Tíminn - 16.08.1974, Page 2
2
TÍMINN
Föstudagur 16. ágúst 1974.
Föstudagur 16. ágúst 1974
Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr.)
Þetta er heldur svona þunglamalegur dagur, en
þarf þó alls ekki að vera leiðinlegur. Það er und-
ir þér sjálfum komið. Þú ættir að nota kvöldið til
þess að hvila þig, ef þér er það mögulegt.
Fiskarnir: (19. febr-20. marz)
Það er aldrei að vita, nema þetta verði sæmileg-
asti dagur, en harla litið útlit fyrir, að nokkur asi
verði á hlutunum. Þú skalt taka lifinu með ró.
Þetta er bara einn af þessum dögum, sem eru
svona.
Hrúturinn. (21. marz-19. april)
Þú gætir þurft að taka til hendinni i dag, og það
er þá llka eins gott fyrir þig, þvi að ef allt stenzt
áætlun, ættirðu að hagnast á þessum degi og það
heldur en ekki rækilega, — betur en þig órar fyr-
Nautið: (20. april-20. mai)
Það litur út fyrir, að þú hafir i mörgu að snúast i
dag, og þaðer allsekki vistað allt gangi eins og i
sögu, þannig að það er full ástæða til að vara þig
við þvi að missa ekki stjórn á skapsmununum.
Tviburamerkið: (21. mai-20. júni)
Þetta verður sæmilegasti dagur, og alls ekki
erfiöur, en ýmislegt getur gengið seint, sérstak-
lega, þegar liður að kvöldi. Að öðru leyti ætti
kvöldið að geta orðið gott, sérstaklega I
kunningjahópi.
Krabbinn: (21. júni-22. júli)
Þú skalt taka lifinu með ró i dag og beita lagi, ef
það er eitthvað sérstakt, sem þú þarft að koma i
framkvæmd. Að öðru leyti er þér fyrir beztu að
biða og sjá til. Það koma timar og koma ráð.
Ljónið: (23. júli-23. ágúst)
Þetta verður að flestu leyti þægilegur dagur,
kannski jafnvel skemmtilegur. Það er eitthvað
varðandi fjármálin, sem setur svip á þennan
dag, og alls ekki útilokað, að þú verðir fyrir ein-
hvers konar happi.
Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept)
Slappaðu af! Það er það eina, sem um þennan
dag er að segja. Hann býður ekki upp á neina
möguleika, og hætt við, að þú eyðileggir bara
'fyrir, ef þú ætlar að fara að breyta atburðarás-
inni eða ýta á eftir.
Vogin: (23. sept-22. okU
Þetta er sæmilegasti dagur, ef þú ferð gætilega
að öllu, en það verðurðu lika að gera. Þó eru ein-
hverjir möguleikar á, að kvöldið kunni að geta
orðið ánægjulegt, einkum hjá yngra fólkinu.
Sporðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.)
Þessi dagur er ekki allur þar, sem hann sýnist,
og vissara að treysta ekki um of á þær
ákvarðanir, sem teknar eru i dag, hvorki af þér
né öðrum. Það reiðir flestu misjafnlega af og
vissara að doka við.
Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.)
Þetta er undarlegur dagur — það má búast vlð
þvi, að margt óvænt gerist, og sumt af þvi getur
gengið ágætlega, en annað sem ef til vill hefur
verið vandlega undirbúið, getur misheppnazt
með öllu.
Steingeitin: (22. des.-19. janj.
Þú skalt gera þér staðreyndirnar ljósar, áður en
þú tekur afgerandi ákvarðanir. Ertu viss um, að
þú gerir þér grein fyrir þvi, hvað þú hreppir, ef
þú sleppir þvi, sem þú hefur i höndunum núna?
AUSTUR-
FERÐIR
Um Grimsnes — Laugarvatn — Geysi —
Gullfoss
(Jm Selfoss — Skeiðaveg — Hreppa —
Gullfoss.
Um Selfoss — Skálholt — Gullfoss — Geysi.
Daglega frá BSt — Simi 2-23-00 — Ólafur’
Ketiisson.
Hér hefur haft viökomu brezkt skemmtiferöaskip, sem allnýstárlegt má teljast. Skipiö var upphafiega
vöruflutningaskip, sem einnig flutti farþega, en þvi var breytt þannig, aö þaö getur hýst 900 nemendur
og kennara þeirra á siglingum til annarra landa. Er skipiö i förum, sem eins konar fljótandi skóli, hefur
viödvöl iýmsum höfnum, og eru nemendur fræddir um laod og þjóö. Uganda, en svo heitir skipiö, er frá
London, en nemendur i þessari ferö voru flestir frá Liverpool. Fóru þeir I skoðunarferöir um nágrenni
Reykjavikur, en nánar verður sagt frá heimsókn hinna brezku skólanema innan skamms. Timamynd
Róbert.
Icelandic
Review
NÝTT hefti timaritsins ICE-
LAND REVIEW er nýlega komiö
út, og er þaö nokkru stærra en
venjulega, flytur m.a. efni tengt
þjóðhátiðarárinu, ásamt ýmsum
öörum fróöleik um land og þjóö.
Forseti Islands, dr. Kristján
Eldjárn, skrifar hér hugleiðingar
um fyrstu landnemana, og fjallar
um það hvers konar fólk þeir hafi
verið og hvernig þeir haf:i komiö
að landinu. Greinin er veglega
myndskreytt af Einari Hákonar-
syni listmálara. Þá skrifar
Matthias Johannessen grein um
skáldin og áhrifin sem þau hafa
orðið fyrir af náttúru landsins.
Árni Gunnarsson fréttamaður
skrifar um Vestmannaeyjar,
áhrif gossins á fólk á heimleið. Þá
er syrpa af loftmyndum frá
óbyggðum landsins úr safni
Landmælinganna, og Sigurður A.
Magnússon skrifar um endur-
vakta heiðni á Islandi. Með þeirri
grein birtist fjöldi mynda i litum,
m.a. frá blóti Asatrúarmanna við
Dragháls i fyrra.
Haraldur J. Hamar, annar rit- -
stjóri Iceland Review, skrifar
hugleiðingar um ást íslendinga á
landinu og viðhorf þeirra til um-
heimsins, og er sú grein prýdd
fjölda litmynda. Þá er fróðlegt
viðtal við Jakob Björnsson orku-
málastjóra um hina miklu,
óbeizluðu orku landsins, bæði i
ám og jarðhita — og Eiður
Guðnason gerir grein fyrir gangi
mála i siðustu landhelgisdeilu og
rekur þróun þeirra mála allra frá
upphafi.
Varadekk í hanskahólfi!
ARMULA 7 - SIMI 84450
per sprauno runcTure
Pilot, sem er fljótandi
gúmmíupplausn, í hjól
barðann. Brúsinn er með
slöngu og tengingu til að
tengja við ventil hjólbarð
ans. Efnið lokar fyrir lekann
og þér akið áfram.
Tvær brúsastærðir og 2ja brúsa
sett fyrir vörubíla. — Islenskar
notkunarreglur fáanlegar með
hverjum brúsa.
Puncture Pilot
skyndiviðgerð
ef springur á bílnum
án þess að þurfa að
skipta um hjól.
riL í
JÚLÍ —^ý?L_[sEPTe,M8eJ