Tíminn - 21.02.1974, Qupperneq 15
Fimmtudagur 21. febrúar 1Í174.
TÍMINN
15
GULLLEITIN
Norsk gamansaga eftir
Frederik Kittelsen.
Sigriður Ingimarsdóttir
þýddi.
staðnæmdust, tóku upp
pyttlu og fengu sér væn-
an teyg.
„Heyrðu, Kobbi”,
sagði nú úrsmiðurinn.
„Okkur verður nú ekki
skotaskuld úr þvi að
jafna um gúlana á
prófastinum. Við tökum
hvern einasta eyri, sem
ég er lifandi maður!”
Þeir heyrðu ekki
hverju Kobbi sótari
svaraði, en svo sagði úr-
smiðurinn. „Þori ég
ekki? Þú skalt nú sjá
það. Ég mölbrýt glugg-
ana. Ég skal vera búinn
að taka hvern eyri, áður
en það fær ráðrúm til að
hugsa sig um. Skilurðu
það, Kobbi, asninn
þinn! ”
Þeir reikuðu lengra
inn i skóginn, bölvandi
og ragnandi.
Drengirnir lágu góða
stund á bak við steininn,
áður en þeir þorðu að
bæra á sér.
„Heyrðuð þið það?.”
„Þeir ætluðu að gera
innbrot og ræna prófast-
inn! ’ ’
„Skyldu þeir brjótast
inn i nótt?”
„Þetta er hræðilegt!
Hugsið ykkur ef þeir
gera prófastsfólkinu
tjón! Það voru ekki litil
lætin i þeim!”
„Við gtum vist ekki
aðvarað það”, sagði
Jens eftir drykklanga
stund. „Þorir einhver
ykkar að hlaupa með
mér styztu leið gegnum
skóginn? Við getum orð-
ið á undan hinum. Þeir
fara sér hægt”.
Niels kvaðst fús til
þess að fara með hon-
um.
„Hvað eigum við þá
að gera?” spurði Eirik-
iiMÍ—
Framsóknar-
vistin
Fyrsta framsóknarvistin iþriggja kvölda spilakeppninni verður
fimmtudaginn 21. febrúarog hefst klukkan 20:30 ISúlnasalnum á
Hótel Sögu. Húsið opnað klukkan 20.
Aöalvinningur er flugferð til Kaupmannahafn-
ar með ferðaskrifstofunni Sunnu. Kvöld-
verölaun rausnarleg eins og venja hefur verið
Aðgöngumiðar eru seldir i afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7.
simi: 12323, og á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30,
simi: 24480.
Þórarinn Þórarinsson alþingismaður flytur stutt ávarp.
Dansað til klukkan eitt
Vekið athygli vina ykkar á þessari ágætu skemmtun.
Vistarnefnd FR
Rangæingar — Spilakeppni
3 kvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins hefst i félagsheimil-
inu Hvoli,Hvolsvelli, sunnudaginn 24. febr. kl. 9 s.d. Heildarver. -
laun verða ferð til sólarlanda fyrir 2. Auk þess góð verðlaun fyrir
hvert kvöld.
Stjórnin.
Framsóknarvist ó Sauðórkróki
Spilum annað spilakvöldið i þriggja kvölda keppninni fimmtu-
daginn 21. febrúar kl. 21 i Framsóknarhúsinu.
Framsóknarmenn
Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi
eystra fer fram að Hótel Varðborg , Akureyri, laugardaginn 16.
marz. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Fulltrúar eru beðnir að
mæta stundvislega. Stjórnin.
Tilraunir
þeim, borðplötur. veggplötur og
eiginlega allt mögulegt, sagði
Pétur.
1 tilraunum sinum byrjaði Hans
með hálmplötur, en siðan fór
hann út i tilraunir með að blanda
vikri i þær, og að sögn Péturs tók-
ust þær tilraunir ágætlega. Hvað
snerti hugmyndina um kaup
Rannsóknastofnunarinnar á
tækjum Hans, sagði Pétur, að að-
staða Hans fyrir austan væri ekki
nógu góð, enda þyrfti mikið i
kringum þetta og mikið fjármagn
til.
perlit yrðu
Vikur og
aöalefnin
Ef vel tekst til, yrðu hér um
mikið fjárhagsatriði að ræða, þar
sem allar spónaplötur og hliðstæð
byggingaefni eru keypt erlendis
frá. Og niðurstöður tilraunanna
sagði Pétur lofa mjög góðu,
það sem al' væri. Pétur sagði, að
ef til vill kæmu þessar plötur ekki
til með að koma alveg i stað
spónaplata. en þó að miklu leyti.
bar að auki kæmu þeir kannski
fram með nýtt efni. sem spóna-
plötur myndu ekki geta notazt i.
Til dæmis myndu þessar islenzku
plötur ekki vinda sig neitt, þær
yrðu rakaþolnari og mætti þá
nota þær þar, sem meiri raki
væri. Fleira mætti telja. — Að
minu áliti er næstum
ótakmarkað. hvað hægt er að
gera úr þessu”, sagði Pétur.
Rannsóknastofnunin á enn
plötur, sem hún geröi i tiirauna-
skvni úr vikri og perlusteini fyrir
einum 3árum og syndi þá fram á.
að þetta væri möguleiki. Pétur
sagði að aöalhugmyndin væri aö
nýta til þessa vikur og
perslustein, þótt ótalmörg önnur
efni gætu einnig kömið til, svo
sem bindi- og útlitsefni og fleira.
Tæki þau. sem llans hei'ur
komið sér upp, eru ekki til neinn-
ar stórframleiðslu, enda rniðuð
við tilraunir. Þó sagði Pétur, að
hægt væri að nota þau til
framleiðslu i smærri einingum.
t.d. loftplötur (allt að 50x50 sm).
Ýmis vandamál eru.enn i sam-
bandi við plöturnar, svo sem hvað
snertir pressun og limingu, sem
Hans hefur ekki haft aðstöö.u til
að leysa. Blöndun efnanna þarf
lika að vera mjög nákvæm.
V.R.
dagblaðanna undanþágu, til þess
aö þau komi áfram út”, sagði
Guðmundur H. Garðarsson, for-
maður VR, i viðtali.
,,Við viljum að fólk fái fréttir af
gangi mála úr öllum fjölmiðlun-
um”, sagði hann, og þvi er eðli-
legt, að blööin komi áfram út, svo
lengi sem þau geta”.
ömögulegt reyndist að ná i
Guðmund i gær og fá staðfestingu
á þessum ummælum, sem eru i
hæsta máta furðuleg, ef rétt er
með farið. Hins vegar hafði Tim-
inn tal af fréttastjórum útvarps
og sjónvarps. Emil Björnsson
vildi ekkert segja um málið, en
hann myndi hringja seinna um
daginn. ef honurn fyndist ástæða
til. Ilann hringdi ekki, svo hann
telur liklega ekki ástæðu til að
svara.þessu.
Margrét Indriðadóttir, frétta-
stjóri rikisútvarpsins, sagði i gær,
að þetta væri ekki svara vert, ef
rétt væri með farið, sem hún taldi
óliklegt. Ef Guðmundur hefði
sagt þetta væri hann ekki með
fullu ráði, eða mjög þreyttur og
illa sofinn. Hún taldi hins vegar
liklegra, að eitthvað væri i svari
hans úr lagi fært al blaðsins
hálfu.
HVAÐ GAMALL
TEMUR UNGUR
» SAMVINNUBANKINN
Félagsmólanómskeið í
Stykkishólmi
18. til 23. febrúar
V.
Framsóknarfélag Slykkishólms gengst fyrir félagsmálanám-
skeiði 18. til 23. febrúar næst komandi. Fundirnir hefjast kl. 21.
Tekið verður fyrir fundarstjórn og fundareglur, ræðumennska,
framburður og hljómburðartækni. Leiðbeinandi er Kristinn
Snæland erindreki. Nánari upplýsingar veitir Kristinn B. Gisla-
son.simi 8143.
Vestflrðir
Almennir
stjórnmólafundir
Almennir stjórnmálafundir verða haldnir á Vestfjörðum sem
hér segir:
Flateyri föstudaginn 22. febrúar kl. 21.00
ísafirði laugardaginn 23. febrúar kl. 16.00
Bolllllgarvik laugardaginn 23. febrúar kl. 21.00.
Suöureyri sunnudaginn 24. febrúar kl. 16.00
Steingrimur Hermannsson
alþingismaður flytur ræður
fundunum um stjórnmálaviðhorf-
ið.
Allir velkomnir.
Framsóknarvist
í Stykkishólmi
23. febrúar
Athugið. Athugið.
Áöur auglýst framsóknarvist að Breiðabliki
verður haldin í nýja félagsheimilinu i Stykkis-
hólmi.
Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi byrja hina árlegu spilakeppni
sina i nýja félagsheimilinu i Stykkishólmi laugardaginn 23.
febrúar kl. 21.00.
Aðalvinningur er Mallorcaferð fyrir tvo. Góðir vinningar öll
kvöldin.
llalldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra, flytur ræðu.
H.L.Ó. trió leikur fyrir dansi.
Stjórnirnar.
Breiðholtsbúar
Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi verður með viðtalstima
laugardaginn 23. febrúar kl. 10-12 f.h. að Vesturbergi 22. (Simi
43710).
Til viðtals ó
Laugardaginn
Laugardaginn 23. febrúar kl. 10-12 f.h. verða til viðtals á skrif-
stofu Framsóknarflokksins að Hringbraut 30 Guðmundur G.
Þórarinsson, borgarfulltrúi og Kristinn Finnbogason, formaður
Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik.
Skrifstofa FUF Reykjavík
Skrifstofa FUF i Reykjavik að Hringbraut 30 er opin þriðjudaga ■
frá kl. 13 til 17 og miðvikudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Hafið
samband við skrifstofuna. FUF.