Tíminn - 07.03.1974, Side 20

Tíminn - 07.03.1974, Side 20
 GKÐI fyrir gódan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS dönsku kosninganna NTB—Kaupmannahöfn. — — NiöurstöAur sveitarstjórnar- kosninganna I Danmörku urftu þær, aö gömlu flokkarnir töpuftu fylgi. Afteins tæp 60% kjósenda greiddu atkvæfti I kosningunum. Sósialdemókratar töpuðu fylgi til kommúnista og sósíalistiska þjóftarflokksins. ihaldsflokkurinn missti atkvæfti til miftflokkanna. Léleg kjörsókn og fylgistap stærstu stjórnmálaflokka lands- ins er merki um þá óánægju með stjórnmálamennina, sem er rikj- andi meðal danskra kjósenda. Flestir flokksleifttogar iýstu sig samt sem áöur ánægfta meft ur- slitin. Sósialdemokratar hafa aukift fylgi sitt um 7,5% siftan i þing- kosningunum, en töpuftu 9.7% at- kvæfta miðað við sveitarstjórnar- kosningarnar 1970. Róttæki vinstriflokkurinn svo kallafti tap- afti fylgi miftað vift báftar þessar kosningar. Ihaldsflokkurinn jók fylgi sitt um 3,8% miftaft vift þingkosningarnar, en tapaði 7,9% miftaft vift seinustu sveitarstjórn- arkosningar. Vinstri flokkurinn svonefndi, sem er stjórnarflokk- ur, jók fylgi sitt um 7,2% miftaft vift þingkosningarnar. Fylkisaukning kommúnista og Sósialistiska þjóftarflokksins var einkum mikil i Kaupmannahöfn og nágrenni. Er taliö, að þessir flokkar hafi einkum notið fylgis yngri kjósenda. Ekki hefur verið svo dræm kjörsókn í Danmörku undanfarna áratugi. Þaft sama kom fram i þessum kosningum og þingkosningunum i desember s.l. þ.e., aft ,,gömlu” flokkarnir fjórir misstu fylgi til Framfaraflokks Glistrups. Volvo öryggi Allar hurðir Volvo bifreiðanna eru búnar innbyggðum öryggisbitum, sem vernda ökumann og farþega hans í hliðarárekstri. Eldur í báti Ólafsvíkur- JS—Ólafsvik. — í fyrradag kvikn- afti i vélhútnum Feng frá Ólafsvik á miftum úti. Kom eldurinn upp i vélarrúminu, og dráttarbáturinn Gofti, sem staddur var i Rifi, var fenginn til þess aö fara honum til aðstoðar. Hvorugur bátanna höfftu létt- froftutæki til þess að slökkva oliu- eld, og heffti þarna getaft orðift milljónatjón, ef ekki hefði tekizt aft byrgja vélarrúmift og halda eldinum i skefjum á þann hátt. Dró Gofti Feng til hafnar, þar sem eldurinn var slökktur. Skemmdir urftu aft sjálfsögðu verulegar. Ítalía 36. stjórnin síðan 1943 NTB—Róm. Forseti itaiiu, Giovanni Leone fól á miöviku- daginn leifttoga Kristilegra demókrata, Marinó Rumor að mynda 36. stjórn italiu, el'tir fall fasistastjórnarinnar áriö 1943. Rumor hefur tilkynnt, aft hann vilji reyna að mynda samsteypu- stjórn fjögurra flokka: Kristi- legra demókrata, sósialdemó- krata, sósialista og lýftveldis- flokksins, cn þetta eru sömu flokkarnir og sátu í stjórninni, sem sagfti af sér i seinustu viku. Efnahagsmálin leggja stein i götu Rumors, þvi að lýftveldis- flokkurinn og sósialistar hafa mjög öndverftar skoftanir um þau. Lýðveldisflokkurinn vill stranga stefnu i efnahagsmálum til að stöftva verftbólguna, en sólialistar vilja framkvæmdir til aft binda endi á atvinnuleysi. Skoftanamismunur þessara tveggja flokka leiddi til stjórnar- kreppunnar seinasta laugardag. Þaft eru þó ekki einungis efna- hagsmálin, sem gera Rumor erfitt fyrir. Flokkarnir fjórir hafa skiptar skoftanir á hjónaskiln- aftarlögunum, sem verða borin undir þjóftaratkvæðagreiðslu 12. mai. Kristilegir demókratar vilja banna hjónaskilnafti, en hinir flokkanir þrir vilja ekki breyta hjónaskilnaftarlögunum. Kommúnistaflokkurinn hefur óskaft eftir aft taka þátt i sam- steypustjórninni en verið synjaft. Kommúnistar hafa ekki átt sæti i stjórn á Itallu siftan árift 1974. Ef Rumor tekst aft mynda stjórn, nú. þá verftur þaft fimmta rikisstjórnin á Italiu, sem hann myndar. Rikisstjórn hans, sem sagfti af sér á laugardaginn haffti setift I 8 mánufti. AAegnt vantrú Óhappið á Keflavíkurflugvelli: Fugl í hreyfli þotunnar? Klp—Reykjavik Þegar DC 8 þota Loftleifta, Þorfinnur Karlsefni, hóf sig til fiugs frá Keflavikur- flugvelii á leift sinni til Luxem- borgar snemma i gærmorgun varft sprengin i einum af fjórum hreyflum vélarinnar. Henni var þegar snúift vift, og var hún lent um sjö min. siftar. Þá var allt slökkvilift Keflavikurflugvallar komiöá staftinn og réfti það niftur- lögum eldsins, sem var Ktill. t vélinni voru 95 farþegar auk 9 manna áhafnar, en vélin var aft koma frá New York. eftir aft vélin var lent var farþegunum hjálpað út um neyftarútgöngudyr vélar- innar og niður uppblásna renni- braut. Gekk það slysalaust fyrir sig að kalla. Einn maður skarst örlitift i andliti eftir fall á flug- brautina, þegar hann fór niftur rennibrautina, og tvær konur kvörtuftu um eymsli i baki, en þaft var heldur ekki talið alvarlegt. Eftir að farþegarnir voru komnir út, voru þeir fluttir i bilnum frá varnarliðinu aft Flug- stöftvarbyggingunni, þar sem teknar voru skýrlsur af þeim. Siftan biftu þeir eftir þvi aft vél frá Air Bahama, sem var að koma frá Chicago, hæfi sig til flugs og voru þeir allir fluttir með henni. Fór hún af staö um kl. 12.00 efta um fjórum klukkustundum eftir aft óhappið i Loftleiðaþotunni átti sér staft. 1 gær var unnift aft rannsókn málsins,og kom þá m.a. fram, að skömmu eftir aft vélin var kominn á loft, hafi flugmennirnir orftift varir vift fugla framundan. Svo til um leift varft vélin fyrir þungu höggi og samstundis kviknafti á aftvörunarljósum, sem gáfu til kynna, að eldur væri laus i yzta hrevflinum hægra megin. Flugumferftarmenn á Kefla- vikurflugvelli telja, að þetta geti verift rétt, þvl aft undanfarnar vikur hafi mikift verift um máv vift flugbrautirnar, þvi að skammt frá flugbrautunum hefur verið losaft mikift magn af loftnu, sem á aft fara til bræftslu og sækir fuglinn grimmt þangaft. t flugstöftvarbyggingunni var mikill ys þegar vift komum þar inn. í einu horninu sat banda- riskur unglingakór, sem var meft Air Bahamavélinni og söng vift raust — sjálfsagt til að róa þá, sem höfftu verið meft Loftleiða- þotunni. Aftrir voru aft fá sér einn taugaróandi á barnum og þar hittum viö fyrir ungan mann frá Tékkóslóvakiu, sem búsettur er i Svisslandi, Vaclav Karas. Hann sagfti okkur, aft hann heffti setið þannig, aft hann hafði gott útsýni yfir hreyfilinn. ,,Eg sá allt i einu að hann stóft i ljósum logum og um leið var vélinni snúift vift og vift vorum lent áftur en ég vissi af. Ég varft ekki var vift aft far- þegarnir væru hræddir, en þó voru allir óeðlilega hljóftir. Eftir aft vift komum niður gekk vel aft losa vélina, og var engu likara en aft flugfreyjurnar æfðu þetta einu sinni á dag. Þaft var allt búift eftir 2-3 min. Og nú er bara beftið hér og þaft er þaft leiðinlegasta af þvi öllu”. Þá spjölluðum vift stuttlega vift júgóslafneskan mann, IvanParic, sem nú er norskur rikisborgari og yfirmaftur i norska kaupskipa- flotanum. „Þetta er i fyrsta sinn, em ég fer meft flugvél, þar sem eitthvaft skemmtilegt hefur gerzt” sagði hann og brosti við. ,,Ég sá ekki hvað var um að vera, en var fljótur aft frétta þaft. Þaft voru allir rólegir. Þaft var ekki fyrr en vift komum út og byrjuðum aft fjúka I rokinu, sem var út i miðri flugbrautinni, aft ég tók eftir aft fólk var hrætt. Aftallega eldri konur, sem sýnilega urðu hræddar þegar rokift og rigningin sló þeim til, og viö aö sjá allt þetta slökkvilift og bilana og lætin. Annaft var þaft ekki og þetta verftur mér alltaf skemmtileg minning um mina fyrstu dvöl á íslandi”. áhugaleysiog aðaleinkenni Ilreyfillinn á Loftleiftaþotunni var mikift skemmdur eftir brunann i gærmorgun, sjá efri myndina. Kinn farþeganna, sem slasaðist veifar Ijós myndaranum um leift og hann heldur um borft i næstu vél til Luxemborgar. Til hliftar má svo sjá neyftarútgöngudyrnar enn opnar og slökkviliftsbill tilbúinn vift vélina. (Timamynd Gunnar)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.