Tíminn - 05.09.1974, Qupperneq 13
Fimmtudagur 5. september 1974.
TÍMINN
13
Ekki má skerða
skiptaprósentu
— segir Sjómanna-
félag Reykjavíkur
A STJÓRNARFUNDI i Sjö-
mannafélagi Reykjavlkur,
þann 3. sept., var eftirfar-
andi tillaga samþykkt:
„Vegna ummæla for-
manns Landssambands
islenzkra útvegsmanna i
fjölmiðlum, þar sem hann
segir, að gengisbreytingar
séu útgerðinni gagnslitlar,
nema gerðar verði svipaðar
hliðarráðstafanir og 1968,
vill stjórn Sjómannafélags
Reykjavikur vara ákveöið
við ráðstöfunum, sem skerða
umsamda skiptaprósentu
fiskimanna.
Telur stjórn Sjómanna-
félags Reykjavikur slikt geta
haft mjög alvarlegar afleið-
ingar í för með sér.”
Þessi mynd er frá Evrópuráðstefnu skáta sem haldin er hér á landi, en ráðstefnan var sett 1. september og stendur til 6. september. Þaö er í
fyrsta skipti, sem sameiginleg ráöstefna er haidin fyrir drengja- og kvenskáta. Ráðstefnan er haldin að Hótel Loftleiðum.
m
&
m
r'y.'.f
J J.
>'£'
,<
IvV
u<y.
vjy
ifvrL
V*
r *1 ,•
i -r
iV-
\
r r
;• V*
Vr.'v
Greiðsla olíustyrks
í Reykjavík
Samkv. lögum nr. 47/1974, og rgj. frá
30.5.1974 verður styrkur til þeirra, sem
nota oliukyndingu, fyrir timabilið
marz-mai greiddur hjá borgargjald-
kera, Austurstræti 16.
Greiðsla hefst mánudaginn 9. sept. til
ibúa vestan Kringlumýrarbrautar og
miðvikudaginn 11. september til ibúa
austan Kringlumýrarbrautar. Af-
greiðslutimi er kl. 9.00-15.00. Styrkurinn
greiðist framteljendum og ber að
framvisa persónuskirteini við móttöku.
2. september 1974.
•M'v* .v*
k
§
'Á’K
m
&
pA.
Jrfiv'.
•
■>'
■ ' X
•V'
y -
v.i-.A
Skrifstofa borgarstjóra.
■ • • u' - ;,7i • • . • '«.vo*n V. < ■.
Bifvélavirkjar
Við leitum eftir bifvélavirkjum á verk-
stæði okkar að Höfðabakka 9.
Upplýsingar gefur Guðmundur Helgi
Guðjónsson þar á staðnum, en ekki i
sima.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Afgreiðslumenn
Véladeild Sambandsins vill ráða af-
greiðslumenn til varahlutaafgreiðslu.
Upplýsingar gefur Sören Jónsson, Ár-
múla 3. Ekki i sima.
Starfsmannahald
^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
VIÐSKIRTAFULLTRUAR OG
NÝJUNGAR í ÚTFLUTNINGI
— eru d meðal þeirra mdla, sem rædd verða d fundi
framkvæmdastjóra norrænna útflutningsstofnana
DAGANA 5. og 6. september
verður haldinn fundur fram-
kvæmdastjóra útflutnings-
stofnana á Norðurlöndum. Slikir
fundir eru haldnir árlega i höfuð-
borgum landanna tii skiptis. Nú
er fundurinn haldinn öðru sinni i
Reykjavik.
trtflutningsmiðstöð iðnaðarins
hefur verið aðili að samtökum
þessara stofnana frá 1968. Þá var
það reyndar útflutningsskrifstofa
Félags fsl. iðnrekenda, en aðrir
þátttakendur, á fundinum i
Reykjavik, eru Udenrigsmini-
steriets handelsafdeling, Dan-
mörku, Norges Exportraad, Fin-
lands Utrikeshandelsforbund,
Sveriges Exportraad og Idnadar-
stovan, Færeyjum.
Meðal þeirra mála, sem rædd.
verða á Reykjavikurfundinum,
eru: viöskiptafulltrúar eða sendi-
þjónusta frá stofnunum, sölu-
starfsemi og nýjungar i út-
flutningsaðferðum, útflutningur
til oliulandanna og Austur-
Evrópu, samvinna norrænna
sendiráða, þátttaka þessara
stofnanna i ETPO 17, fundi
Evrópusamtaka útflutnings-
stofnana, i Paris siðar i þessum
mánuði, og um leið næsta ETPO-
fundi i Helsinki 1975, en að þeim
fundi standa öll Norðurlöndin
saman.
Idnadarstovan i Færeyjum
tekur nú i fyrsta sinn þátt i fund-
inum. Hún var stofnuð fyrir
tæpum tveimur árum og starf-
semin skipulögð til aðstoðar
færeyskum iðnfyrirtækjum, i
fræöslustarfsemi, framleiðslu og
sölu. Idnadarstovan á að safna
markaðsupplýsingum og auglýsa
Góður ufsa-
afli við Eyjar
GRINDAVIKURBATAR fá um
þessar mundir góðan ufsaafla,
einkum í net við Vestmanna-
eyjar. Ufsinn er vænn, og hafa
bátar komið með um tuttugu og
fimm lestir úr lögn.
Þetta er prýðilegur afli, en
nokkuð þykir Grindvikingum
langt að sækja til Eyja. Ufsinn er
flakaður.
Linuveiðar eru rétt að byrja um
þessar mundir.
Heimilis
ónægjan
eykst
með
Tímanum
færeyskar iðnaðarvörur með auknum útflutningi. Tormóður
þátttöku i sýningum og annarri Dahl veitir Idnadarstovunni
starfsemi, sem stuðlar að forstöðu.
Starf við götun
Búnaðarfélag íslands óskar að ráða stúlku
við tölvuritun.
Til greina kemur bæði hálfs og heils dags
starf. Starfsreynsla æskileg.
Umsóknir um starfið sendist Búnaðar-
félagi íslands, Bændahöllinni, fyrir 12.
september n.k.
Búnaðarfélag íslands, Bændahöllinni.
1 x 2 — 1 x 2
3. leikvika — leikir 31. ágúst 1974.
Úrslitaröð: xl2 — lxx — 111 — xll
1. vinningur: 11 réttir — kr. 260.500.00
14882 +
2. vinningur: 10 réttir — kr. 6.500.00
768 9356 13146 35059 35218 36253 37018
2837 9535 13342 35112 35658 36550 38037
8105 11937 13497 + nafnlaus
Kærufrestur er til 23. sept. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fásl hjá umboðsmönnum
og aðalskrifstofunni. Vinningar fyrir 3. leikviku verða
póstlagðir eftir 24. sept.
Handhafar nafnlausra seðla veröa að framvisa stofni eða
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiöstöðin — REYKJAVtK
Auglýsing um lausar
lögregluþjónsstöður
í Reykjavík
Lögregluþjónsstöður i Reykjavik eru
lausar til umsóknar, þar af nokkrar stöður
kvenlögregluþjóna.
Launakjör samkvæmt kjarasamningi
opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur
er til 20. september 1974.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlögreglu-
þjónar.
Reykjavik, 4. september 1974.
Lögreglustjórinn i Reykjavik.