Tíminn - 16.08.1974, Side 14

Tíminn - 16.08.1974, Side 14
14 TÍMINN Föstudagur 16. ágúst 1974. Vistmaður í vændishúsi Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Melina Merc- uri, Brian Keith, Bean Brigges. Endursýnd kl. 5,15 og 9. hafnnrbKá síifii IE444 Vein á vein ofan Hörku spennandi, ný, banda- risk litmynd um furðulega brjálaðan visindamann. Aðalhlutverk: Vincent Price, Christopher Lee, Pet- er Cushing. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR ^ SAMVINNUBANKINN EMUR Takið eftir! Okkur vantar íbúð strax. Erum ung með 2 lítil börn. Algjör reglu- semi. Sími 3-04-61, eftir kl. 7. /p* BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIONŒŒR ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 LOFTLEIÐIR OPIÐ Virka daga Laugardaga- Höggormurinn Le Serpent Seiðmögnuð litmynd — gerð i sameiningu af frönsku, itölsku og þýzku kvikmynda- félagi — undir leikstjórn Henri Verneuil, sem samdi einnig kvikmyndahandritið ásamt Gilles Ferrault sam- kvæmt skáldsögu Claude Renoir. — Tónlist eftir Ennio Morricone. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Yul Brynner, Henry Fonda, Dirk Bogarde. Sýnd kl. 5 og 9. sími 1-13-84' -< i ISLENZKUR TEXTI. Hin fræga lögreglu- mynd Dirty Harry Aðalhlutverk: Clint East- wood. Ótrúlega spennandi og við- burðarik, bandarisk leyni- lögreglumynd i litum og Cinemascope. Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ford Bronco — VW-sendibílar, Land-Rover— VW-fólksbilar BÍLALEIGAN EKILL blindingjans Blindman, Blindman, what did he do? Stole 50 women that belong' to you. | abkca films presents TONY RINGO ANTHONY STARR W BLINDMAN 9» Æsispennandi ný spönsk- amerisk litmynd, framleidd og leikin af sömu aðilum er gerðu hinar vinsælu Strang- ei^myndir. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * * Sími 311*2 Glæpahringurinn The Organization Óvenjulega spennandi, ný, bandarisk sakamálamynd um leynilögreglumanninn Mr. Tibbs, sem kvikmynda- húsagestir muna eftir úr myndunum In theHeat of the Night og They Call me Mister Tibbs.Að þessu sinni berst hann við eiturlyfja- hring, sem stjórnað er af mönnum i ótrúlegustu stöð- um. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Barbara McNair. Leikstjóri Don Medford. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. sími 3-20-75' Flækingar The Hired Hand Spennandi, vel leikin og gerð verðlaunamynd i litum með islenzkum texta. Aðalhlutverk: Peter Fonda (sem einnig er leikstjóri) og Warren Oates. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. El IZALETb IA>HI MltEAEL C4INE SEUNNAE! yecr m A KASTNER LAOO KANTER cnOO- .'* C XV&Zee ISLENZKUR TEXTI. Ileimsfræg, ný amerisk úr- valskvikmynd i litum um hinn eilifa „Þrihyrning” — einn mann og tvær konur. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor, Michael Caine, Susannah York. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd i dag og á mánudag. Bönnuð börnum innan 14 ára. ATVINNA Landsbanki íslands óskar eftir að rdða, nú þegar eða á næstunni, fólk til: 1. Gjaldkerastarfa 2. Almennra skrifstofustarfa. Nónari upplýsingar veitir starfsmannastjóri. BRAUTARHOLTI 4, SlMAR: 28340-37199

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.