Tíminn - 07.03.1974, Page 12

Tíminn - 07.03.1974, Page 12
12 TÍMINN Fimmtudagur 7. marz 1974. //// Fimmtudagur 7. marz 1974 IDAC Heilsugæzla Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavií: op Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, . simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld- nætur- og helgidaga- var/.la apóteka i Reykjavik, vikuna 1. til 7. marz veröur i Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki til kl. 10 öll kvöld vik- unnar og áfram næturvakt i Laugavegs Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Félagslíf Kvenfélag llallgrimskirkju heldur sina árlegu samkomu fyrir aldrað fólk, karla og konur, n.k. sunnudag 10. marz kl. 2.30 e.hd. Dr. Jakob Jóns- son talar. Glaðir fólagar úr Karlakór Reykjavikur syngja. N æ s t i f r æ ð s 1 u f u n d u r Garðyrkjufélagsins verður haldinn i Lindarbæ. íimmtu- daginn 7. marz, kl. 20.30. Fundarefni: Myndir og mas úr Amerikuför. (O.B.G.) Allir velkomnir. Stjórnin. Kaffisala kvennadeildar Slysa varnarfélagsins veröur i Slysavarnarfélagshúsinu við Grandagarð, sunnudaginn 10. marz.og hefst kl. 2. Glæsilegt hlaðborð. Siglingar Skipadeild S.i.S. Jökulfell fór frá Svendborg 5/3 til Húnaflóahafna og Reykjavikur. Disarfell ler frá Hornarfirði i dag til Reykja- vikur. Helgafell er i Reykja- vik. Mælifell fer frá Borgar- nesi i dag til Rotterdam og Rieme. Skaftafel! fór frá Norfolk 25/2 til Reykjavikur. Hvassafell er á Húsavik, fer þaðan til Reykjavikur og Borgarness. Stapafell fór frá Hafnarfirði i dag til Akureyr- ar og Húsavikur. Litlafell fór frá Hvalfirði i dag til Akureyr- ar. An Fighter er i oliu- flutningum i Faxaflóa. Eldvik kemur til Akraness i dag. AAessur Neskirkja. F'östuguðsþjónusta er i kvöld kl. 20. Halldór Vilhelmsson verður for- söngvari og er þess vænst aö kirkjugestir taki vel undir með honum. Séra Jóhann S. Hliðar. r . Arnað heilla Sextugur er i dag, 7. marz, Jón Guðmundsson bifreiðarstjóri frá Túni.til heimilis að Birki- völlum 4, Selfossi. Hann verður að heiman i dag. Flugdætlanir Flugáætlun Vængja.TiI Akra- ness alla daga kl. 11 f.h. Til Blönduóss og Siglufjarðar kl. 11. f.h. Til Gjögurs, Hólma- vfkur og Hvammstanga kl. 12. Flugfélag islands, innan- landsflug. Áætlað er að fljúga til Akureyrar (4 feröir), til Vestmannaeyja, tsafjarðar (2 ferðirl/ til Hornafjaröar, Fagurhólsm yrar, Raufar- hafnar, Uórshafnar og til Egilsstaða. Millilandaflug. Gullfaxi fer kl. 08.30 til Kaupmannahafn- ar. AAinningarkort Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: 1 Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Árnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. sim'stöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum KAupfélaginu Þór, Hellu. Söfn og sýningar Arbæjarsafn. Frá 15. sept — 31. mai verður safnið opið frá kl. 14—16 alla daga nema mánudaga, og verða einungis Arbær, kirkjan og skrúðhúsið til sýnis. Leið 10 frá Hlemmi. Kjarvalsstaðir. Kjarvalssýningin er opin þriðjudaga til föstudaga kl. 16- 22 og laugardaga og sunnu- daga kl. 14-22. Aðgangur ókeypis. Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6. alla virka daga nema laugardaga. Islenzka dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breið- firðingabúð. Simi 26628. Lis.tasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13,30 — 16. Þórsmerkurferð á laugardag 9.3 . Farseölar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands öldugötu 3 Simar 19533 og 11798 Wilhelm Steinitz (1836—1900, heimsmeistari 1872-1894) tók sér fyrstur titilinn heimsmeistari i skák. Hann hafði mjög ákveðnar skoðanir á skák, en fastheldni hans á vafasöm byrjunarafbrigði kostaði hann marga vinninga. Eftirfarandi staða kom upp i skák hans við von Bardeleben i Hast- ings 1895. Sort a b c d t t g h Hvld. Steinitz hafði hvitt og lék mjög fallega 22. Hxe7-M! Kf8 ekki 22. — Dxe7 23. Hxc8+ o.s.frv. eða 22. — Kxe7 23. Hel+ Kd6 24. Db4 + Kc7 25. Re6+ Kb8 26. Df4+ og hvitur vinnur) 23. Hf7+ ! Kg8 24. Hg7+! Kh8 25. Hxh7+! og von Bardeleben stóð þegjandi á fætur og yfirgaf skákstaðinn. Lokin hefðu orðið 25. — Kg8 26. Hg7 + Kh8 27. Dh4+ Kxg7 28. Dh7+ Kf8 29. Dh8*Ke7 30. Dg7+Ke8 31. Dg8 + Ke7 32. Df7+ Kd8 33. Df8+ De8 34. Rf7+ Kd7 35. Dd6 mát. Æbílaleigan felEYSIR CARRENTAL V24460 I HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI OPIO Virka daga Kl. 6-iOe.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. ..Ó<BÍLLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 BILALEIGA .Car rental 1 660 &42902 BÍLALEIGA CAR RENTAL ■a 21190 21188 Lárétt 1) Kanadafylki.- 6) Bráðlynda,- 7) Rani,- 9) Avana.- 11) Röð,- 12) 51.- 13) Fljót. - 15) 499,- 16) Kvikindi,- 18) Athöfn.- Lóðrétt 1) Varmi,- 2) Bið.- 3) Korn.- 4) Dreif.- 5) Blóm,- 8) Stök,- 10) Gubbi,-14) Miðdegi,-15) Þýfi,- 17) Eins,- X Ráðning á gátu no. 1626 Lárétt 1) Ævitima,- 6) Lem.- 7) Tel.- 6) Und,- 11) If,- 12) Öl.- 13) Nit,- 15) Ati,- 16) All,- 18) 111- viti.- Lóðrétt 1) Ættingi,- 2) 111.- 3) Te,- 4) Imu.- 5) Andliti.- 8) Efi,- 10) Nót.-14) Tál.-15) Ali.-17) LV,- Vanur bókari óskast ráðinn sem allra fyrst. — Upplýsingar i simum 97-1379 og 97-1375. Bókhaldsþjónustan Berg h.f. Egilsstöðum. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför bróður okkar. Guömundar H. Jónssonar Brjánsstöðum, Skeiðum. Sérstaklega viljum við þakka starfsfólki á Landakots- spitala frábæra urriönnun i veikindum hans. Systkinin frá Brjánsstöðum. Eiginkona min, móðir, tengdamóðir og amma Guörún Jakobsdóttir, Hliðarbraut 1, Hafnarfirði, sem lézt af slysförum 28. febrúar s.l., verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 8. marz kl. 14. Þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á Slysa- varnarfélag Islands. Finnbogi Ingólfsson, Aðalsteinn Finnbogason, Ilulda Sigurðardóttir, Karl Finnbogason, ída Nikulásdóttir, Helga Finnbogadóttir, Steinar Þorfinnsson, Rúnar Finnbogason, Elinbjörg Agústsdóttir, Bragi Finnbogason og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu vegna and- láts og jarðarfarar mannsins mins, föður, tengdaföður, afa og bróður Jóhanns Tryggva Ólafssonar frá Krossum. Guðný Gunnarsdóttir, Jóhann Sigurjón Friðgeirsson, Erla Jóhannsdóttir, Friðgeir Olgeirsson og systur hins látna. Utför móður okkar Margrétar Jónasdóttur frá Syðri-Brekkum verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 9. marz kl. 10.30 f.h. Pálina Guðvarðardóttir, Ingunn Guðvarðardóttir, Kristin Guðvarðardóttir. Eiginkona min Sigurveig Björnsdóttir Hafrafellstungu, öxarfirði, lést 5. marz s.l. Karl Björnsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.