Tíminn - 16.02.1974, Page 12
12
TÍMINN
Laugardagur 16. febrúar 1974.
háska, en getur ekki hætt að hugsa um hættuna.
Yrði Jónasi það á, að spyrja hann, hvað hann hefði
tekið sér fyrir hendur á landi, varð hann reiður og ergi-
legur, og þvi fór vinur hans að draga þær ályktanir, að
eitthvað hefði komið fyrir hann, úr því að hann var
svona breyttur, og að þetta „eitthvað" — hvað svo sem
það nú var — stæði í einhverju sambandi við ungu
stúlkuna, sem hann hafði svarið, að hann myndi hitta.
i Tonkin og AAanilla veitti Jónas eftirtekt því, sem var
enn f urðulegra: kvennaf lagarinn Eiríkur balreiddist, ef
minnzt var á kvenfólk við hann. Eitt sinn gerðist það í
matsalnum, að hann missti stjórn á sér og jós úr sér slík-
um svívirðingaflaum yfir kvenfólk yfirleitt, að Johan-
sen, sem var kvæntur maður og f jölskyldufaðir, varð að
veita honum harðorða ofanígjöf.
AAeðan þeir lágu í höfn í AAanilla, kom Sjálendingurinn
dag nokkurn til Eiriks og minnti hann á rommf löskuna,
sem hann í gamni hafði lofað sér fyrir að galdra síma-
strenginn. Eirikur hafði næstum slegið manninn, en hélt
aftur af sér, henti í hann nokkrum krónum og f lýtti
sér á brott. Honum stóð álíka mikill stuggur af Sjá-
lendingnum og bauju númer fimm, því a honum fannst
einhvern veginn, að þessi tvö hefðu í illsku sinni átt þátt í
því hörmulega, sem hann varð fyrir þessa nótt.
Frá AAanilla hélt skipið áfram sinni undursamlegu
ferð framhjá Labuan og síðan til vesturs gegnum
AAalakka-sund inn í Indlandshaf, þaðan inn í Rauðahafið
og loks inn í AAiðjarðarhaf ið til AAarseilles.
Þar fékk skipið fyrirskipanir um að halda til Kaup-
mannahafnar og afskrá mannskapinn.
Eftir ánægjulega langferð er skilnaðarstundin alltaf
dapurleik þrungin. Það er eins og verið sé að leysa upp
heimili, og daginn, sem afskráningin á „Girling forseta"
fór fram í Kaupmannahöfn, gekk það Jónasi svo nærri
hjarta, að hann bauð hverjum semvar upp á veitingar í
kránni „Riga" og drakk sjálfur svo mikið romm, að
hann varð viðkvæmur og „ástúðlegur."
Eiríkur sat hjá honum og varði hann fyrir slagsmála-
hundum, og gat loks fengið hann með sér þaðan. Þegar
þeir voru komnir niður að höfn, gengu þeir stundarkorn
um.
Rétt hjá „Girling forseta" lá gufuskip Sameinaða,
Botnía, með rauðan borða um skorsteininn. Þennan
sama dag átti það að fara áleiðis til íslands, með
viðkomu í Leith og þegar Jónas kom auga á skipið með
bjarghringina, áletraða Botnía, gekk hann af göflunum.
Hann vildi endilega komast með.Þeir ætluðu hvorteð var
heim til (slands, — hvers vegna þá ekki að sigla heim í
dag, undir eins? i því sálarástandi, sem hann var í,
fannst honum hann ekki komast þangað nógu snemma.
Vestmannaeyjar og Vík og Fuglasker, sem lá svo ein-
mana úti í hafinu, birtist svo greinilega fyrir augliti
hans, að það var eins og þau væru hinum megin hafna'r-
innar. Svo var kallað í hann. Það var annar stýrimaður á
Botníu. Þeir voru gamlir vinir, og þetta reið bagga-
muninn.
Eiríkur hélt upp á skrifstofu gufuskipafélagsins til
þess að fá farmiða, og á leiðinni þangað ætlaði hann um
borð í,,Girling forseta" til þess að sækja föggur þeirra.
Þegar hann kom út af skrifstofu gufuskipafélagsins,
kom Helgi Ólsen og nokkrir félagar hans út úr „Riga."
Þegar hann heyrði, að Eiríkur ætlaði að fara þá um
daginn, rak hann upp skellihlátur.
— Já, en hvað verður þá um tóbakspundið og nýju stíg-
vélin, sem ég átti að láta þig fá, þegar við kæmum til
Reykjavíkur? spurði hann. Hvernig getum við nú útkljáð
það, úr því að þú ert að fara? Bíddu heldur eftir næsta
skipi.
En Eiríkur snéri við honum baki og fór án þess að
svara honum.
II.
Reykjavík
Þeir komu við í Leith og héldu síðan í norðurátt með
strönd Skotlands á bakborða, en á stjórnborða stríðan
Norðursjóinn undir svölum bláum vorhimni.
Þeir fóru framhjá Péturshöfða og fiskibátunum,
síðan Duncansbyhöfða, og loks gegnum Pentlandsálinn
út á Atlantshaf ið.
Það var maísólin, sem skein yfir allan hinn norðlæga
heim, alveg frá Húnaflóa að Jan AAayen, oq frá Jan
AAayen að f jöllum Grænlands.
Þetta var dásamegur árstími, því að þegar þeir
nálguðust íslandsströnd, var haf ið svo gjástillt og kyrrt,
að slíkt sést þar sjaldan, nema allra síðast á sumrin.
Veðrið var milt. Sjóndeildarhringurinn var hulinn móðu,
og þegar sjófuglarnir stungu sér, mynduðu þeir'gárur í
f lötinn, eins og þeir hef ðu verið að stinga sér í tjörn.
Skipið leið inn í paradís hinna hánorrænu f ugla og það
var ánægjulegtaðsjá rauðnefjaða lunda íheilum hópum
stinga sér f yrir f raman hraðskreitt skipið. Lengst í burtu
veiddu hvítar súlurnar í móðunni. Þær hringsóluðu um
lengst uppi, létu sig svo falla niður á stein, og vatns-
gusurnar gengu í allar áttir út frá þeim.
Svo kom ísland í Ijós með sólina glampandi á hinn
volduga Vatnajökul, sem gnæfði tignarlega yfir
ströndinni, sem enn sástógreinilega í móðunni. Þeir fóru
framhjá Vestmannaeyjum, þar sem basaltklettarnir
standa upp úr haf inu eins og tindar, og lítil, græn höfnin
HI/ElLl
G
E
I
R
I
D
R
E
K
I
K
U
B
B
U
R
Sérðu nokkuöTt^Ekki skiigganrvi
af Jþeim.Kannski
, höfumviíhitt
um þaö. Viö veröum
^hér þantí aö til við
vitum aö
Njósnaaugaö hans Geiri bein-
ir heitum leysigeisla að þyrlunni
Laugardagur
15. febrúar
7.00 Morgunútvarp Veður-
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.30 Iþróttir Umsjónarmað-
ur: Jón Asgeirsson.
15.00 Islenzkt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
15.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Litli refur,” eftir
Lineyju Jóhannesdóttur
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Tiu á
toppnuni. Orn Petersen sér
um dægurlagaþátt.
17.20 Frambuðarkennsla i
þýzku
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.30 Fréttir. 18.45 Veður-
fregnir. 18.55 Tilkynningar.
19.00 Veðurspá. Fréttaspegill
19.20 Framhaldsleikritið:
„Sherlock Holmes,”
20.05 Atriði úr söngleikjum
eftir Emmerich Kalman
Sari Barabas, Herta Staal,
Rudolf Schock og Rubert
Clawitsch syngja með kór
og hljómsveit, Wilhelm
Schuchter stj.
20.30 Frá Bretlandi Ágúst
Guðmundsson talar.
20.50 „Þúsund þakkir, Lee”,
smásaga eftir John D.
Salinger Þýðandi: Unnur
Eirfksdóttir. Jón Sigur-
björnsson leikari les.
21.15 Hljómplöturabb Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Laugardagur 16. febr,
17.00 tþróttir. Meðal efnis eru
myndir frá innlendum
iþróttaviðburðum og mynd
úr ensku knattspyrnunni.
Umsjónarmaður Ómar
Ragnarsson.
19.25 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
19.45 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Söngelska fjölskyldan.
Bandariskur söngva- og
gamanmyndaflokkur. Þýð-
andi Heba Júliusdóttir.
20.50 Ugla sat á kvisti. t þess-
um þætti verður enn rifjuð
upp dans-og dægurlagatón-
list frá liðnum árum.
Brugðið verður upp mynd
frá litlum dansstað, eins og
hann hefði getað litið út á
árunum 1945-50. Hljómsveit
Björns R. Einarssonar,
skipuð hljóðfæraleikurum
frá þeim tima, leikur jass-
og Dixielandtónlist, og
einnig verða flutt ýmis
skemmtiatriði. Umsjónar-
maður Jónas R. Jónsson.
21.30 Alþýðulýðveldið Kina.
Breskur fræðslumynda-
flokkur um Kinaveldi
nútimans. 6. þáttur. Þýð-
andi og þulur Gylfi Pálsson.
21.55 Heilsa fylgir hófi. Stutt
teiknimynd um heilsusam-
lega lifnaðarhætti.
22.05 1 skóla lifsins. (Le
chemin des écoliers).
Frönsk biómynd frá árinu
1959, byggð á sögu eftir
Marcel Ayme. Leikstjóri
Michel Boisrond. Aðalhlut-
verk Francoise Arnoul,
Alain Delon og Jean-Claude
Brialy. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir. Myndin gerist i
Parisarborg i heims-
styrjöldinni siðari. Ungur
skólapiltur kemst i kynni
við svartamarkaðsbrask-
ara, og i hópi þeirra er ung
og tælandi stúlka, sem hon-
um fellur afar vel i geð.
23.35 Ðagskrárlok.