Tíminn - 07.03.1974, Side 17

Tíminn - 07.03.1974, Side 17
Fimmtudagur 7. marz 1974. TÍMINN 17 Ossie hótar að hætta ...... FKTKH Osgood, mifihrrjimi sujalli i Kundiínaliðinu C’liels- oa. lýsti þvi yfir á þriðju- dagimi, aft hann niuni hætta að loika kiiattspyinu, ef liann verfti ekki seldur yfir til annars félags. Kins og liefur koniift fram liér á siftunni, þá liel'ur t'hclsea átt i miklum vandræöum meft þeiinau markaskorara. Osgood, sem var markhæstur leiknienna C'helsea á siftasta keppnis- tiinabili — skorafti 17 mörk, hefur ekki leikift meft Chelsea um tima. PKTKR OSGOOI). Lufon tapaði dýr- mætum sfigum á Graven Cottage LUTON tapaftidýrmætum stigum i Lundúnum á þriftjudagskvöldift, þegar liöift lék gegn Fulham á Graven Ciottage. Luton, sem er i öftru sæti i 2. deild, tapafti leikn- um 1:2. 'Tveir leikir voru leiknir í 2. deild og fóru þeir þannig: Su n dc r 1 a n d—Portsmouth 2:0 Fulham—I.ulon 2:1 Baráttan er nú geysilega hörö og spennandi i 2. deild. Staðan er nú þessi i deildinni: Middíesb. Luton Orient Blackpool W.B.A. Nott. For. Carlisle 21 19 10 2 46:22 48 31 15 97 44:36 39 31 13 12 6 46:31 38 32 13 11 8 43:30 37 31 13 11 7 40:30 37 31 11 13 7 41:29 35 30 13 89 44:35 34 Heimsmeistarakeppnin: Rúmenar rass- skelltu Dani! Danir skoruöu aöeins 1 mark í fyrri hdlfleik, sem lauk 9:1 og þegar staðan var 15:2 í síðari hdlfleik, slöppuðu Rúmenar af. — Tékkar töpuðu fyrir Pólverjum. — A-Þjóðverjar mæta Júgóslövum í dag DANIIl fengu heldur betur rassskellingu, j)egar þeir léku við heimsmeistarana frá Ilúmeniu i HM-keppn- inni i handknattleik. t»eir töpuðu 11:20, og fyrri hálfleikurinn var algjör martröð fyrir Dani — en þá skoruðu þeir aöeins eitt mark (á 24. min.) gegn 0 mörk- um Itúmena. Danir fengu ekki að leika sama ieikinn gegn Rúmenum og þeir höfðu leikið i riðlakeppninni, að tefja og halda knettinum — það voru hiklaust dæmd ar á þá tafir. Rúmenar liéldu áfram að auka forskotið i siðari hálfleik, og þegar staðan var 15:2 um miðjan hálfleikinn, SUNDMOTI FRESTAÐ SUNDMÓTI ÍBK,sem átti aft fara fram sunnudaginn 10. marz, hefur verift frestaft þar til sunnu- daginn 17. marz. þá fóru Rúmenar að taka lífinu með ró og spara kraftana. Úrslit i 8-liöa úrslitunum. uröu þessi: Rúmenia—Danmörk 20:11(9:1) Júgóslavia—‘Rússl. 18:15(11:8) Pólland—Tékkóslóv. 19:16(11:6) A-Þýzkal.—Ungverjal. 17:10( 10:4) Úrslit i keppninni um 9.-12. sæti, urftu þessi: V-Þýzkal.— Sviþjóö 20:18(8:9) Búigaria—Japan 23:22(13:12) Pólverjar unnu óvæntan sigur vfir Tékkum. Pólverjar komu Tékkum i opna skjöldu með hrööum leik og markvarzlan var mjög góö hjá Pólverjum. Pólska liöiö hefur komiö mjög á óvart i keppninni, fyrst sigruðu þeir Svia 20:10 og þá Tékka i 8-liða úrslit- unum. A-Þjóðverjar áttu ekki i erfið- leikum meö Ungverja, og Júgó- slafar fóru létt með Ilússa. Það má búast viö, að keppnin verði hörö milli A-Þjóðverja, Júgóslafa og Rúmena um heimsmeistara- titilinn. Búlgarar hafa komiö á óvart i keppninni, en þeir eru svo aö segja nýliðar i handknattleikn- um. Þeir unnu Japani 23:22 i baráttunni um 9.-12. sætiö. Þá sigruðu V-Þjóðverjar Svia i spennandi leik — þegar stutt var til leiksloka, var staöan 18:18, en Þjóðverjarnir skoruðu tvö siðustu mörkin. Keppnin heldur áfram i kvöld, þá leika i 8-liða úrslitum A-t>jóðverjar og Júgóslafar — leikur þeirra verður örugglega tvisýnn, þvi að þetta er einn af úrslitaleikjum IIM. í kvöld leika: 8-|ifta úrslit: A - Þ ý z k a I a 11 d — .1 ú g ós 1 a f i a Ilúmenia—Tékkóslóvakfa l’óliand—Danmörk Rlissland—Ungverjaland 9.-12. sa>ti: V-Þýzkaland—Japan Búlgarfa—Sviþjóft Svíar vinna SÆNSK.A landsliftift i knattspyrnu lék æfingarleik gegn italska 3. deildarliftinu Siraeusa um siftustu helgi i Siracusa á italiu. Sænska liftift vann leikinu 4:1. Mörkin skoruftu þeir: Jan Matsson (á 33. min.), Tommy Svensson <á 51. min.) og Sten Palsson (á 62. og 69. min). A-þýzka landsliðið i knatt- spyrnu lék æfingarleik gegn tékk- neska 1. deildarliðinu Bohcviue. Þeim leik lauk með jafntefli 2:2. Bæði Sviar og A-Þjóðverjar leika i HM i V-Þýzkalandi i sumar. Norman Hunter kosinn ,leikmaður órsins 1973’ aðddandi hans, hinn ungi Kevin Beattie, var kosinn ,,ungi leikmaður drsins" NOIiMAN ÍIUNT- KR ...landsliftsmaftur- inn snjalli i Leeds, liefur leikift um 500 leiki meft félagi sinu. Ilann hefur verift eiiin hezti inaftur Leeds og enska landsliftsins undanfarin ár. ENSKI landsliðs- maðurinn hjá Leeds, NORMAN HUNTER, var kosinn „leikmað-. ur ársins 1972” af samtökum enskra at- vinnuknattspyrnu- manna um siðustu lielgi. Hunter hlaut 2500 atkvæði og var lionum veitt viður- kenning i hófi i Lund- únum sl. sunnudag. Listinn yfir fimm efstu leikmennina i kosningunni, urðu þessir: Norman Hunter, Leeds Billy Bremner. Leeds Poul Madley. Leeds Emlyn llughes. Liverpool Mike Channon. Southamptpn KKVIN BKATTIK, hinn 20 ára gamli knattspyrnusnill- ingur úr Ipswich, var kosinn ..Ungi leikmaður ársins 1973”. Þessi ungi leikmaöur hefur oft verið nefndur ..Duncan Edwardsannar” (en Edwards var leikmaður hjá Manchester United og var hann talinn einn bezti knattspyrnumaður, sem England hel'ur ált fyrr og siðar — hann lézt i flugslysinu i Munchen 1958, þegar flugvél með United-liðinu hlekktist á i flugtaki). Beattie kom aðeins 15 ára gamall á Portman Road i Ipswich frá Carlisle. Hann vakti fljótlega athygli og byrjuðu stóru félögin fljótlega að bjóða honum til sin. Bill Shankly. framkvæmdastjóri Liverpool, bauð Beattie að koma til Liverpool. Beattie hafði mikinn áhuga á að komast i eitt af stóru félögunum i Englandi og fór hann til fundar við Shankly. En þegar þessi ungi knatt- spyrnumaður kom með lest til Liverpool. var enginn til aö taka á móti honum. Þvf sneri hann aftur heim til Ipswich. Shanklv hringdi strax til Beattie daginn eftir og bað hann afsökunar á þvi, að enginn hefði veriö til að taka á móti honum á lestarstööinni i Liverpool. Shanklv bað hann að koma aftur og tala við sig. En Beattie fór ekki al'tur til Liverpool. þvi að honum snerist hugur á leiðinni til Liverpool,og þá ákvað hann að biða eftir þvi. að röðin kæmi að honum að spreyta sig i Ipswich-liðinu. Nú er þessi ungi knatt- spvrnusnillingur orðinn einn af beztu leikmönnum Ipswich og hann hefur leikið með enska landsliðinu. skipað leik- mönnum 23ja ára og yngri. Til gamans má geta þess. að hann tók sér tvo leikmenn til fyrir- myndar þegar hann var ungur. — þá Norman Huntér og Bobby Kloor (West Ham). l'pp á þessa tvo snjöllu leik- menn hefur hann haldið siðan og borið m.ikla virðingu fyrir.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.