Tíminn - 16.08.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.08.1974, Blaðsíða 10
10 Föstudagur 16. ágúst 1974. HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Næturvarzla verður I Laugar- vegsapóteki og Holts Apóteki vikuna 16.-22. ágúst. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Næturvarzla i Reykjavik Vikuna 9-15 ágúst verður næturvarzla i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Frá Heilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. £Im.pbilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Sunnudagur 18. ágúst. Kl. 9:30: Móskarðshnúkar—Svina- skarð. kl. 13.00 Fjöruganga við Hvalfjörð. Miðvikudagur 21. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk. Sumarleyfisferðir. 20.-25. ágúst Hrafntinnu- sker-Eldgjá-Breiðbakur. 22.-25. ágúst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag íslands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798. mikil er að HÖLDUM SKRÁM OG LÖMUM frá okkur Húsiö Skeifan 4 • Sími 8-62-10 \ Stýrisendar í brezkar vöru- og fólksbifreiðar og dráttarvélar Rafgeymar í miklu úrvali h 13LOSSB----------------- Skipholti 35 ■ Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa --- Fyrstir á morgnana Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða yfirumsjónarmann rafmagnseftirlitsmála Tæknifræði eða hliðstæð menntun æskileg. — Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, sendist til Rafmagnsveitna rikisins, Laugavegi 116, Reykjavik. Verslunarstjóri Kaupfélag Dýrfirðinga Þingeyri leitar eftir verzlunarstjóra í búð sem skiptist i matvöru- búsáhalda- og vefnaðarvöru- deild. Reynsla i starfi æskileg. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri i sima 8200 og 8203. Kaupfélag Dýrfirðinga. Til sölu: Ný-innflutt Scania Boggi 76, árgerð 1967. Burðarmagn 13 tonn. Volvo FB 88, árgerð 1967.4,20 m milli hjóla, tvöfalt hús, sturtu- laus. Flutningavagn, 2ja hásinga. Burðarmagn um 14 tonn. Foco krani, 2 og hálft tonn. Ámoksturs- skófla getur fylgt. Felgur á Scania 76 og öxlar. Aðalbilasalan i Reykjavik Simar 1-50-64 & 1-91-81. Lárétt Lóðrétt 1) Fæddir.- 6) Fiskislóðir,- 10) Spil.- 11) Samhljóðar,- 12) Iþrótt,- 15) Ragna,- 2) Lið.- 3) Tóa.- 4) Jaffa,- 5) Ósatt.- 7) Rær,- 8 Lóm.- 9) Uni,- 13) USA,- 14) Róa,- Lóðrétt 2) Mjúk,- 3) Angan.- 4) Bjáni.- 5) Ráðamesti.- 7) Reykja.- 8) Sykruð.- 9) Greinir.- 13) Hár.- 14) Rödd.- Ráðning á gátu no. 1714. Lárétt I) Bloti.-6) Arðlaus,- 10) Fæ.- II) Na,- 12) Frumrit.- 15) Vanar,- VIHIÍM ÞAÐ ER I SEM ÚRVALIÐ ER Veljið vegg fóðrið og mólning una d SAAAA STAÐ IIUiM I’ Veggfóður- og mdlningadeild Ármúia 38 - Reykjavík Símar 8-54-66 & 8-54-71 Opið til 10 á föstudagskvöldum Utför Önnu Sigurpálsdóttur kennara, Fellsmúla 2, Reykjavik, er léztað heimili sinu7. þ.m., fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 19. ágúst kl. 10,30. Gunnar Þór Magnússon, Brynja Sigurðardóttir, Páll R. Magnússon, Kristin Hafsteinsdóttir, Sigurpáll Þorsteinsson, Rósa Jónsdóttir, systkini og barnabörn. Bróðir minn og móðurbróðir Veturliði Sigurðsson trésmiðameistari, Oddeyrargötu 30, sem lézt 10. ágúst, verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 20. ágúst kl. 13,30. Jóhanna Sigurðardóttir, Stefán Karlsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og jarðarför Páls Sigurðssonar frá Auðshaugi. Fyrir hönd vandamanna Annetta Sigurðsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.