Tíminn - 16.08.1974, Side 15

Tíminn - 16.08.1974, Side 15
Föstudagur 16. ágúst 1974. TÍMINN 15 Andri gamli bænakverinu minu, ef ég vissi ekki þessa smá- muni”. — Þetta er að koma fram eins og lærður maður, sagði ráðherra. Hann réð sér varla fyrir gleði. — En hvar er fest- in niður komin? Allur klerkalýðurinn einblindi á Andra, en hann gekk að einum glugga hússins og benti út. — Þarna sjáið þið svartflekkóttan hund, sagði Andri. Niðri i hon- um er festi ráðherra- dótturinnar. — Niðri i hundinum minum, æpti biskupinn i Ási. — Hann hefur aldrei fengið orð fyrir óráð- vendni. Og hvernig hefði festin átt að komast ofan i hundinn? Sennilega trúir þessu enginn maður. — Ég get ekki meira en sagt til festarinnar, en hver má trúa þvi, sem honum þóknast. Ráðherra lét þegar sækja þrjá skurðlækna. Var svo hundurinn tek- inn og holskorinn. Fannst festin i maga hans, og undraði það margan. Læknarnir græddu hundinn aftur, og komst hann hjá hegn- ingu allri. Ráðherra hrósaði Andra fyrir speki hans. Spurði hann karlinn, hvort hann sæti i lélegu embætti. Andri varð að játa, að hann væri emb- ættislaus. Lofaði nú ráð- herra honum þvi fyrsta prestakalli sem losnaði. Fékk hann Andra peninga, til að kaupa sér ný föt. — Ert þú maklegur að klæðast betur nú en þú gerir, sagði ráðherra. Andri tók við fénu og þakkaði ráðherra rausn hans. Þjóðhátíðartjaldið verður varðveitt Hönnuftur tjaldsins, Einar Þór Asgeirsson, fylgist meö slökuninni á stögunum. BH-Reykjavik. — Siðari hluta dags i gær var byrjað að taka nið- ur þjóðhátiðartjaldið mikla, sem reist var á Arnarhóli, en það verður nú sett I geymslu, svo að reisa megi það á þjóðhátiðardag- inn á Arnarhóli eftirleiðis. Hönn- uður tjaldsins, Einar Þór As- geirsson, stjórnaði niðurtekt tjaldsins, enda öilum hnútum kunnugastur allra manna. Útlönd lög við Seton Hall háskóla, en Margaret er gift dómara i Newark). Álagið reyndist að lokum of- raun, og Rodino var fluttur i sjúkrahús i febrúar. Sjálfúr taldi hann sig þjást af hjart- veiki, en rannsókn leiddi i ljós, að hann var bláttáfram örmagna. ,,Ég hefði ef til vill getað lagt enn harðar að mér til þess að verða skáld á sinum tima”, sagði Rodino i hálf- kæringi AÐ þvi kom, að Rodino stóð andspænis óleysanlegum vanda, eða þvi að hraðinn var jafn nauðsynlegur og ná- kvæmnin. Doar þuldi og þuldi hin framkomnu gögn, sem fylltu 36 lausblaðabindi, 7200 blaðsiður alls. Við sjálft lá, að allt færi út um þúfur fyrir rúmum mánuði. Þjóðin var að missa áhugann. „Nefnin er að kafna i ókjörum gagna”, sagði háttsettur þingmaður Repu- blikanaflokksins, en hann var reiðubúinn að greiða land- ráðaákæru atkvæði. Leiðtogar Demókrataflokksins i full- trúadeildinni hvöttu Rodino til að hraða sér. „Hveitibrauðsdögunum fer nú að verða lokið, Pétur”, sagði einn þeirra. Doar hamaðist við að undir- búa lokaskýrsluna, uns hann var orðinn fölur og tekinn. Rodino stjórnaði sundurleitri nefndinni þar til lokamarkinu var náð, hlutlausri atkvæða- greiðslu, en að þvi hafði hann unnið af kostgæfni frá upphafi. Hann hafði látið sem vind um eyrun þjóta óánægjuraddir leiðtoga flokks áins og starfs- manna Hvita hússins. Sam- starfsmenn hans urðu að viðurkenna, að hann gæti með sanni sagt: „Við höfum verið ihugulir, þolinmóðir og heiðarlegil ”. ■ — Já, ég verð að fylgjast með þessu, sagði Einar Þór, þegar Timinn hitti hann að máli. Þetta er eins og barnið mitt, og mér er annt um, að vel fari um það. — Það er sem sagt mikill vandi að taka þetta niður? ■ — Já, það er mikill vandi. Það má engu muna. Þið sjáið sjálfir, hvernig þeir slaka litið eitt á stögunum i einu, svo að allur þunginn lendi ekki yfir hinum megin, og þó er járnsúlan farin að bogna. Það voru fjórir menn að störf- um undir fyrirsögn Einars Þórs og Gisla Kristjánssonar, tækni- ráðgjafa hjá Vélamiðstöð Reykjavikurborgar. — En verður nú ekki vandi að koma tjaldinu upp aftur, Gisli? — Nei, allar festingar verða látnar halda sér. Hérna er að visu verið að leggja gangstétt, en við merkjum festingarnar vandlega, þannig að ekki verður erfitt að finna þær, þegar aftur þarf að nota þær. Við erum með uppdrátt yfir þetta allt. — Hvað verður gert við tjald- ið? — Það verður flutt upp að Korpúifsstöðum og geymt þar, við ljúkum þessu vonandi i kvöld. Tökum úr þvi járnin, lyftum þvi siðan með krana og setjum það i sendibil. — Verða súlurnar látnar standa? — Nei, ég geri ráð fyrir, að við tökum þær i kvöld? — Hvað verður um pallinn? — Hann verður rifinn. Það er búið að auglýsa eftir tilboðum i hann. Ef ekkert kemur, þá verður hann rifinn á vegum borgarinnar. Fyrstir á morgnana Vörubifreið til sölu Mercedes Benz 1413, árgerð 1969, með túr- binu og ballans-stöngum. Upplýsingar i sima 94-2147. r Skagaf jörður Héraðsmót framsóknarmanna I Skagafirði verður haldið i Mið- garði laugardaginn 24. ágúst kl. 9 s.d. Ávörp flytja Ólafur Jó- hannesson forsætisráðherra og Halldór Ásgrimsson alþingis- maður. Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur. Leikþátt flytja leikararnir Geirlaug Þorvaldsdóttir og Jón Júlíusson. Hljóm- sveitin GAUTAR leikur fyrir dansi. Nefndin. Héraðsmót Snæfellinga Héraðsmót framsóknarmanna á Snæfellsnesi verður haldið að Breiðabliki föstudaginn 16. ágúst kl. 9 s.d. Avörp flytja Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráöherra og Jón Skaftason, alþingismaður. Elin Sigurvinsdóttir syngur, Sigriður Sveinsdóttir íeikur undir. Leikararnir Geirlaug Þorvaídsdóttir og Jón Júliusson flytja leikþátt. Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur fyrir dansi. Héraðamót framsóknarmanna i Vestur-Isafjarðarsýslu verður haldið á Flateyrilaugardaginn 24. ágúst kl. 9s.d. Avörp flytja alþingismennirnir Vilhjálmur Hjálmarsson og Steingrímur Hermannsson. Bergþóra Arnadóttir syngur frumsamin lög. Danni, Sara og Arni leika fyrir dansi. BÍLA- VARAHLUTIR Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri bíla Gipsy - Willys - Volkswagen ■ Cortina Hillman - Imperial - Saab - Benz -Volvo Fiat - Oþel - BMC - Gloria - Taunus Skoda - Moskowitch - Vauxhall Renault R8 og R4 Höfðatúni 10 • Sími 1-13-97 PARTASALAN Opið fró kl. 9-7 allo virka daga og 9-5 laugardaga hagslegar umbætur. Oft er á það bent, að vandamálið sé ekki fólgið i fólksfjölguninni sem slikri, held- ur sé vandinn sá tollur, sem hver einstaklingur tekur af hráefna- lindum jarðarinnar, og i þvi efni hirða Vesturlandabúar óneitan- lega bróðurpartinn, og raunar vel það. Þetta er út af fyrir sig alveg rétt, og til þessa verður að taka tillit. En þetta breytir samt sem áður engu um það, að alhliða framfarir i þróunarlöndunum verða ekki tryggðar nema fólks- fjölgunin minnki, þvi að ella ézt allt upp jafnharðan i þessum löndum eða ástandið versnar jafnvel, eins o'g dæmi eru um. Ofgnótf brigðisstétta — og er þó aðeins fátt eitt nefnt. Ef litiö er á heiminn sem heild, ber fólksfjölgunarvandann hæst, sagði dr. Kaprio. Hvað þróunar- löndin áhrærir, er ljóst, að hagur þeirra verður ekki bættur nema unnt verði að draga verulega úr fólksfjölguninni. En i þvi sam- bandi ber að hafa i huga, að fólks- fjölgunarvandinn verður ekki leystur einn sér — lausnin á þeim vanda verður að haldast i hendur við almennar félags- og efna-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.