Tíminn - 21.02.1974, Qupperneq 11
Fimmtudagur 21. febrúar 1974.
TÍMINN
11
Björn skaut Þór
niður í 2. deild
— hann skoraði 9 mörk gegn Akureyrarliðinu, þegar Ármann
vann 17:14. Ragnar átti stórleik í Ármannsmarkinu
Mike Channou er nú markhæst-
ui' i ensku 1. deildar keppninni.
Iianii hefur skorað 19 mörk.
Markhæstu menn i 1. og 2. deild
eru nú þessir:
Cha n n on. South a m p to n 19
MacDonald, New castle 18
l.atchford. Kverton 17
Worthington, l.eicester 17
Kichards, Wolves 16
Woodward, Sheff. Utd. 16
2. DKILl):
Fairbrother. Orient '18
McKexie. Nottm. For. 18
Byrom, Bolton 18
Wodd. .Millwall 18
T. Brown, W.B.A. 17
Ilalom. Snnderland 16
Bullock, Orient 16
Leeds sparkað
47 þús. áhorfendur á Elland Road sáu Gillies sparka Leeds úr
bikarkeppninni donnie oniies, unga knatt-
spyrnustjarnan, sem Hristol City
keypti frú Morton sl. keppnis-
timabil, gerði vonir leikmanna
l. ceds um „Tbe Double” að engu
á Klland Koad i Leeds á þriðju-
daginn. Gillies skoraði eina
markið i leik Leeds og Bristol
City, og það dugði til þess, að
Leeds féll út úr bikarkeppninni.
17. þús. áhorfendur urðu vitni að
þessu, en það er mesti áhorfenda-
l'jöldi, sem komið hcfur á Klland
Koad á keppnistimabilinu, og
þ> kir það mjög gott, þvi leikurinn
var leikinn kl. 2 eftir hádegi.
Gillies skoraöi markiö á 73.
m. in.. og heföu leikmenn Bristol
þá átt aö vera búnir aö gera út um
leikinn. Þeir fengu tvö gullin
tækifæri i fyrri hálfleiknum, sem
þeir notfærðu sér ekki.
Bristol City leikur gegn
Liverpool i 8-liöa úrslitunum, og
fér leikurinn fram á Ashton Gate i
Bristol. Þessi lið leika saman i 8-
liða úrslitunum :
Newcastle-Nottni. l-’or.
Kristol City-Liverpool
Burnley-Wrexham
Q.P.K.-Leicester
Hearts áfram
Kdinborgarliðið Ilearts tryggði
sér rétt lil að leika i 8-liða úr-
slitunum i skozku bikar-
keppninni. þegar liðið vann
Kartick, 1:1, á þriðjudagskvöldið.
Þessi liö leika i 8-liða úrslitun-
um:
Dunfermline-Dundee United
Hibs-Dundee
Heárts-Ayr
Celtic-Motherwell
Marsh leikur
ekki á Wembley
Wembley-leikmaðurin n
ltodney IVIarsh mun ekki leika
með Manchester City gegn
Úlfunum á Wembley 2. marz,
þegar liðin mætast i úrslita-
leik deildarbikarkeppninnar.
Marsh liefur átt við meiðsli að
striða upp á siðkastið, og
miklar likur eru á þvi, að hann
verði skorinn upp mi fljótlega.
Marsli hefur einu sinni leikið
til úrslita á Wembley i deilda-
bikarkeppni — það var árið
1967, en þá lék hann með
Lundúnaliðinu Queens Hark
Kangers gegn West Bromwich
Albion. Þann leik vann Q.F.K,
3:2, og var Kodney Marsh
maðurinn á bak við sigurinn.
Fátt getur
nú bjargað
Swindon...
I'ATT getur nú bjargað
Swindon frá falli i 2. deildinni.
Swindon tapaði fyrir Notts
County á heimavelli sinum,
County Ground, á þriðjudags-
kvöldið4 1:4, og silur Sw indon
núeitt og yfirgefið á botninum
i 3. deild, en staða neðstu lið-
anna er nú þessi:
Aston Villa27 7 11 9 26:26 25
Sheff.Wed.29 7 8 14 32:43 22
Oxford 29 6 10 13 26:39 22
C.Palaee 29 6 9 14 27:42 21
Swindon 30 5 8 17 27:51 18
komast sfðan i 5:2, en siðan var
eins og þeir slökuöu á og Ármenn-
ingum tókst aö jafna 5:5 á aðeins
tveim minútum. Undir lok fyrri
hálfleiksins, sóttu Þórsarar i sig
veðriö og náðu 8:6 forustu fyrir
leikshlé.
1 siðari hálfleik byrjar Björn
Jóhannesson á þvi aö skora tvö
lagleg mörk og jafna 8:8,siðan
var jafnt 9:9. 10:10 og 11:11. Þá
var tveim Þórsurum visað af
leikvelli. fyrir óþarfa brot og
Ármenningar skoruðu tvö mörk
og komust yfir 13:11. Sigtryggur
minnkar muninn i 13:12 og
Benedikt jafnar 13:13. þegar 5
m.in eru til leiksloka. En i milli-
tiðinni fór Árni Gunnarsson illa
með gullið marktækifæri — hann
komst einn fram völlinn. en
honum brást bogalistin. þvi að
hann skaut i Ragnar markvörö.
Armenningar voru sterkari á
lokasprctlinum og úrslit leiksins
urðu 17:14 fyrir Ármann og þar
með voru Þórsarar fallnir niður i
2,deild
Leikurinn var mjög jafn og
gátu Þórsarar alveg eins vel
unnið hann. Það réði örugglega
úrslitum i leiknum. aö Akur-
eyrarliðið notaði aðeins einn
skiptimann og leikmennirnir
fengu enga hvild i leiknum. og
sömu mennirnir léku nær allan
leikinn inná. Mörk Þórs skoruðu:
Sigtryggur 6 (2 viti). Benedikt 3.
Árni og Þorbjörn, tvö hvor og
Olaíur eitt.
Árm.annsliðið lék ekki vel gegn
Þór. sérstaklega var fyrri hálf-
leikurinn slæmur hjá liðinu. en i
byrjun skoruðu Ármenningar
ekki nema tvö m.örk fyrstu 21
min. Björn og Ragnar voru beztu
m.enn Ármanns og m.ega
Ármenningar þakka þeim sigur-
inn. Mörk Ármanns skoruðu:
Björn 9, Jón 3. Hörður 2. Þor-
steinn 2 og Vilberg eitt úr vita-
kasti.
BJÖKN Jóhannesson úr Árnianni
var heldur betur i essinu sinu,
þegar Ármenningar léku gegn
Þór frá Akureyri i Laugardals-
höllinni á þriðjudagskvöldið.
Hann var óstöðvandi, skoraði 9
mörk og hreinlega skaut Þór
niður i 2. deild. Ármenningar
sigruðu Þórsara 17:14, og áttu
þeir Björn og Kagnar Gunnars-
son, landsliðsmarkvörðurinn úr
Ármanni, mestan þátt i þvi, að
Ármanni tókst að leggja Þór að
velli. Björn sá um að skora og
Kagnar sá um að hleypa knett-
inum ckki i netið. Hann varði olt
snilldarlega i siðari hálfleik.
Björn opnaði leikinn með góöu
marki úr langskoti, en þvi marki
svöruðu Akureyringar og bættu
tveimur við, svo að staðan var 3:1
fyrir Þór eftir 10 min. Þórsarar
Enska bikarkeppnin:
.P.R. AFRAM
Bowles skoraði sigurmarkið gegn Coventry rétt fyrir leikslok
Lundúnaliðið Queens
Park Rangers mætir
Leicester i 8-liða úrslit-
um ensku bikar-
keppninnar. Q.P.R.
sigraði Coventry i æsi-
spennandi leik, 3:2, á
Ellerslie Road i
Lundúnum á þriðju
dagskvöldið, og skor
aði Stan Bowles sig
urmark liðsins, að
eins nokkrum sekúndum
fyrirleikslok. Þrumu
skot frá honum
beint úr aukaspyrnu,
small í neti Coventry.
Liðin léku bæði mjög
vel, og það var reglulega
leiðinlegt, að annað
þeirra skyldi þurfa að
falla úr bikarkeppninni
Coventry náði tvisvar
sinnum forustu í leikn-
um, en i bæði skiptin
jöfnuðu leikmenn .P.R.
Um miðjan fyrri hálfleikinn
skoraði David Cross fyrir
Coventry. En leikmenn Q.P.R.
náðu að jafna aðeins einni mfnútu
siðar, þegar markakóngurinn
Don Givens sendi knöttinn
framhjá Bill Giazier, markverði.
Cross var aftur á ferðinni á 60.
min., og skoraði hann þá 2:1
fyrir Coventry. Og leikmenn
Q.P.R. voru rétt byrjaðir með
knöttinn á miðjunni, þegar hann
var kominn i netið hjá Coventry.
Það var Dave Thomas, fyrrum
Burnley-leikmaður, sem skoraði
2:2. Sigurmark Q.P.R. kom siðan
rétt fyrir leikslok, en þá var
dæmd aukaspyrna á Coventry,
rétt fyrir utan vitateig. Terry
Venables, fyrirliði Q.P.R. hljóp
þá yfir knöttinn, og við það
opnaðist glufa i varnarvegg
Coventry, sem Stan Bowles var
ekki lengi að notfæra sér — knött-
urinn small i neti Coventry, við
mikil fagnaðarlæti áhorfenda.
Leikmetin Coventry höfðu ekki
tima til að byrja með knöttinn á
miðjunni, þvi að dómarinn var
búinn að flauta leikinn af.
STAN BOWLKS...skoraði sigur-
mark Q.P.K. á siðustu min.
FH
Fram.
Valur
Vikingur
Ármann
tR
Haukar
Þór
11 11 0 0 260 : 185 22
12 6 3 3 261 : 230 15
11 6 2 3 216 : 197 14
12 5 2 5 262: :260 12
11 3 3 5 164: 175 9
12 3 3 6 232: 254 9
11 2 4 5 201: 233 8
12 1 1 10 213: 275 3
Dani þjálfar
Akureyringa
AKUREYRINGAK hafa nú
ráðið danska knatt-
spyrnuþjálfarann, Jack Jolin-
son, til að þjálfa 1. deildarlið
sitt i knattspyrnu. Johnson
mun koma til Akureyrar um
mánaðamótin febrúar-marz
og mun hann þá byrja að
þjálfa Akureyrarliðið að full-
um krafti. Johnsen er kunnur
þjálfari i Danmörku, hann
hefur t.d. þjálfað dönsku 1.
deildarliðin AB og B-1913.
Akureyringar eru nú i
markvarðarvandræðum, en
eins og hefur komið fram, þá
mun
Árni Stefánsson, leika i marki
Fram-liðsins i sumar. Tveir
beztu leikmenn Akureyrar-
liðsins s.l. keppnistimabil,
þeir Árni og Jóhannes Atlason,
leika ekki með liðinu i sumar.
Jóhannes þjálfar Framliðið og
Árni ieikur með þvi.
CANNON ER
MARKHÆSTUR
STAÐAN
Staðan er nú þessi i 1. deildar
keppninni i handknattleik: