfagnaður. Sóknar-
prestarnir. Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 6. Séra Frank
M. Halldórsson. Nýársdagur.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Jóhann S. Hliðar.
Langholtsprestakall.
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Séra Arelius Nielsson.
Nýársdagur. Hátiðaguðsþjón-
usta kl. 2. Predikun Hannes
Hafstein framkvæmdastjóri.
Séra Sigurður Haukur Guð-
jónsson.
Háteigskirkja.Sunnudagur 30.
desember. Messa kl. 11. Séra
Jónas Gislason predikar. Séra
Arngrimur Jónsson. Gamlárs-
dagur. Aftansöngur kl. 6. Séra
Arngrimur Jónsson. Nýárs-
dagur. Messa kl. 2. Séra Jón
Dorvarðsson.
Kópavogskirkja. Sunnudagur
30. desember. Guðsþjónusta
kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson. Barnaguðsþjón-
usta i Kársnesskóla kl. 11.
Séra Arni Pálsson. Gamlárs-
dagur. Aftansöngur kl. 6. Séra
Arni Pálsson. Nýársdagur.
Hátiðaguðsþjónusta kl. 2. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Asprestakall. Gamlárskvöld.
Aftansöngur i Laugarnes-
kirkju kl. 18. Séra Grimur
Grimsson.
Bústaftakirkja.
Gamlársdagur. Aftansöngur
kl. 6. Sigurður Björnsson
óperusöngvari syngur
einsöng. Nýársdagur.
Guðsþjónusta kl. 2. Séra
Ólafur Skúlason.
Eyrarbakkakirkja.
Guðsþjónusta á nýársdag kl.
13.30. Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja.
Aftansöngur á gamlársdag kl.
18. Sóknarprestur.
Gaulverjabæjarkirkja.
Guðsþjónusta á nýársdag kl.
15.30. Sóknarprestur.
Eldurinn
í Heiðarseli:
Skjótt
við
brugðið
til
hjólpar
AD kvöldi laugardagsins 22.
desember kom upp eldur aft
lleiftarseli á Siftu, þar sem búa
hjónin Arni Sigurftsson og
Eyjólfina Eyjólfsdóttir og
Kristjón Guftbrandsson og Elin
Arnadóttir. Þcgar fréttir bárust
um þctta aft Kirkjubæjarklaustri,
varþar margt manna I verzlunar-
erindum, og hélt um þrjátíu og
fimm manns undir eins upp aft
Heiftarseli.
Heiðarsel er nokkuð afskekktur
bær inni á heiðinni upp frá Heiði
og IIolli og eru þangað um
limmtán kilómetrar frá Klaustri.
Auk þess var færft heldur erfið.
Iljálparmenn komust þó á leiöar-
enda, og eldurinn varð slökktur,
án þess að verulegar skemmdir
yrðu af hans völdum á húsinu,
nema einu horni þess. Aftur á
móti filltist það af reyk.
Arni bóndi Sigurðsson hefur
beðið Timann að koma á fram-
færi þakklæti sinu til allra þeirra,
sem brugðu svo skjótt við og
brutust upp að Heiðarseli, er
spurðist um eldinn þar.
SAMVIRKI
Barmahlíö óASími 15-4-60
Framleiðslu
samvinnufélag
RAFVIRKJA
annast allar
almennar
raflagnir
og viðgeröir
Jólatrés^ /
skemmtun
Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður
sunnudaginn 30. des. nk. að Hótel Sögu og hefst kl. 14:30. Jóla-
sveinn kemur, og börnin fá jólaglaöning.
Aðgöngumiðar fást i afgreiðslu Timans Aðal-
stræti 7, simi 12323 og á skrifstofu Fram-
sóknarflokksins, Hringbraut 30, simi
24480, til hádegis i dag.
Verði eitthvað óselt af miðum i dag, verða þeir
seldir eftir kl. 11. á sunnudag, að Hótel Sögu.
Mjólkurf ræðingur,
búfræðingur
óskar eftir starfi i vor eða eftir nánara
samkomulagi. Má vera úti á landi. Aðeins
vel borgað starf kemur til greina. Tilboð
merkt ,,Reglusamur — X5” sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 5. j’anúar.
Maður eöa unglingspiltur
óskast til starfa á gott sveitaheimili i Húnavatnssýsiu.
Góft vinnuaftstafta. Lysthafendur leggi nöfn sin inn á af-
greiftslu Timans, Aftalstræti 7, merkt „Sveitastörf.”
Menntamálaráðuneytið,
27. desember 1973.
Laus staða
Staða kennara i verklegum greinum við
Fiskvinnsluskólann er laus til umsóknar.
Aðalkennslugreinar: flökun, snyrting og
pökkun.
Kennslan mun aðallega fara fram i hús-
næði skólans i Hafnarfirði, en einnig
verður um að ræða kennslu á nám-
skeiðum, sem haldin verða i ýmsum ver-
stöðvum landsins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 20. jan. n.k.
>'■+----------------------
Margrét Einarsdóttir
Berjanesi, Landeyjum
lézt 26. desember.
Vandamenn.
Eiginkona min
Guðný Guðjónsdóttir
frá Vik í Fáskrúftsfirfti,
andaðist hinn 26. desember.
Friðbjörn Þorsteinsson.