Tíminn - 12.02.1974, Page 2
12
TÍMINN
Þriftjudagur 12. febrúar 1974.
Þriðjudagur 12. febrúar 1974.
V-þýzka knattspyrnan:
Muller skoraði
„hat trick"...
— þegar Bayern Munchen vann Schalke 04 5:1. Þetta fræga lið
hefur nú örugga forustu í v-þýzku „Bundesligunni"
Gerd Miller var heldur betur á
skotskónum á laugardaginn, þeg-
ar Bayern Munchen vann stórsig-
ur yfir Schalde 04 i „Bundeslig-
unni”. Leiknum, sem fór fram i
Munchen, lauk 5:1. Muller er nú
orftinn markhæstur I v-þýzku
deildarkeppninni. Hann hefur
skoraö 22 mörk, en hann skoraði
þrjú mörk, ,,hat trick”, gegn
Schalke 04. Annar v-þýzkur
landsliðsmaður, Uli Hooness,
skorafti einnig mark fyrir Bayern
Munchen, sem hefur nú tekift ör-
ugga forustu i v-þýzku knatt-
spyrnunni, hefur hlotift þremur
stigum meira en Frankfurt.
Úrslit leikja i „Bundesligunni”
eina mark. Leikmenn For. Köln
skoruftu einnig á siðustu sek. i all-
baráttuleik gegn Wuppertalet.
Staðan er nú þessi i „Bunder-
urftu þessi á laugardaginn:
Hamburg SV — Frankfurt 4:2
B.Munchen — Schalke 04 5:1
Offenbach — Hannover 96 2:1
Bochum — 1 FC Köln 0:2
For. Köln — Wuppertalet 2:1
Stuttgard — Duisburg 0:1
Kaiserslaugten
Dusseldorf 3:2
Mönchengladbach —
Bremen frestaft
Essen — Herta Berlin frestaft
Lesendabréf:
GERD MULLER...hefur skoraft
22 mörk i „Bundesligunni”.
Bayern Munchen hefndi fyrir
jafnteflisleik, 5:5, gegn Schalke
04, sem fór fram á heimavelli
Schalke 04 i byrjun keppnistima-
bilsins. í þeim leik skorafti Sepp
Maier, markvörður Bayern, tvö
sjálfsmörk, og hin mörkin mátti
einnig skrifa á hans reikning. A
laugardaginn hélt hann markinu
hreinu þar til rétt fyrir leikslok,
að Schalke 04 tókst að skora sitt
sligunni”: B. Bunchen 23 68:42 33
Frankfurt 23 46:37 30
Dusseldorf 23 47:34 29
Mönchengladb. 22 60:42 28
lFCKöln 23 46:36 28
Stuttgard 23 48:41 24
Offenbach 23 41:39 24
Kaiserslaugten 23 51:49 23
Herta Berlin 22 38:37 23
Hamburger SV 23 40:38 22
Schalke 04 23 47:53 22
B.W. Essen 22 37:44 20
Bremen 22 27:36 19
Bochum 23 29:40 -18
Wuppertalet 23 32:45 18
Duisburg 23 27:41 17
Hannover 96 23 38:46 16
For. Köln 23 32:54 16
Eins og sést á stöðunni, þá
verður fallbaráttan hörð i v-
þýzku „Bundesligunni”, örugg-
lega eins hörð og hún veröur i 1.
deildinni i Englandi.
— SOS
Slæmur frétta-
flutningur um
körfuknattleik
„Ég er að mörgu leyti
ánægður með iþróttasiöu Tim-
ans. Þó finnst mér aðfinnsíu-
vert, hve slælega er sagt frá 1.
deildar keppninni i körfuknatt
leik. Reyndar er Timinn ekki
einn um þá sök. I þessum efn-
um hafa allflestir fjölmiðlarn-
ir brugðizt meira og minna.
Þetta er þvi einkennilegra,
þegar á það er litið, að spenn-
an I körfuknattleiksmótinu er i
hámarki, en úrslit i hand-
knattleiksmótinu, 1. deild, eru
ráðin fyrir þó nokkru. Samt
rembast blöðin og útvarpið
eins og rjúpan við staurinn
með langlokur um þá keppni.
Út af fyrir sig er ástæðulaust
að lasta fréttaflutning frá
handknattleiknum, en það er
þó óverjandi, að minu áliti, aö
hann sé á kostnað annarra
Iþróttagreina.
Ég vil alveg sérstaklega
gera aö umtalsefni frétta-
flutning Rikisútvarpsins,
Hvernig stendur á þvi, að
haldift er áfram lýsingum frá
handknattleiksmótinu, sem
búið er að missa alla spennu,
en ekki er lýst frá einum ein-
asta körfuknattleik? 1 þessu
sambandi er vert að minnast
þess, að körfuknattleikur er
meira iðkaður úti á lands-
byggðinni en handknattleikur,
og réttlætti þaö eitt út af fyrir
sig, að frekar væri lýst frá
körfuknattleik en handknatt-
leik.
Nú hefur útvarpiö lagt sér-
staka rækt við lýsingar frá
landsleikjum i handknattleik
erlendis, en sá ekki ástæðu til
að senda mann til aö lýsa Pol-
ar Cup-keppninni I körfuknatt-
leik. Hvað veldur þessu mis-
ræmi? Útvarpinu þótti ekki
einu sinni ástæða til að ræöa
við formann KKÍ i næsta
iþróttaþætti á eftir, nei, held-
ur viö formann mótanefndar
HSI um margtuggið efni á
iþróttasiðum blaðanna.
Svona væri hægt að telja á-
fram. T.d lét fþróttafréttarit-
ari útvarpsins ekki sjá sig á
leikjum Luthers-liðsins frá
Bandarlkjunum, sem hér var
á ferð fyrir skemmstu. Þessi
vinnubrögð eru óverjandi,
hlutdrægnin svo áberandi, að
ekki verður þagað. Það vill
svo til, að iþróttafréttari út-
varpsins er jafnframt stjórn-
armaöur i HSl, svo að sam-
hengið er augljóst. En er ekki
kominn timi til, að iþrótta-
fréttaritari útvarpsins geri
sér grein fyrir, að menn i hans
starfi þurfa að gera fleira en
þaö, sem þeim þykir gaman
að (þetta á raunar viö fleiri
Iþróttafréttaritara)? Það er
ekki farið fram á annað viö
hann en hann sýni öörum
Iþróttagreinum en handknatt-
leik meiri ræktarsemi. Ég hef
rætt um körfuknattleikinn, af
þvi að ég þekki þá iþróttagrein
bezt, en eflaust geta fleiri sagt
svipaöa sögu.
Ég vil svo hvetja Timann til
að skýra betur frá leikjum i
körfuknattleiknum, en þó er
hægt að segja blaðinu til
hróss, að það hefur birt ýmsar
fréttir um körfuknattleikinn
að undanförnu, þó að það sé
ekki I sambandi við Islands-
mótið.
VJ.”
tþróttasiftan þakkar bréfrit-
ara fyrir ábendingar, scm
varfta Timann. Þaft verftur
gcrt, sem hægt er, til aft bæta
úr fréttaflutningi frá Islands-
mótinu I körfuknattleik. En
um önnur atrifti verftur Jón
Asgeirsson á útvarpinu aö
fjalla, ef hann kærir sig um.
—alf.
JÓHANNES ATLASON...ásamt Reykjavikurmeisturum Fram I innanhússknattspyrnu 1974. Standandi
frá vinstri: Atli Jósafatsson, Jón Pétursson, Marteinn Geirsson, Ágúst Guftmundsson, Guftgeir Leifs- -JL-
son, Eggert Steingrlmsson og Gunnar Guftmundsson. Fremri röö: Kristinn Jörundsson, Jóhannes Atla- ^
son, Rúnar Gislason og Snorri Hauksson. (Tímamynd Gunnar).
JÓHANNES ER
BYRJAÐUR...
Framarar urðu Reykjavíkurmeistarar í
innanhússknattspyrnu. Sigruðu Val í úrslitum6:4
„Þú færft nóg tækifæri I sum-
ar”.... sagfti Jóhannes Atlason,
þjálfari Fram I knattspyrnu, þeg-
ar ljósmyndari Tímans, Gunnar
Andrésson, tók mynd af honum og
nýbökuöum Reykjavikurmeistur-
um Fram I innanhússknatt-
spyrnu. Jóhannes átti þá viö, aö
þetta væri aðeins byrjunin hjá
Fram. Eins og menn vita, þá er
Jóhannes eini isienzki knatt-
spyrnuþjálfarinn, sem þjálfar 1.
deildarliö og verftur þvi gaman aö
fylgjast meft viftureign hans og
erlcndu þjáifaranna, sem þjáifa
hin 1. deildarliðin.
Framarar sigruðu Valsmenn i
úrslitaleik 6:4 og var sá sigur
sanngjarn. Framarar komust yf-
ir 5:2 I fyrri hálfleik, en Vals-
mönnum tókst að minnka muninn
I 5:4, áður en Jón Pétursson, fyr-
irliði Fram, innsiglaði sigurinn.
Mörk Fram skoruðu: Jón 2,
Kristinn Jörundsson 2, Guðgeir
Leifsson og Marteinn Geirsson,
eitt hvor. Valur: Jóhannes
Eðvaldsson 2(1 viti), Hermann
Gunnarsson og Jón Gislason, eitt
hvor.
sos
Enskir punktar:
OSGOOD TIL
REAL MADRID?
Fer PETER OSGOOD, hinn
snjalli miftherji Chelsea, til Real
Madrid? Þessari spurningu velta
margir fyrir sér, þvi aft „Ossie”,
eins og hann er kallaöur, er nú á
Spáni, þar sem hann skoftar
sumarhús, sem eru til sölu, meö
fasteignasalanum Justo Quesada,
sem hann hittúPETER OSGOOD
fór akandi til Spánar, og þar kom
hann viö I litlu þorpi, Santa Poia.
En I þvi þorpi býr forseti
Real Madrid, SANTIAGO
BERNABEU (leikvangur Real
Madrid er nefndur i höfuöiö á
honum). Þaft er nú talaft mikið
um OSGOOD og Real Madrid, en
þegar BERNABAU var spurður
um „Ossie”, sagöi hann, aft þaö
væri gleftilegt,aft hann væri stadd-
ur á Spáni, cn hann væri þar ekki
á vegum Real Madrid.
Enn leitar Nicholson
að mönnum
BILL NICHOLSON
framkvæmdastjóri Tottenham,
er enn aö leita aft leikmönnum,
sem hann getur notaft I liö sitt. Nú
beinast augu hans aft Luton, en
þar horfir hann á ALAN WEST,
miftvallarspilarann, sem Luton
keypti frá Burnley á 85 þús. pund
á keppnistimabilinu. Einnig hefur
hann augastað á PETER
ANDERSON hjá Luton.
Enginn vill McCalliog
og Wagstaffe
Úlfarnir hafa sett þá JIMMY
MCCALLIOG og DAVID WAG-
STAFFE á sölulista. Þaft er
greinilegt, aft enginn vill þá um
þessar mundir, þvi þaft hefur
enginn spurt um þá. Aftur á móti
hefur mjög mikift verift spurt um
hinn 20 ára gamla PETER
EASTOE, sem Úlfarnir hafa lán-
aft Swindon um tima. En Úlfarnir
vilja ekki selja þennan unga leik-
mann, sem þeir láta nú leika sér
hjá Swindon, þótt mikiir peningar
séu boftnir fyrir hann.
West Ham
lánar Ferguson
Lundúnaliðið West Ham hefur
nú lánaft Sheffield Wednesday
skozka landsliösmarkvörftinn,
Bobby Ferguson. Miftvikudags-
liftift hefur Ferguson aft láni I einn
mánuft.
Dauðaleit
að markverði
Ipswich leitar nú dauftaleit aft
markverfti, og hefúr BOBBY
ROBSON, framkvæmdastjóri
Ipswich, mjög mikinn áhuga á
KIERON BAKER hjá
Bournemouth.
W.B.A. leitar
einnig að markverði
West Bromwich Albion leitar
einnig aft markverfti. DON
HOWE, framkvæmdastjóri
W.B.A., hefur augastaft á MIKE
DREWERY hjá Peterborough.
Chelsea spyr
Nú hafa forráöamenn
Lúndúnaliftsins Chelsea ákveftift
aft spyrja áhangendur félagsins,
hvort þeir hafi áhuga á,aft leikir
liftsins á Stamford Bridge verfti
framvegis leiknir á sunnudögum,
en ekki á laugardögum.
Newcastle njósnar
Njósnarar frá Newcastle hafa
fylgzt vel meö Orient-iiftinu und-
anfarna þrjá leiki. Hvafta ástæfta
er fyrir þvi, veit enginn, en grun-
ur manna er sá, aft þeir séu aft
fylgjast meft MICKY BULLOCK,
sem hefur skoraft 17 mörk á
keppnistlmabilinu. Orient metur
BULLOCK á 100 þús. pund, en fé-
lagift vill ekki selja hann.
TÍMINN
13
Sigmundur Ó. Steinarsson skrifar um ensku knattspyrnuna:
Óhamingjan flæðir
yfir Old Trafford
AAanchester United nú eitt og yfirgefið á botninum í 1. deild. Þetta
fræga lið tapaði fyrir Leeds á meðan West Ham og Norwich tryggðu
sér dýrmæt stig
ÞEGAR Ijósataflan á Old
Trafford í Manchester
sýndi/ aö Norwich hafði
unniö Sheffield United, þá
var Joe Jordan að negla
Manchester United á botn-
inn í 1. deildinni, með stór-
kostlegu marki. Það var
mjög leiðinlegt að sjá hina
60.025 áhorfendur, sem
stóðu þöglir á Old Traf-
ford. Áhorfendur, sem eru
mjög traustir og svíkja
aldrei lið sitt. Já, það er
svo sannarlega leiðinlegt
að sjá óhamingjuna koma
JOE JORDAN...negldi
Manchester United á botninn.
yfir stórt og frægt félag,
sem hefur nóg af snjöllum
knattspyrnumönnum —
leikmönnum, sem á
óskiljanlegan hátt ná ekki
að falla saman og sýna
getu sína sem ein heild.
Það er þó ekki öll von úti enn
hjá United-liftinu, þó aft þaft sitji
eitt og yfirgefift á botninum í 1.
deild. Hiö leiftinlega og ósigrandi
Leeds-lift, sem þarf nú afteins aft
leika einn leik til viftbótar án taps
— til aft jafna met Burnley frá
keppnistimabilinu 1920-1921, en
þá lék Burnley 30 leiki án taps —
leikur mikift upp á jafntefli þessa
dagana. Þaft hefur bitnaö mikift á
knattspyrnunni hjá Leeds, aft
liöift er taplaust — liftiö leikur
frekar leiftinlega knattspyrnu, en
þó sýnir Leeds oft stórkostlega
knnattspyrnu, sem er á heims-
mælikvarfta. Mike Jones, sem lék
nú aftur meft Leeds eftir stutta
fjarveru, skorafti fyrra mark
Leeds, en Jordan, sem kom inn á
sem varamaftur, bætti siftan öftru
markinu vift.
Liftin, sem léku á Old Trafford,
voru skipuft þessum leik-
mönnum:
MANCHESTER UNITED:
Stepney, Buchan, Houston,
Greenhoff, Holton, Jamcs, Morg-
an, Macari, Kidd, Young og
Forsyth. Mcllroy kom inn scm
varamaftur.
LEEDS: Harvey, Reaney,
Cherry, Bremner, McQueen,
Hunter, Lorimer, Clarke, Jones
Yorath og Madeley. Jordan kom
inn sem varamaftur.
Þaft þurfti aft fresta mjög
mörgum leikjum vegna
rigningar, þar sem mikið vatn
safnaðist fyrir á völlum félag-
anna. Þessir leikir voru leiknir i
1. og 2. deild um helgina:
1. DEILD:
Burnley-Ipswich 0:1
Chelsea-Man. City 1:0
Everton-Wolves 2:1
Leicester-West Ham 0:1
Mant Utd.-Leeds 0:2
Newcastle-Coventry 5:1
Norwich-Sheff.Utd. 2:1
2. DEILD:
Middlesb.-Blackpool 0:0
Notts C.-Portsmouth 4:0
Preston-Nott.For. 2:1
Sheff.Wed.-Bristol C. 3:1
Gleði í herbúðum
„The Hammers"
Mikil gleöi rikir nú i herbúftum
West Ham, en liftift vann sinn
annan sigur á útivelli á fimm
dögum, þegar leikmenn West
Ham tryggöu sér tvö dýrmæt stig
á Filbert Street. Baráttugleftin er
mikil hjá „The Hammers”, og
leikmenn liftsins eru ákveftnir aft
selja sig dýrt — hafa ekki tapaft
sex siftustu deildarleikjunum —
hlotið tiu stig úr þeim. Hetjur
West Ham á laugardaginn voru
þeir Clyde Best og hinn 18 ára
gamli markvörður, Mervyn Day,
sem varði vitaspyrnu. Best skor-
aði mark sitt á 58. min., þegar
Day spyrnti langt fram yfir miðju
— Best tók þar viö knettinum, lék
á Munro og sendi knöttinn i netið,
fram hjá Shilton. Aðeins 16 min.
siðar var dæmd vitaspyrna á
West Ham, þegar fyrirliði „The
Hammers,” Billy Bond, lenti i ná-
vigi vift Rofe. Dómarinn dæmdi
ekki strax vitaspyrnu og lét leik-
inn halda áfram. Aftur á móti
veifafti linuvörfturinn ákaft, og
eftir aft dómarinn haffti rætt vift
hann, benti hann á vitapunktinn.
Ahorfendur fögnuftu geysilega, en
þau fagnaðarlæti stóftu ekki lengi
yfir, þvi aft Day varfti vitaspyrn-
una frá Frank Worthington —
Day skutlafti sér til hægri og góm-
afti knöttinn.
West Ham, sem klifur nú upp
stigatöfluna á miklum hraða,
hefur öftlazt sjálfstraustift á ný.
Beztu menn liftsins voru mift-
vallarmennirnir Billy Bond og
hinn 23ja ára gamli bakvörður,
John McDowell, og geta leikmenn
West Ham þakkaft þeim sigurinn
gegn Leicester.
Dómari skotinn niður
John Williams, sem dæmdi leik
Burnley og Ipswich, var skotinn
niftur i leiknum á Turf Moor.
Hann fékk blautan og þungan
knöttinn i andlitiö á 68. mín og var
lagftur til i miðjuhringnum, á
meftan hann var aft jafna sig.
Morris skorafti sigurmark
Ipswich.
Bond skipaði Norwich að
leika sóknarleik
Norwich vann sinn fyrsta
heimasigur frá þvi 3. nóv. á
laugardaginn, þegar liftift náði sér
i tvö dýrmæt stig á kostnað Sheff-
ield United. Leikmenn United
byrjuftu leikinn meft mikilli sókn,
og voru áhorfendur áhyggjufullir
til að byrja meft. En þegar John
Bond, f r a m k v æm d a s t jó r i
Norwich, skipafti leikmönnum
sínum aft fara aö leika sóknarleik,
breyttist gangur leiksins.
MacDougall skorafti mark fyrir
heimamenn á 20. min., og var þaft
hans sjötta mark i siftustu 10
leikjum. Rétt fyrir leikhlé bætti
svo Stringer öftru marki vift fyrir
MERVYN DAY varfti vitaspyrnu
Norwich. I siftari hálfleiknum
fóru leikmenn Sheff. Utd. aft
sækja,og reyndu leikmenn liðsins
mikið að skora i eðjunni, sem var
á vellinum. Þegar fjórar min.
voru til leiksloka, skoraði Ted
Hemsley hálfgert ,,drullu”mark
fyrir Sheffield United.
Phil Boyer, sem Norwich
keypti frá Borunemouth i s.l. viku
fyrir 145 þús. pund, var maftur
leiksins, og hann var óheppinn að
skora ekki tvö mörk i leiknum, en
tvisvar var bjargaft skoti frá hon-
um, á linu, og eitt sinn átti hann
að fá vitaspyrnu — þegar John
Flynn brá fæti fyrir hann i dauða-
færi. Þeir Mel Machin og John
Benson, áttu einnig góðan 1-eík-
Machin lék nú i nýrri stöftu, sem
miðvallarleikmaftur. Hann var
undirstafta alls sóknarleiks
Norwich. Benson lék sem klettur i
vörninni og gerfti engin glappa-
skot i leiknum. Meft sigrinum'
komst Norwich af botninum i
hinni grimmilegu fallbaráttu,
sem nú er hafin i ensku 1. deild-
inni.
Fyrsti sigur Everton á ár-
inu
Everton vann sinn fyrsta leik á
árinu 1974, þegar liðið lék gegn
Wolves á Goodison Park i Liver-
pool. Sá sigur vannst, þótt þrir af
beztu leikmönnum liftsins lékju
ekki meft, þeir Joe Royle, Dave
Clements og John Hurst. Leikur
liðanna var lélegur, einkum þó
Úlfanna. Þeir hafa nú aðeins hlot-
ift eitt stig, siftan þeir tryggftu sér
rétt til aft leika til úrslita á
Wembley i deildarbikarnum. Þeir
voru svo linir, aft þeir mótmæltu
ekki, þegar dæmd var vitaspyrna
á Derek Parkin — þaft þykir mjög
lélegt hjá Úlfunum, ef þeir mót-
mæla ekki svoleiftis. Mike Bern-
ard skorafti úr vitaspyrnunni, og
Lyons skorafti siftan annað mark
Everton, á 55. min, fyrsta markift
sem hann skorar, fyrir utan vita-
spyrnu, i sjö siftustu leikjum
Evertons. Sunderland minnkafti
muninn á 67. min, eftir aft hafa
fengift sendingu frá Wagstaffe.
Fyrirliði Úlfanna, John McAlle.
var bókaftur i leiknum.
Webb skoraði með skalla
Það átti aldrei aft leika leik
Chelsea og Mancester City á
Stamford Bridge i Lundúnum.
Völlurinn var mjög lélegur. en
samt var leikift á honum, þótt aft
hann heffti þrivegis verift
rannsaLaftur fyrir leikinn. Á meft
an Peter Osgood var aft spóka sig
i sólinni á Spáni, léku félagar
hans i Chelesa i drullunni á
„Brúnni”, og 20.206 þús. áhorf-
endur, sem nötruftu úr kulda, sáu
þá vinna City á skallamarki frá
David Webb. Webb skorafti mark-
ift á 8. min. meft skalla. en hann
var ennþá meft þrjú spor i höfft-
inu eftir meiftsli, sem hann hlaut
i leik gegn Leeds um siftustu
helgi. 1 staftinn fvrir aft þruma
knettinum i netift meft fæti.
kastaði hann sér fram og skallafti
i netift. Bezti mafturinn á vellinum
var markvörður City, MacRae,
sem bjargafti fjórum sinnum
marki mjög laglega. Marsh og
Lee léku ekki meft City, og hvaft
er leikur milli Chelsea og
Manchester City án Osgood,
Marsh og Lee?
Tvö sjálfsmörk
Newcastle vann stórsigur yfir
Coventry i mjög jöfnum leik á St.
James Park. Coventry gaf New-
castle óskabyrjun, þegar Craven
sendi knöttinn i eigift mark. Siftan
skoraði Alex Bruce, 150 þús.
punda mafturinn, sem Newcastle
keypti frá Preston. Bruce byrjafti
vel, þvi aft hann átti einnig þátt i
öftru marki, Dugdale skorafti sift-
an sjálfsmark, en siftan bættu
þeir Tudor (með skalla) og
MacDonald vift mörkum. Alder-
son skoraði mark Coventry meft
skalla.
PUAAA
hettuúlpur og
stuttermapeysur
Póstsendum
Sportvöruverzhm
Ingólfs Óskansonar
j KUp^ntig 44 — Siaú U7S3 — HtykJsHk
PUAAA
æfingagallar
Póstsendum
Sportvöruverzlun
Ingólfs Óskarssonar
44 — 8tet lirn -)k]ú>T«