Tíminn - 16.02.1974, Page 6

Tíminn - 16.02.1974, Page 6
6 iTÍMINN Laugardagur 16. fcbrúar 1974. ÁSKORUN TIL FOR- SÆTISRÁÐHERRA UM VARNARMÁL Glaðlegur hópur námsmeyja i lýðháskólanum i Skálholti fær sér hressingu á einni s.tjórnmálakynning- unni. Blómleg starfsemi lýðháskólans í Skálholti LÝÐHÁSKÖLINN í Skálholti var settur i fyrsta sinn 15. október 1972. Þan vetur starfaöi skólinn i húsakynnum þjóðkirkjunnar, en hún starfrækir sumarbúðir rétt vestan við Skálholt. Þar var nokkuð þröngt á þingi og aðstaða takmörkuð, enda voru húsin á engan hátt miðuð við þá starf- semi, sem þar var nú hafin. Eigi að siður reiddi skólanum vel af þennan fyrsta vetur. Nemendur undu frumbýlingshættinum, og einkenndust viðbrögð þeirra á ýmsa lund af skemmtilegum landnámshug, enda voru þau fyrsti hópurinn i hinum nýstofn- aða skóla. Siðastliðið haust fluttist starf- semin inn i skólabyggingu þá, sem nú er að risa á Skálholtsstað. Urðu þá mikil umskipti. Raunar er byggingu skólans ekki lokið ennþá. Kennsluslofur, mötuneyti og dagstofa hafa þó verið tekin i notkun, svo og fjögur herbergi i heimavist. Piltar búa enn i sumarbúöaskála, en stúlkur i skólahúsinu nýja. Skólinn stendur öllu fullvöxnu fólki opinn. Þeir, sem verða 19 ára og eldri á skólaárinu, sitja þó að öllu jöfnu fyrir. önnur bein inntökuskilyrði eru engin, nema skyldunámið. t vetur eru nemendur skólans 27 talsins. Ákvarðast sú tala ein- göngu af fjölda herbergja i heimavist og sumarbúðaskála. Umsóknir um skólavist voru yfir helmingi fleiri en hægt var að sinr.a. Vonazt er til, að á næsta vetri verði unnt að hýsa 36 nem- endur, en fullbyggður er skólinn fyrir 60 nemendur. Kennarar skólans eru 3: Rektor, sr. Heimir Steinsson, Arnór Karlsson, sem einnig sér um fjármál og mötu- neyti, og Bjarni Þorkelsson. Sú nýbreitni er á skólastarfinu, að haldnar eru kvöldvökur viku- lega, og er öllum úr sveitinni einnig boðið á þær. Liður i þess- um kvöldvökum er stjórnmála- námskeið, þar sem stjórnmála- flokkunum er boðið að senda fu 11- trúa til kynningar á flokkum sin- o Hjálpaði gerzt svo snögglega, að fjórir menn hefðu farið niður með skip- inu, og var hann einn þeirra. ,,Ég man. að ég sogaðist tvi- vegis niður, en þegar mér skaut upp i annað sinn, var útblásinn gúmbátur rétt við hliðina á mér, og komumst við upp i hann. Ég þori ekki að fullyrða, hvað við vorum lengi þarna i bátnum, áður en þeir á Þórunni tóku okkur um borð, en það hefur liklega verið svona hálftimi”. Þórunn Sveinsdóttir sigldi með skipbrotsmennina til Vestmanna- eyja, og þaðan var siðan flogið með þá til Reykjavikur, þar sem ættingjar og vinir tóku á móti þeim. Bylgjan var i eigp útgerðar- fyrirtækisins Sjótaks, sem keypti togarann af Bæjarútgerðinni s.l. haust, en hann hét áður Jón Þor- um. Heiur þetta gefizt mjög vel, og hafa umræður oft verið hinar skemmtilegustu. Fyrstur mætti Ágúst Þorvaidsson fyrir Fram- sóknarflokkinn, þá Ellert B. Schram fyrir Sjálfstæðisílokkinn, Þór Vigfússon fyrir Alþýðu- bandalagið, Kári Arnórsson fyrir Samtök frjálslyndra og vinstri manna og Guðlaugur Tryggvi Karlsson l'yrir Alþýðuflokkinn. Er ekki að efa, að nemendur eru stórum fróðari um þjóðmál og stjórnmálasögu þjóðarinnar eftir þessa yfirgripsmiklu kynningu. láksson og var smiðaður i Coole i Bretlandi árið 1948. Sverrir Erlendsson tók við skipinu i janúar s.l., en hann var áður skipstjóri á togurum Tryggva Ófeigssonar. Hann hefur ætið verið happasæll skipstjóri, og má m.a. nefna, að þetta er i fyrsta sinn, sem hann missir mann af áhöfn sinni i þau 12 ár, sem hann hefur verið skipstjóri. Loðnuverð fyrir félög sildar- og fiskimjöls- verksmiðja, að þeir segi upp samningum um loðnuverð til bræðslu fyrir 20. þ.m., þannig að núgildandi loðnuverð nái aðeins til loka febrúarmánaðar. Við nýja verðlagningu eftir 1. marz verði að sjálfsögðu tekið fullt tillit til þess gifurlega verð- falls, sem orðið hefur á loðnu- mjöli og örðu fiskimjöli frá þvi loðnumjölsverði, sem áætlað var,að fást myndi við verðlagn- ingu fyrir 1. verðtfmabil. Einnig verði tekið tillit til hækkunar á farmgjöldum. svo og til stór- felldrar hækkunar á brennsluoliu og fl. rekstrarvörum.” Tillagan var samþykkt með öll- um atkvæðum fundarmanna. o Loðnan Alsey 120, Eldborg 480, Hamravik 120, Bergur 100, Kap II 60, Skaga- röst 70, Ársæll Sigurðsson 170, Elias Sigurðsson 170, Elias Steinsson 50, Kópur 100, Arnar 50, Grimseyingur 250, Lundi 45, Höfrungur II 70, Ólaíur II 60, Óli i Tóftum 60, Haraldur 70, Harpa GK 40, Elliði 150, Skirnir 280, Sandafell 80, Baldur 170, Þor- steinn 300, Fifill 330, Jón Finnsson 450, Gissur 120, Skinney 50, Sveinn Sveinbjörnsson 220, Grindvikingur 300, Bjarnarey 90, Rauðsey 280, Harpa RE 300. í TILEFNI af áskorun 39 borgara i Rangárþingi til yðar varðandi brottför varnarliðsins, viljum við 39 borgarar i Árnesþingi, skora á yður, að þér bcitið yður fyrir þvi, að ekki vcrði hvikað frá þeirri stefnu, að bandariska varnarliðið hverfi frá tslandi á kjörtíniabili núverandi rikisstjórnar. Við tökum undir áskorun 39 kennara við heimspekideild Háskólans og starfsmanna Stofn- unar Arna Magnússonar á tslandi og allra annarra þjóðhollra Islendinga um, að endanleg ákvörðun um brottför erlends hers af islenzkri grund verði tekin á 1100 ára afmæli búsetu i landinu. Við teljum, að stefna beri að þvi, að islenzkt gæzlulið taki við þvi eftirliti, sem nauðsynlegt er talið vegna öryggis landsins. Virðingarfyllst, Páll Lýðsson, oddviti, Litlu — Sandvik. Margrét Björnsdóttir, Neistastöðum, Halldór Hafsteins- son, Selfossi, Gunnar Halldórs- son, bóndi, Skeggjastöðum, Garðar Hannesson, simstöðvar- stjóri, Aratungu, Ólafur Th. ólafsson, málarameistari, Selfossi, Arnór Karlsson, bóndi, Bóli, Heimir Steinsson, rektor, Skálholti, Ólafur Brie-n, mennta- skólakennari, Laugarvatni, Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunárkona, Laugarvatni, Guðmundur Rafnar Valtýsson, skólastjóri, Laugarvatni, Þórir Gó-Sauðárkróki Sauna-baðstofa, sem hefur verið i smiðum i Sund- laug Sauðárkróks er nú fullgerð og verður tekin til notkunar innan fárra daga. I tilefni af þvi komu saman i sundlauginni fimmtud. 7. febr. bæjarfulltrúar, iþróttanefndar- menn, stjórn Rauðakrossdeildar- innar á Sauðarkróki, iðnaðar- menn, sem að höfðu unnið og nokkrir aðrir gestir. Skoðuðu þeir hin vistlegu húsakynni baðstof- unnar en sátu siðan kaffiboð hjá bæjarráði Sauðárkróks, en það hélt sinn 500. fund þennan dag. Þar skýrði formaður bæjar- ráðs, Marteinn Friðriksson, frá störfum og verkefnum bæjarráðs og hverjir hefðu átt i þvi sæti frá upphafi. Form. iþróttanefndarinnar, Guðjón Ingimundarson, minnti á það m.a. að nú væru liðin 20 ár siðan hafizt var handa um byggingu sundlaugarinnar, en fyrsta áfanga var lokið og hann tekinn i notkun 1957. Hann kostaði rúmlega eina milljón kr. Annar áfangi hefur verið i smiðum undanfarin ár og er nú lokið með tilkomu baðstofunnar. Kostnaður við þann áfanga er um 14,7 milljónir kr. Við þetta tækifæri afhenti form. Rauðakross-deildarinnar Gestur Þorsteinsson, 50. þúsund kr. gjöf frá deildinni, sem framlag til kaupa á ofni i baðstofuna. Með tilkomu baðstofunnar gefst bæjarbúum nú kostur á að njóta góðra baða og likamsræktar i vistlegum húsakynnum. © Hlé kveðst taka tillöguna til yfirveg- unar. Enn hafa talsmenn ihalds- flokksins ekkert sagt um málið og sérfræðingar i London telja að Heath muni ekki fallast á tillög- una. Hann hefur margsinnis áður i hinni fjögurra daga gömlu kosningabaráttu farið þess á leit við kolanámamennina 26.900, að þeir hætti verkfallinu. Hann hefur emnig skorað á Wilson og Thorpe að standa með sér i þessu, en ihaldsstjórnin hefur ekki enn sýnt neinn vilja til frekari samninga- viðræðna fyrir kosningarnar, sem fram eiga að fara 28. febrúar. Þorgeirsson, oddviti, Laugar- vatni, Sighvatur Arnórsson, bóndi, Miðhúsum, Þórarinn Þorfinnsson, oddviti. Spóastöðum, Sigurður Þorsteins- son, bóndi, Heiði, Grimur Bjarndal, skólastjóri, Reykholti, Bisk., Guðmundur B. Jóhanns- son, héraðslæknir, Laugarási, Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi, Helga Þorsteinsdóttir, kennari, Flúðum, Birgir Sigurðs- son, skólastjóri, Heiði, Gnúp., Helga Pálsdóttir, Birkilundi, Hermann Guðmundsson, bóndi, Blesastöðum, Sjöfn Halldórs- dóttir, Heiðarbæ, Engiibert Hannesson, hreppsstjóri, Bakka, Iðunn Gisladóttir, Selfossi, Sigurfinnur Sigurðsson, skrif- stofustjóri, Selfossi, Sigurveig Sigurðardóttir, Selfossi, Hafsteinn Þorvaldsson, fram- kvæmdastjóri, Selfossi, Gisli Sigurðsson, kennari, Selfossi, Georgina Stefánsdóttir, hjurkunarkona, Selfossi, Þórarinn Sigurjónsson, bústjóri, Laugardælum, Guðni Agústsson, Brúnastöðum, Eggert Jóhannes- son, Selfossi, Tryggvi Sigur- bjarnarson, stöðvarstjóri, Ira- fossi, Sigurður Einarsson, Selfossi, Björgvin Sigurðsson, Stokkseyri, Guðjón Sigurkarls- son, sjúkrahúslæknir, Selfossi, Gunnar Benediktsson, rit- höfundur, Hveragerði, Guðmundur W. Stefæánsson, trésmiður, Hveragerði. Eins og áður er sagt, hefur sundlaugin nú verið starfrækt i 17 ár. Auk almennra nota fer þar fram sundkennsla skólafölks. Þannig nutu þar sundkennslu á s.l. ári um 570 einstaklingar, þar af rúmlega 200 úr niu hreppum Skagaf jarðarsýslu. Sést á þessu að þessi stofnun hefur mikilvægu hlutverki að gegna, bæði að þvi er varðar almenna notkun og ekki siður i sambandi við framkvæmd fræðslu- og skólaskyldu i héraðinu. 0 Snjóhengjur ,,Það hefur verið mikil ótið hérna,” sagði Davið enn- fremúr, engir róðrar eru stundaðir héðan. Tálkn- firðingar og Tungufellið eru báðir á loðnu. Annar er um það bil að komast til Siglu- fjarðar með fullfermi og hinn eitthvað austur á firði. Bátarnir eru búnir að leggja hérna upp einn túrinn hvor og Tálknfirðingur létti sig dálftið á leiðinni norður i gær. Hann koma hérna við. Það er litil þró hér og vinnsla egiinlega ekki byrjuð. Annars er ætlunin a reyna að taka hér loðnu til frystingar, búið er að fá flokkunarvél og það sem þarf til þess. Vinna er ekki teljandi i frystihúsinu. Fólk . er hér á dagvinnutryggingu, sem ekki vinnur. Frystihúsið bauð það.” ,,Það er fært vestur á Patreksfjörð og i dag mun verið að moka veginn milli Bildudals og Tálknafjaröar, Hálfdán, en það er talið mjög erfitt verk og mikið. En óvist er að það takist á einum degi, snjórinn er orðinn svo barinn, það var svo mikið rok hér i siðasta óveðrinu.” Það er verið að inoka um allt siðan veðrið skánaði. Trúlega verður opið vestur frá Patreksíirði. Það hefur ekki verið hægt að ná i mjólk i sveitunum þarna fyrir vestan og aldrei til Bildudals i háa tið. Það er eiginlega orðinn mjólkurskortur. Vonandi lagast það éftir daginn i dag.” Menntamálaráðuneytið 14. febrúar 1974 Styrkur til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt, að þau bjóði fram I löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, fimm styrki til háskólanáms i Sviss háskólaárið 1974-75. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut íslendinga — Styrkir þessir eru ein- göngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til tiu mánaða námsdvalar. Styrkfjárhæðin er 900 svissneskir frankar á mánuði, og auk þess fá styrkþegar allt að 500 franka styrk til bókakaupa. — Þar sem kennsla i svissneskum háskólum fer fram annað hvort á frönsku eða þýzku, er nauðsynlegt að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á öðru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsækjendur skuli eigi vera eldri en 35 ára og hafa lokið háskólaprófi áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. mars n.k. Umsókn fylgi staðfest afrit prófskirteina, ásamt tvennum meðmælum og heilbrigðisvottorði. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. GUFUBAÐSTOFA Á SAUÐÁRKRÓKI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.