Tíminn - 05.09.1974, Qupperneq 5

Tíminn - 05.09.1974, Qupperneq 5
Fimmtudagur 5. september 1974. TÍMINN 5 Viljum rdða nú þegar karlmenn og kvenfólk til starfa í verksmiðju okkar VAKTAVINNA DAGVINNA Upplýsingar hjd verkstjóra — ekki i síma STAKKHOLTI 4 Reykjavik íslenzk hjón með tvo stálpaða drengi óska eftir au pair stúlku á heimili í New York í haust Lysthafendur leggi nöfn og upplýsingar inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: ,,Au pair 1834”. ^Róðhorra- °stólar tíl róðstöfunar strax Nú er einstakt tækifæri til að tryggja sér hina eftirsóttu ráðherrastóla, sem svo margir hafa dáðst að. _________ Einstök gjöf fyrir fólk JrÆiiL með framtíðardrauma. □ EE 15 Mtr/u/B HÚSGAGNAVERZLUN rtUas&Aur GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Skeifan 15 Sími 82898 -*<ww * jtiá 1 Meðal gesta á ráöstefnunni i Færeyjum voru trúbræður af eyjum undan ströndum Skotlands. FÆREYSK BAHÁÍ-MÁLEFNI UNDIR (SLENSKA STJÓRN Bahá’ i-Samfélagið á íslandi gekkst nýlega fyrir kennsluráðstefnu i Þórshöfn i Færeyjum, en islenzkum Bahá’ ium var á siðastliðnu vori falið að taka við stjórn Bahá’-málefna I Færeyjum af Bahá’ ium á Bret- landseyjum. Um 40 manns sóttu ráðstefnuna, þ.á.m. fulltrúar frá andlegum þjóðráðum Bahá’ ia i Bretlandi, Danmörku og Noregi. Alls áttu niu þjóðir fulltrúa á ráö- stefnunni. Sýning á Hvolsvelli JRH-Skógum. — Þjóðhátiðar- nefnd Rangæinga gengst fyrir list- og heimilisiönaðarsýningu i gagnfræðaskólanum á Hvolsvelli dagana 5.-8. september, og veröur hún opin dagiega frá klukkan tvö tii tiu. Kvenfélögin i héraðinu hafa unnið að söfnun muna á sýning- una, ásamt þjóðhátiðarnefnd og fleiri aðilum. Höfuðþættir sýningarinnar eru þrir: Heimilisiðnaður, myndlist og sérstök sýning frá byggða- safninu i Skógum. Þar eru meðal annars frumútgáfur Njálssögu, handrit ýmis og bréf. Til sölu verða á sýningunni eftirstöðvar rangæskra þjóðhátiðargripa. Rangæingar heima og i öðrum byggðarlögum eru hvattir til þess að sækja þessa fjölþættu og forvitnilegu sýningu. 60,000 án fótfestu ARBEIDERBLADET norska skýrir frá þvi, að um sextiu þús- und unglingar af þrjú hundruð þúsund, sem eru á aidrinum fimmtán til tuttugu ára I Noregi, séu hvorki i skólum né stundi fasta vinnu á heimilum sinum eða utan þeirra. Þessu veldur bæði sivaxandi at- vinnuleysi meðal unglinga i Nor- egi og erfiðleikar margra þeirra að fóta sig i þjóðfélaginu. Meðal hinna atvinnulausu eru margir, sem stundað hafa nám i iðnskól- um. Tíminn er peningar AuglýsícT i Tímanum ■ MMMHMMÍ Efni ráðstefnunnar var kennsla og treysting. Bahá’ i-trúarinnar i þeim löndum og eyjum i Evrópu, sem liggja i eða að norðuris- hafinu. Meginstef Bahá’ i-trúar- innar er eining mannkyns og varanlegur friður á jörðinni. Bar ráðstefnan þvi vitni, að mögu- leikar til bróðurlegrar samvinnu og samráðgunar eru fyrir hendi meðai óbrotins fólks af ólikum þjóðernum. Náttúrulega C vítamín I I öllum appelsínum er C-vitamín, þess vegna er mikió af C-vitamín í Tropicana. í Tropicana eru aðeins notaðar ferskar appelsínur rækfaðar í Flórída. I hverju glasi (200 gr.) af Tropicana eru 400 alþjóðaeiningar af A-vitamíni, 80 mg. af C-vitamíni og ekki meira en 100 hitaeiningar. sólargeislinn frá Florida

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.