Tíminn - 07.03.1974, Side 2

Tíminn - 07.03.1974, Side 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 7. marz 1974. Fimmtudagur 7. marz 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr) í dag, alveg sérstaklega, skaltu einbeita þér að starfi þinu og hversdagslegri iðju, og þá sérstak- lega þvi, sem þér finnst einhverju máli skipta að ljúfa af, ef það hefur safnazt fyrir eða þú fengið ábendingar i þá átt. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þetta er svolitið furðulegur dagur, og ýmsar blikurálofti. Þú ert alls ekki fús til þess, en þú kemst liklega ekki hjá þvi að viðurkenna eitt- hvað i máli, sem þú hefur ekki hagað þér nógu skynsamlega i. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það litur út fyrir, að i dag bryddi upp á einhverj- um erfiðleikum i sambandi við starf þitt, en það er svo sem engin ástæða til að örvænta af þeim sökum. Hitt er annað mál, að þú skalt fara að öllu með gát i þessu sambandi. Nautið: (20. april-20. mai) Þetta verður að öllum likindum skemmtilegur dagur, að minnsta kosti verður atburðarásin nógu hröð, þvi að það litur út fyrir, að allt gangi miklu fljótar fyrir sig, eða æsilegar, en þú hafðir gert ráð fyrir. Tviburamerkið: (21. maí-20. júni) I sambandi við starf þitt og stöðu geta i dag orðið einhverjar breytingar, eða þá að farið verður að leggja á ráðin i sambandi .við þetta svo að þú skalt hafa augu og eyru opin og láta ekki þitt eftir liggja að láta sjá þig. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Enda þótt umheimurinn fari i taugarnar á þér i dag, skaltu reyna að láta ekki á neinu bera. Þér er ráðlegast að reyna að sýna meiri áhuga og vera ekki alltof stifur i skoðunum, þvi að þú ert nefnilega ekki einn i heiminum. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Það eru einhverjar breytingar á döfinni innan fjögurra veggja heimilisins, og það er hætt við þvi, að þú hafir farið i taugarnar á einhverjum með þvi að draga þær á langinn. Það er heppi- legt að byrja á þeim i dag. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Farðu að öllu með gát i dag. Þetta er ekkert sér- stakur dagur til stórræða, sérstaklega skaltu ekki leggja á þig að vera að brjóta heilann um einhver framtiðaráform, þvi að það er hætt við, að þau fari þá öll i vaskinn. Vogin: (23. sept-22. oktj Þú skalt hafa augun opin i dag, þvi aöþaðlitur út fyrir, að einhverjir skemmtilegir möguleikar skóti upp kollinum. Það er ekkert vist, að þér geðjist að þeim við fyrstu sýn, en hætt við, að það álit þitt kunni að breytast. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Það er ýmislegt um að vera hjá þér i dag. Ef þú litur i kringum þig,er hætt við,að þúsjáirýmis- legt, sem þú hafðir ekki komið auga á áður, og það eru smáatriðin, sem manni oft sést yfir, sem geta skipt miklu máli. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Það litur út fyrir, að þú sért ekki i sérlega góðu skapi og eigir þess vegna erfitt með að rifa þig upp og hefjast handa. En gerðu þér það ljóst, að það eru erfiðleikarnir, sem leggjast svona á þig, og á þeim verðurðu að sigrast. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Þú ættir ekki að gera svona mikið af þvi að hanga i smáatriðunum. Það er skynsamlegt af þér að reyna að öðlast meiri viðsýni yfir málin, og þú munt komast að raun um, að þau eru ekki eins erfið viðureignar og þú heldur. Ford Bronco — VW-sendibílar Land-Rover — VW-fólksbílar EKILL BRAUTARHOLTI 4 Bíla leigan Simar 2-83-40 og 3-71-99 Yfirlýsing fró Valfre Framkvæmdanei'nd Valfrelsis hefur óskað þess, að ég kæmi á framfæri útskýringu, vegna þess misskilings, sem komið hefur fram, að Valfrelsi sé tengt sér- stökum stjórnmálaflokki. Isi Varahlutir Cortina, Volvo, Willys, Austin Gipsy, Land/Rover, Opel. Austin Mini, Rambler, Chevrolet, Benz, Skoda, Tra- bant. Moskvitch. Höfum notaða varahluti i þessar og flest allar eldri gerðir bila meðal annars: Vélar, hásingar og girkassa. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Bændur Vid seljum dráttar- vélan búvélar og allar tegundir vörubíla Valfrelsi er hugsjónahreyfing áhugafólks um islenzk þjóðmál, sem tekur einstök mál til með- ferðar hverju sinni. Fyrir rúmu ári vann Valfrelsi t.d. að undir- búningi þjóðaratkvæðagreiðslu- löggjafar, og hefur það mál verið afgreitt i hendur stjórnarskrár- nefndar i formi frumvarps til laga Valfrelsi er algjörlega óháð öll- um stjórnmálaflokkum, og með- limir eru aðeins bundnir þvi markmiði að vinna að þvi, að öruggt verði, að meirihluti kjós- enda ráði og að hinn almenni kjósandi fái meiri itök i stjórn og meðferð mála. Þá sérstaklega fjármálum þjóðfélags vors. Nú erum við i Valfrelsi t.d. að vinna að þvi að koma á málefna- kosningalöggjöf i sambandi við bæjar- og sveitarfélög. F.h. Valfreisis Sverrir Runólfsson Býlið Ásholt Skagaströnd, er til sölu. Ásholt er i útjaðri Höfðakaupstaðar. Ibúðarhús 120-130 ferm á 2 hæðum, útihús fyrir 150 fjár, hlöður fyrir 320 hesta, verk- færageymsla, ræktað land um 15 hektarar. Nánari upplýsingar i sima 95-4690 Og 95-4620. BÍLASALAN Bræöraborgarstig 22 Simi 26797. ðawmi Verðstaðrey ndi r! 650x16 negldur kr.4290.- 750x16 negldur kr.4990.- SÖLUSTAÐIR: lljólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, simi 50606. Skodabúðin, Kópavogi, simi 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. simi 22520. Varahlutaverzlun Gunnars Gtinnarssonar, Fgilsstöðum. simi 1158. Góð bújörð til sölu Tilboð óskast i jörðina Melkot i Leirár- sveit, Borgarfjarðarsýslu. Laxveiði fylg- ir. Upplýsingar i sima 93-1185 Akranesi milli kl. 19-20 daglega. Tilboðum sé skilað til eiganda jarðarinn- ar Þorbergs Guðjónssonar fyrir 20. marz 1974. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. BÓTAGREIÐSLUR Almannatrygginga í Reykjavík Útborgun ellilifeyris í Reykjavík hefst að þessu sinni föstudaginn 8. marz. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK Þeir sem eru á vel negldum snjódekkjum komast leiðar sinnar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.