Tíminn - 16.02.1974, Blaðsíða 5
Laugardagur 16. febrúar 1974.
TÍMINN
5
Forstöðukonur
Barnavinafélagið Sumargjöf óskar að
ráða forstöðukonu að leikskólanum
Tjarnarborg frá 1. mai n.k.
Jafnframt óskar félagið að ráða forstöðu-
konu að nýju dagheimili við Háaleitis-
braut
Fóstrumenntun er áskilin. Laun samkvæmt kjara-
samningum starfsmannafélags Reykjavikurborgar.
Umsóknir um störf þessi sendist skrifstofu Sumargjafar,
Fornhaga 8 fyrir 28. febrúar.
Barnavinafélagið Sumargjöf.
M.s. Suðurland. A litlu myndinni frá vinstri: Guðmundur Sigurgeirsson 1. stýrimaður, Gunnar Magnús-
son skipstjóri og Eirikur Eiriksson yfirvélstjóri. Tímamynd: Róbert.
NÝTT „SUÐURLAND
TIL LANDSINS
-gbk-Reykjavik. Nýtt skip M.S.
Suðurland, kom til landsins s.l.
þriðjudag. Það er eign nýstofnaðs
skipaféiags, sem ber nafnið Nes-
skip h.f.
Skipið er keypt frá Finnlandi og
var smiðað þar árið 1964 i Turku.
Þetta er annað islenzka skipið,
sem ber þetta nafn, en árið 1919
keypti Eimskipafélag Suðurlands
Búnaðarþing:
Samstarf um nýtingu
ullarinnar
A FUNDI Búnaðarþings
flutti frú Sigriður Thorlacius,
formaður Kvenfélagasambands
Islands, erindi Gat hún þess, að á
s.l. ári tóku Heimilisiðnaðarfélag
tslands og Kvenfélagasambandið
upp samstarf um námskeiðahald
og leiðbeiningastarfsemi I
heimilisiðnaði. Ullin af islenzka
fénu væri eitt bezta og vinsælasta
hráefni til heimilisiðnaðar. Væri
þvi ánægjuefni hinn mikli áhugi,
sem fram kæmi á Búnaðarþingi
fyrir bættri nýtingu og meðferð
ullar.
Þá þakkaði Sigriður bætta
framleiðslu, pökkun og merkingu
mjólkurvara, en gagnrýndi nokk-
uð dreifingu grænmetis og ásig-
Hreindýr sækja í
Nesjahrepp
SJ-Reykjavik. — Hreindýr hafa
verið i byggð i Hornafirði allt frá
þvi um mánaðamótin október-
nóvember og fara þau allt út að
sjó. t fyrstu skiptu þau hundruð-
um og telur Sigurður Eiriksson
hreindýraeftirlitsmaður i Sauða-
nesi i Nesjahreppi, að þau hafi
verið um 300 i byggð um tima. Nú
eru þau oft 10—15 i hóp og fremur
mögur, að sögn Sigurðar. Um
áramótin fundust nokkrir kálfar
dauðir. Hreindýr hafa sótt mikið i
Nesin undanfarin ár, en þar er
beit, sem ekki er veí við þeirra
hæfi.
Næstu daga fer Sigurður
Sigurðsson dýralæknir austur á
land til að kynna sér ástand
hreindýranna ásamt dýralæknum
og hreindýraeftirlitsmönnum
eystra.
komuiag kartaflna i matvöru-
verzlunum. Loks ræddi hún um
þörf á mun meiri l.eiðbeininga-
þjónustu i heimilisgarðrækt og
taldi, að fjölga þyrfti ráðunautum
I þeirri grein.
A fundinum i gær voru lögð
fram tvö ný mál og lokið fyrri
umræðu um tvö mál, tillögu til
þingsályktunar um umhverfis-
mál send frá allsherjarnefnd
Alþingis og erindi Hjartar E.
Þórarinssonar um jöfnun skurö-
ruðninga.
h.f. strandferðaskip, sem hét
Suðurland.
M.S. Suðurland er smiðað úr
stáli með sérstökum styrkleika til
siglinga i is. Það er hlifðarþilfars-
skip með tvær vörulestar sam-
tals, 86.600 rúmfet. Fulllestað er
burðarmagn þess 1840 tonn.
Skipstjóri á Suðurlandi er
Gunnar Magnússon, Guðmundur
Sigurgeirsson er 1. stýrimaður,
en yfirvélstjóri er Eirikur Eiriks-
son. Áhöfn skipsins er ellefu
manns.
M.S. Suðurland var afhent nýju
eigendunum 1. febrúar s.l., eftir
að skipið hafði verið i þurrkvi hjá
Burmeister og Wain.
Skipið tók farm heim fyrir Haf-
skip h.f. og eftir að iosun þess
lýkur, siglir það til Póllands með
loðnumjiöl, sem ætlað er Júgós-
lövum.
Þess má geta, að þetta er eina
skipið I flotanum, sem er búið
gufubaði fyrir áhöfnina.
Þorvaldur Jónsson skipa-
miðlari mun sjá um útgerð
skipsins fyrir eigendur.
Hef opnað bifreiðaverkstæð
BRAUTARHOLTI 4
undir nafninu
BIFREIÐAVERKSTÆÐIÐ
EKILL
Sími 2-83-40
eði í ■
4
Annast viðgerðir
á folksvagenbifre
Karl Pdlsson
Verzlun til sölu
i einni glæsilegustu verzlunarmiðstöð
landsins. Tilboð merkt „Trúnaðarmál nr.
1685” óskast sent Timanum.
Ævintýraferð
til Bangkok
Á 12 klukkustundum flytur SAS þotan
yður frá Kaupmannahöfn aftur í alda
gamla menningu, og töfra austursins.
Undurfagrar musterisbyggingar, lita-
skruð, fagrir listmunir og ekki má gleyma
brosmildri þjóð. sem heillar alla gesti.
Pattaya er nafnið á einhverri beztu bað-
strönd, sem um getur og hún er aðeins
1 50 km frá Bangkok.
SAS býður yður úrvals Globetrotter ferðir
til Bangkok. Þar á meðal hópferð, sem
farin verður frá Reykjavik þ. 17. 3. n.k.
Biðjið um upplýsingar annaðhvort hjá
okkar ellegar ferðaskrifstofunum.
Bæklingar eru fyrir hendi.
Það er stutt frá Bangkok til fjölmarga
heillandi borga og bæja Austurlanda.
Vegna aukinna flutninga, stærri flugvéla,
hagkvæmari hótela og yfirleitt meiri um-
svifa hefir verið unnt að lækka verð Aust-
urlandaferða mjög mikið undanfarin ár.
Þær kosta nú miklu minna en þér haldið.
Spyrjið ferðaskrifstofurnar
S4S
• • • Laugavegi 3 símar 21199 og 22299.