Tíminn - 07.03.1974, Page 16

Tíminn - 07.03.1974, Page 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 7. marz 1974. BONE ER KOMINN HEIM... Skozki knattspyrnumaðurinn Jimmy Bone er nú aftur kominn hcim til Skotlands eftir stuttan feril hjá enskum félaj'sliðum. Bone, sem hóf feril sinn hjá skozka liðinu Partich Thistle, var seldur þaðan til Norwich á 30 þús. pund. Hann lék þar um tima og var metinn á 90 þús. pund. Norwich skipti siðan á honum og Trewor H,ockcy, Sheffield United;i febrú- ar 1973. Bone lék ekki lcngi með Sheffield United, þvi nú fyrir stuttu var hann seldur til skozka meistaraliðsins Celtic á 30 þús. pund. „Það gengur allt sem við gerum..." — segir Beckenbauer, fyrirliði Bayern Munchen, eftir stórsigurinn gegn CSKA Sofia 4:z4:l DAVE SEXTON SAGÐI AF SÉR en eftir stjórnarfund hjó Chelsea, ókvað hann að halda dfram Bayern-liöið/ sem sjald- an hefur veriö betra, vann leikinn, sem fór fram i Munchen, 4:1 — og er liðiö nú öruggt með að komast í undanúrslit- in,og fróðir menn telja, að Bayern sigri í Evrópukeppni meistaraliða. Það verð- ur erfitt fyrir CSKA SOFIA, sem sló Ajax út úr keppninni, að vinna upp þennan mikla mun, þegar liðin mætast í síð- ari leiknum í Sofiu. Sænski leikmaðurinn Tor- stensson, sem Bayern keypti sl. sumar frá sænska liðinu At- vidaberg, skoraði tvö af mörk- um Bayern, fyrst strax á 8. min. og siðan tveimur min. fyrir leikslok. Maraschlieff jafnaði fyrir CSKA 1:1 á 24. min. en Beckenbauer skoraði 2:1 fyrir Bayern og var staðan þannig i leikhléi. I siðari hálf- leik bættu þeir Muller og Tor- stensson svo við tveimur mörkum fyrir Bayern Munch- en, sem vann leikinn 4:1. ■Í-FRANZ BECKEN- BAUER ...fyrirliði Bayern Munchen og v-þýzka lands- liðsins. „Það gengur allt vel, sem við gerum nú"...sagði fyrirliði Bayern Munchen, Franz Beckenbauer, eftir að lið hans vann stórsigur yfir CSKA SOFIA frá Búlgaríu i 8-liða úr- slitunum í Evrópu- keppni meistara liða. V-Þýzka knattspyrnan: Hörð barátta í Mikil spenna er nú komin i v- þýzku „Bundesliguna” i knatt- spyrnu. i næstu tveimur umferð- um mun Frankfurt, sem er i þriðja sæti i „Bundesligunni” leika gegn toppliðunum Mönchengladbach (á útivelli) og Bayern Munchen (heima). Þessir tveir þýðingamiklu leikir geta breytt stöðu efstu liðanna i „Bundesligunni”, en staðan er nú þessi i henni: B. Munchen 24 69:43 34 Mönchengladbach 24 65:43 32 Frankfurt 24 48:39 31 • • rr igunm Dusseldorf 24 48:35 l.FCKöln 24 47:38 Kaiserslaugten 24 55:49 Offenbach 24 43:41 Stuttgard 24 48:45 Hamburger SV 24 42:39 Herta Berlin 24 41:41 Sehalke 04 24 53:54 Essen 24 40:48 Wuppertalet 24 34:45 Bremen 24 29:40 Bochum 24 29:40 Duisburg 24 27:41 Hannover 96 24 30:48 For. Köln 24 33:60 Mönchengladbach vann í Belfast V-þýzka stórliðið, Borussia Mönchengladbach, liðið sem Eyjamenn léku gegn i Evrópukeppni bikarmeistara, vann Glentoran frá Norður-tr- laudi 2:0 i Belfast á þriðju- dagskvöldið. Leikurinn var fyrri leikur þessara liða i 8- liða úrslitunum i Evrópu- keppni bikarmeistara, og er nú nær öruggt að Mönchen- gladbach kemst i undanúrslit- in. Markakóngurinn i v-þýzku „Bundesligunni’/ Heynckes, skoraði fyrra markið, en Köppcl bætti siðan við öðru markinu. Jóhannes í banni JÓHANNES EÐVALDSSON, fyrirliði Valsliðsins i knattspyrnu, má ekki leika með liði sinu i fyrsta leik liðsins i Mcistarakeppni KSl. Jóhannes verður þá i keppnisbanni, sem hann verður að taka út nú, en hann hlaut það sl. keppnistimabil. DAVE SEXTON...hinn kunni framkvæmdastjóri Lundúna- liðsins Chelsea, sagði af sér framkvæmdastjórastöðunni á þriðjudaginn. Ástæðan fyrir þvi er. að Chelsea-liðinu hefur ekki gengið vel á yfirstand- andi keppnistimabili. Chelsea er nú i 19. sæti i deildinni — lið- ið hefur vart unnið leik upp á siðkastið og þar að auki hefur á ýmsu gengið hjá leikmönn- um liðsins, mönnum eins og Peter Osgood, en Sexton hefur átt i vandræðum með hann. Þá þurfti Sexton að selja Alan lludson til Stoke. Á þriðjudagskvöldið hélt stjórn Chelsea langan fund með Sexton, og eftir hann ákvað Sexton að halda áfram með Chelsea. Liðið er nú i nokkurri fallhættu, en liðið er skipað það góðum leikmönn- um, að þeir eiga að geta bjargað sér af hættusvæðinu. Nú skulum við lita á stöðu Chelsea i 1. deildinni: Chelsea 31 9 9 13 45:46 27 Birminh. 30 7 9 14 33:49 23 Man.Utd. 30 6 9 15 25:38 21 Norwich 31 I 11 16 25:47 19 DAVE S E X T O N... f r a m - kvæmdastjóri Chelsea. ____^

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.