Tíminn - 16.08.1974, Side 11

Tíminn - 16.08.1974, Side 11
Föstudagur 16. ágúst 1974. TÍMINN n Landsliðið hefur ekki mikla reynslu að baki IAðeins fjórir leikmenn, sem hafa leikið yfir 10 landsleiki, mæta Finnum á Laugardals- vellinum á mánudagskvöldið. 4 nýliðar í landsliðshópnum „Finnska landsliðið,sem leikur hér á Laugardals- vellinum á mánudaginn, er sterkara og betra, en við höfum séð leika áð- ur”... sagði Ellert B. Schram, formaður KSÍ, i gær á fundi með blaða- mönnum, en þá var landsliðshópurinn, sem mætir Finnum á mánu- dagskvöldið, tilkynntur. íslenzka liðið hefur ekki mikla reynslu að baki, það sést bezt á þvi, að aðeins fjórir leikmenn hafa leikið yfir tiu lands- leiki. Fjórir nýliðar eru i landsliðshópnum, það eru þeir Sigurður Haraldsson, Val. Eirik- ur Þorsteinsson, Vik- Njósn- ari fró Belgíu — kemur til að sjó landsleik íslands og Finnlands REYNOLD GOETHALS, lands- liðscinvaldur og þjálfari Belgiu,er væntanlegur hingað til lands um helgina tii þess að fylgjast með landsleik tslendinga og Finna á mánudagskvöldið. Eins og áður hefur komið fram, mun island mæta Belglu I Evrópukeppni landsliðs I byrjun september hér á Laugardaísvellinum. Goethals mun hingað kominn tii að „njósna” um islenzka liðið og vega og meta styrkleika þess. Keppa í Noregi Þrí keppendur frá lslandi taka þátt I Norðurlandameistaramóti I fjölþrautum, sem fram fer i Fredrikstad i Noregi 24. og 25. ág- úst næstkomandi. Þátttakendurnir eru: Þráinn Hafsteinsson, sem keppir i tug- þraut 17-18 ára, Jón S. Þórðarson, sem keppir I tugþraut 17-18 ára og Vilmundur Vilhjálmsson, sem keppir I tugþraut 19-20 ára. Fararstjóri verður Sigurður Helgason, formaður útbreiðslu- nefndar FRÍ. Úrslit í kvöld Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar leika til úrslita i tslands- mótinu i handknattleik utanhúss. Leikurinn fer fram I Austurbæj- arskóiaportinu i kvöld, og hefst hann kl. 20.15. Á undan leiknum leika Fram og Valur um þriðja sætið. ingi, Jón Gunnlaugsson, Akranesi og Atli Þór Hébinsson, KR. Leikmennirnir 16, sem hafa verið valdir, fara i æfingabúðir að Laugarvatni um helgina, en þeir eru: Þorsteinn Olafsson, Keflavik (6landsleikir), Sigurður Haralds- son, Val, Eirikur Þorsteinsson, Viking, Magnús Þorvaldsson, Viking (1), Jón Gunnlaugsson, Akranesi, Marteinn Geirsson, Fram (15), Guðgeir Leifsson, Fram (17), Asgeir Eliasson, Fram (17), Gisli Torfason, Kefla- vik (7), Grétar Magnússon, Keflavik (2), Karl Hermannsson, Keflavik (3), Matthias Hallgrimsson, Akranesi (25), Teitur Þórðarson, Akranesi (6), Atli Þ. Héðinsson KR, og Óskar Völsungur ,,Spútnik-lið- ið” i bikarkeppninni, mætir Skagamönnum i 4-liða úrslitum bikar- keppninnar, og mun leik- Tómasson, Vikingi (1). Eins og sést á þessu, er það ekki mikill landsleikjafjöldi á bak við lands- liðsmennina. Það verður gaman að sjá hvernig endanlegt val á liðinu verður, en þeir ellefu. sem byrja gegn Finnum verða tilkynntir á mánudaginn. En við ætlum hér til gamans, að stilla upp þvi liði, sem verður lik- legast látið byrja gegn Finnum. Þorsteinn Ólafsson, Keflavik, Magnús Þorvaldsson, Vikingi, Eirikur Þorsteinsson, Vikingi, Marteinn Geirsson, Fram, Jó- hannes Eðvaldsson, Val, Guðgeir Leifsson, Fram, Asgeir Eiiasson, Fram, Karl Hermannsson, Kefia- vik, Matthías Hallgrimsson, Akranesi, Atli Þór Héðinsson, KR, Teitur Þórðarson, Akranes. urinn fara fram á Húsa- vik. Reykjavikurliðin Valur og Vikingur mæt- ast einnig i 4-liða úrslit- unum, og fer sá leikur Sigurður Haraldsson verður þá varamarkvörður og Jón Gunn- laugsson varamaður fyrir mið- verðina. Grétar verður bæði varamaður fyrir bakverðina og fram á Laugardalsvell- inum. Skagamenn voru ekki ánægðir með að lenda gegn Völsungum fyrir norðan, þvi að feröakostnað- miðvallarspilara. Gisli Torfason verður þá varamaður fyrir mið- vallarspilarana og Óskár Tómas- son fyrir framlinuna. urinn er mikill. En allt útlit er fyrir, að Skagamenn komist I úrslit í bikarkeppninni, og inæta þeir þá að öllum likindum Vals- mönnum.Leikirnir i 4-liða úrslit- uiiuin fara fram miðvikudaginn 24. ágúst. Tryggja verður öryggi leikmanna og dómara betur en gert er... Sá leiðindaatburður átti sér stað eftir leik Akraness og Fram, sem háður var á Akranesi í fyrrakvöld, að nokkrir áhorfendur gerðu aðsúg að leikmönnum Fram með þeim afleiðingum, að fyrirliði og þjálfari liðsins, Jóhannes Atla- son, var sleginn niður af einum þeirra. Þessi atburður á Akranesi leiðir hugann að þvi, að að- staða leikmanna og dómara i leikjum á Akranesi, með tilliti til öryggis þeirra gagnvart á- horfendum, er alls ekki nægi- lega trygg. Sömu sögu er að segja af flestum, ef ekki öilum knattspyrnuvöiium utan Reykjavikur, nema hvað Ak- ureyringar og Keflvlkingar hafa gengið sæmilega tryggi- iega frá völlum sínum hvað þetta snertir. t sambandi við atburðinn á Akranesi I fyrrakvöld er ekki við iþróttaforustuna á staðn- um að sakast. Ekki heldur við lögregluyfirvöid þar. Báöir þessir aðilar hafa bent á hætt- una, en ávallt talað fyrir dauf- um eyrum. t þessum efnum verða bæjaryfirvöld á Akra- Þessi sjón er þvi miður ekki óalgeng á Akranesl. Drukkinn á- horfandi hefur ruðzt inn á völlinn. Ekki er við Akurnesinga eina að sakast. fmsum „sunnanmönnum" þykir sport I þvi að hafa pela meðferðis I Akranesferðum. nesi, sem þó verða ekki sökuð um að vera andsnúin iþrótta- hreyfingunni, nema siður sé, að gera bragarbót, enda er Jietta ekki spurning um kostn- að heldur framkvæmd. Fyrst og fremst þarf að girða sjálfan keppnisvöllinn af, svo og gönguleiö þá , er leikmenn fara milli búningsklefa og vallar. Ennfremur þarf nauð- synlega að útbúa skýli fyrir varamenn viö syðri hliðarlinu vallarins. Sem betur fer, hefur atburð- um af þvi tagi, er átti sér staö á iniövikudagskvöld, fariö fækkandi. En það segir sig sjálft, að hættan er ailtaf fyrir hendi, ef vallaraðstæöur eru slæmar. Erlendis eru viðkom- andi íþróttafélög gerð ábyrg fyrir öryggi leikmanna og dómara. Fari eitthvað úr- skeiöis, eiga féiögin það á hættu aö missa af heimaleikj- um eins og skeði með Leeds Utd. nýlega. Hér á landi eru það bæjar- eða sveitarfélögin, sem eru ábyrg fyrir ástandi vallanna. Bregðist þau skyld- um sinum, bitnar það á iþróttafélögunuin. Til sliks má helzt ekki koma, allra sizt fyr- ir verðandi tslandsmeistara. Þeir eiga annað og betra skiliö af bæjarfélagi sinu. „Spútnik-liðið" frá Húsavík mætir Skagamönnum... — en Valur og Víkingur leika saman í 4-liða úrslitum bikarkeppninnar

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.