Tíminn - 21.02.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.02.1974, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21. febrúar 1974. TÍMINN 13 V.VV.V.W.’.V.V.V.V.W.V.V.W.VAV.V.V.V.V.V.V.V.W/.'.V.V.'.V.W.V.V.V.V.V.WAV.V.W.W.V.V.’.V.V.’.V.VANWAV.W.W.V.Ví; Bronstein og Forintos léku 17 leiki til málamynda, áður en þeir tókust i hendur til þess að innsigla jafnteflið, sem þeir höfðu greinilega samið fyrir skákina. Forintos stefnir að stórmeistaratitli. Hann þarf 10 vinninga i mótinu og virðist nokkuð viss með þá, þvi hann teflir mjög vel. Ingvar og Jón notuðu mikinn tima í byrjunina. Þeim fannst þvi öruggast að semja jafntefli eftir 23 leiki f nokkuð jafnri stöðu. Skák Ciocaltea og Friðriks virtist ætla að verða spennandi: Friðrik Svart II '•3 7 6 g b c d -« f o h Ciocaltea Hvitt Friðrik átti leik og lék 14. - - Kd7 (Ekki gengur 14. - Rxe4 15. Bxe4 Bxe4 16. Rxe6 fxe6 17 Bb6 Dc6 18. Bxa5 með betra tafli fyrir hv.) 15. f5 c5 16. Rb:: Bci; 17. Rxa5 I)xa5 18. b3 Bxa4 19. bxa4 Rbti (Friðrik átti aðeins eftir 25 minútur af umhugsunar- tima sinum og tryggir þvi jafn- teflib. Eftir 19. - Dxa4 20.Bc4 0-0 21. g5 hefur hvitur hættulegt sóknarfæri) 20. Bxbo Dxbtí 21. Kbl, jafntefli. Norðmaðurinn ögaard hefur unnið þá tslendinga, sem hann hefur teflt við i mótinu til þessa. 1 þessari umferð tók hann Guð- mund til meðferðar. Hvitt: Ögaard . Svart. Guðmundur Nútimabv rjun 1. Rf3 g6 2. c4 Bg7 3. e4 d6 4. d4 Rd7 5. Rc3 e5 6. Be2 ctí 7. 0-0 Rh6 8. Hel 0-0 9. Bfl fO 10. Hbl a5 11. a3 Rf7 12. dxe5 dxe5 13. b4 f5 14. c5 f4 15. Rd2 axb4 16. axb4 Dh4 17. Bb2 Rf6 18. Rf3 Dh5 19. Bc4 Bg4 20. h3 Bd7? (Nauðsynlegt var 20. - - Bxf3 eða 20. - - Bc8) 21. Rxe5! Dxe5 22. Rd5 cxd5 (Eftir 22. - - Dg5 23. Rxf6+ Bxf6 24. Bxf6 Dxf6 25. Dxd7 á hvitur unnið tafD 23. Bxe5 Rxe5 24. BXD5+ Kh8 25. Bxb7 Ha7 (Sv. getur enga björg sér veitt) 2tí. cfi Rxcfi 27. Bxctí Bxctí 28. e5 Rd5 29. b5 Ba8 30. bfi He7 31. Ilb5 Rc3 32. Ddfi Ilfe8 33. Hc5 Rd5 (Ekki gengur 33. - - Re4 34. Dxe7 Hxe7 35.HC8+Bf8 36. Hxf8+Kg7 37. Hxa8 og hvitur vinnur) 34. Hxd5 Bxd5 35. I)xd5 Hxe5 36. Hxe5 Bxe5 37. Dd7 Hg8 38. De7 Bb8 39. I)ffi+ IIg7 40. Kfl og svartur gafst upp, þvi hann verður fyrr eða siðar að leika annað hvort Kg8 eða h6, en eftir - - Kg8 Dd8+ fellur Bb8 og - - h6 Df8+ Hg8 Dxh6 mát. Júgóslavneski stórmeistarinn Velimirovic hefur til þessa verið litið um jafnteflin gefið. Hérna i Reykjavik hefur hann hins vegar gert 7 jafntefli i 10 skákum. Hannn er greiniiega ekki ánægður með þetta. Hann reyndi mjög að vinna skákina við Tringov, en Búlgarinn varðist vel. Tringov svart ? fi c a e i g n Velimirovic hvitt Tringov átti leik og lék 31. - - Bxc3 32. f.xgtí Bxb2 + 33. Kxb2 I)f«+ 34. Ka3 Hxcl 35 Dxh5 1)4+! 3fi. Ka4 Hxhl 37. Dd5+ Hf7 38. gxf7+ Dxf7 39. Dxh 1 De8+ 40. Kxb l I)xe3, jafn- tefli. Staban i skák Júliusar og Kristjáns varð fljótt lokuð Virtist Július standa vel að vigi, en skyndilega opnuðust linur fyrir Kristján. Július fórnaði drottningunni fyrir hrók og biskup. en virtist ekki hafa næg færi fyrir liösmuninn, þegar skákin fór i biö. Magnús hefur teflt mjög vel i mótinu. Við skulum lita á skákina við Freystein. llvitt: Freysteinn. Svart: Magnús . Drottningarpcðsbyrjun. I. d4 Rffi 2. Rf3 g« 3. Bg5 Bg7 4. Rbtl2 d5 5. e3 0-0 fi. Bd3 c5 7. c3 Rcfi 8. 0-0 Rd7 9. Hcl hfi 1«. Bh4 Dbfi. Freysteinn hefur teflt byrjunina frumlega, en Magnús svarað með eðlilegum og rökréttum leikjum. II. c4. - - Tvieggjaður leikur. Til greina kom 11. Db3 11. cxd4 12. cxd5 - - 12. exd4 dxb2 13. Hc2 Da3 14. cxd5 Rxd4 15. Itxd4 Bxd4 16. Rb3 og hvitur hefur komið mönnum sinum vel i leikinn fyrir peðið. sem hann fórnaði. 12. - - Rce5 13. Rxc5 Rxe5 14. Bxe7 dxe3 15. Bxf8 - -Nauö- synlegt var 15. Rc4 exf2 16. Khl Rxc4 17. Bxc4 He8 og hvita d- peðið getur orðið svörtum erfitt viðfangs. 15. - - exd2 a b c d e I g h x >-■ Velimiorivic, jafntefliskóngur mótsins ásamt Bronstein. Teikningin er eftir Þorvald Jónasson kennara og skák- áhugamann. ibcdeleh Ifi. Hxc8 IIxcS 17. Bxg7 Kxg7 18. I)xd2 - - 111 nauðsyn, þvi nú tapar hvitur manni. Eftir 18. Bbl Dxb2 vinnur svartur auðveldlega. 18. -- Dd4 19. I)e2 - - Eða 19. Hdl Dxd3 20. Dxd:t Rxd3 21. Hxd3 Hcl mát. 19. - - Rxl)3 20. Hdl Ilcl og hvitur gafst upp. í dag (fimmtudag) kl. 10 f.h. eru tefldar biðskákir úr 12. umferð. 1 kvöld hefst 13. umi'erð kl. 19. bá tefla Ciocaltea-Kristján. Bronstein-Tringov. Július-Jón. Velimirovic-Magnús, Ingvar- ögaard, Freysteinn-Guðmund- ur. og Smyslov og Friðrik tefla eina af úrslitaskákum mótsins. Forintos situr hjá. ögaard hefur til .■ þcssa unnið alla islendingana. í &M.ki6ir,ik ií. / 7U y f 6 s 9 /j // u ti /y W< /mn f?i?V Forintoó X 1 V* 1 1 Yx 1 1 Vz 1 Yt 1 2 Kristiáo 0 X 0 1 0 0 0 0 0 T Vz 0 1 Trifigox/ 14 1 X Vi 0 1 1 1 14 0 0 v± 9 Tjón K. 0 0 Yi X Yx 0 1 Yi ! I i i ; ð 0 0 f 0 1 1 Vi T 0 1 14 0 0 1 ó Öqgicrdl 14 1 0 1 1 X o 0 1 1 7 Prcyíceina 0 1 0 o 0 ^Ttl 14 o 1 0 0 8 0 1 0 14 X 14 1 o o 0 9 9 Vel/LmirovÁc %. 1 14 Vx X 1 'k 1 Vz Vz % /ð Július 0 o — 14 0 0 X O 0 0 0 0 // Qronstekn 14 14 1 1 % 11 y» m. 14 /2 C/oca.(teo. 14 .1 0 1 O LVzt Vx ’A'A fl .... ÖLenoav i i /Y v Smystov 1 1 1 1 1 1 ,14 1 % 'k 1 /s Friorik 14 1 1 1 0 1 1 Vz 1 1414 X - ÍL Guúmundur 0 1 14 1 0 0 14 1 ;l4yi X .VV.V.V.V.'.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v iV.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V.V.V.V.'.W örnólfur örnólfsson verzlunarstjóri (t.v jog Sveinn Guðmundsson húsgagnasmiðamcistari aðalhiuthafi hinnar nýju verzlunar. Ný húsgagna- verzlun III.W lfi. fcbrúar var opnuð við Sogaveg i Rcykjavik ný Itús- gagnaverz.lun, scm nefnist Heimilið h.f. Stofnandi og aðal- hluthafi er Sveinn Guðmundsson húsgagnas m iða mcistari, sem hcl'ur framleitt húsgögn um 20. ára skeið. Verzlunin er hin glæsi- legasta og Sveinn kvaðst nú sem áður leggja scrstaka áherzlu á vandaðar vörur, hvort heldur lianu framleiðir þær sjálfur eða kaupir þær af iiðrum fram- lciðendum. Verzlunin mun einnig flytja inn erlend húsgögn og þá eingöngu hið bezta, sem fáanlegt er á heimsmarkaðnum, sérstæð hús- gögn. sem ósennilega er að smið- uð verði hérlendis. Nú þegar eru á boðstólum i verzluninni nýjar tegundir af borðstofuhúsgögnum úr palisander og von er á borðstofu húsgöngum úr öðrum viðar- tegundum. Þá er einnig til nokkuð af póleruðum innlögðu- dönskum húsgögnum. Alfir fylgjast með Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.