Tíminn - 06.09.1974, Síða 2
2
TÍMINN
Föstudagur 6. september 1974.
Föstudagur 6. september 1974
Vatnsberinn (20. jan.—18. febr.)
Þfn bíöur freisting, sem reynir mjög á þol þitt.
Afleiöingarnar gætu orðið erfiðar, svo aö þú
veröur aö vera mjög einbeittur. Gjafmildi þin er
lil fyrirtnyndar, og þú skyldir varast aö láta i
ljós anaúö á vissum mönnum.
íh
Fiskarnir (19. febr.—20. marz.)
Þaö er ýmislegt, sem bendir til þess, aö þú sért
heldur kærulaus i umgengni vtöþina nánustu, og
það getur farið anzi illa, ef þú gá ir ekki þvi betur
að þér. Þú skalt reyna aö gera þér grein fyrir, til
hvers er ætlazt af þér.
Hrúturinn (21. marz—19. april)
Skemmtanir og viðskipti fara eiginlega
ágætlega saman, svona hæfilegur skammtur af
hvoru. Þú skalt vera alúðlegur viö þá, sem geta
haft áhrif á frama þinn. Þaö er einhver, sem
máli skiptir, sem hefur dálæti á þér.
Nautið (20. april—20. mai)
Þetta gæti hæglegaoröiö skrýtinn dagur, og þú
skalt eiginlega vera viö öllu búinn. Þaö eru þó
talsveröar likur til þess, aö einhver æri sig upp i
einhverju nauðaómerkilegu máli, sem skiptir
þig engu, en þú dregst samt inn i.
Tviburarnir (21. mai—20. júni)
Þú skalt fara varlega i þaö aö leggja of hart aö
þér viö vinnuna I dag. Þú hefur eiginlega ekkert
upp úr þvi aö vera aö leggja hart aö þér I dag, og
engin ástæöa til aö vera aö vinna svona fyrir
gýg. Um aö gera aö ofþreyta sig ekki.
Krabbinn (21. júni—22. júli)
Þú þarft aö leggja hart aö þér til þess aö ná tak-
markinu. Þaö er eitthvað i sambandi við
heimilislifiö, sem gæti reynzt þér hjálplegt, ef þú
kannt meö það aö fara. Hitt er annaö mál, aö
fjárhagsöröugleikar gætu sagt til sin.
Ljónið (23. júlí—23. ágúst)
Yngri kynslóðin kann aö valda þér nokkrum
erfiðleikum i dag, en sennilega er þar helzt um
aö kenna þrákelkni þinni. ÞÚ mátt alls ekki láta
tælg þig út i aö gera eitthvaö þaö, sem þú ert
ekki maður til aö gera.
Jómfrúin (24. ágúst—22. sept.)
Samvinna i flestum myndum er ákaflega heilla-
vænleg i dag, og ætti aö borga sig félagslega.
Þaö er alls ekki útilokaö, aö þú hittir einhvern,
sem þér finnst sérlega aölaöandi. Menningarleg
málefni eru ofarlega á baugi I dag.
Vogin (23. sept.—22. okt.)
Þetta er ágætisdagur um flest. Vinir og
samstarfsmenn eru sérstaklega upplifgandi i
dag, og þú skalt alveg eins búast viö þvi, aö
umgengnin viö aðra veröi reglulega skemmti-
leg. Þó ætti kvöldiö aö vera hvaö ánægjulegast.
Sporðdrekinn (23. okt.—21. nóv.)
Þú skalt gerahvaö þú getur til þess aö halda
áætlun 1 dag. Ef þú dregst aftur úr, áttu þaö á
hættu aö eiga erfitt meö aö ná þér aftur á strik.
Hitt er annað mál, aö ef þér dettur i hug einhver
einföld og fljótvirk aöferö viö starf þitt, skaltu
koma henni á framfæri eöa framkvæma hana.
Bogmaðurinn (22. nóv.—21. des.)
Það litur út fyrir, aö eitthvert brask, sem þú
hefur ekki hugsað nógu gaumgæfilega, kunni aö
koma niöur á fjárhag þinum, og jafnvel þvi
verr, sem þú hefur lagt meira fram. Reyndu að
draga i land, ef þú getur.
Steingeitin (22. des.—19. jan.)
Þú munt sannreyna þaö, aö þaö er heillavænlegt
fyrir þig aö umgangast menn, sem eru stefnu-
fastir og framfarasinnaöir. En þú skait búa þig
undir þaö, aö hitt kyniö veröi erfitt viöfangs I
dag, og kannski rétt aö leita nýrra miöa.
Verkamenn óskast
óskum að ráða nokkra verkamenn. —
Simi 2-52-80 á daginn og 4-13-63 á kvöldin.
Þetta er hiö fullkomna skurðarborð, sem verksmiðjan hefur nú fengiö. Lyftukraninn sést greinilega.
Glerverksmiðjan Glerborg hf.:
Framleiðir 3-400 fermetra
af samsettu gleri á dag
Glerverksmiöjan Glerborg,
sem er til húsa viö Reykjanes-
braut i Hafnarfirði i 1140 fer-
metra húsnæöi, hefur nú starfaö
viö glerframleiðslu i tvö ár. Nú
nýlega hefur Glerborg tekiö i
notkun nýjar vélar og tæki, sem
valda mikilli hagræöingu og
sparnaði i framleiðslu á samsettu
gleri.
Meö þessum nýju tækjum er
hægt að vinna úr miklu stærri
glerskifum en áður, um 15 fer-
metra. aö stærö, en áöur var
aðeins hægt að vinna úr 7 fer-
metra stórum glerskifum.
Meö þessu móti, fæst mun betri
nýting á glerinu og minni úr-
gangur, auk þess sem hægt er að
gera hagstæöari innkaup. Einnig
verður framleiðslan öll hag-
kvæmari.
Fyrir þessar breytingar var
framleiðslan á dag um eitt
hundraö fermetrar af samsettu
gleri, en nú getur sama starfsfólk
framleitt þrjú til fjögur hundruö
fermetra á dag.
Framfarir þessar byggjast á
þvi, að nota svokallaö flotgler,
sem er framleitt meö nýjum og
fullkomnari framleiðsluað-
feröum. Bylgjur og spémyndun
eru nær óþekkt fyrirbæri I þessu
gleri, en voru áöur mikið
vandamál i dregnu gleri. Dregiö
gler úr A gæöaflokki var notaö
áöur, en þaö varö dýrara eftir þvi
sem skifurnar voru stærri, þar
sem erfitt var að ná þeim galla-
lausum. Var þvi keypt inn gler i
sem flestum stæröum, eöa sem
næst þvi sem þurfti að nota.
Gleriö er nú flutt inn aö mestu i
einni stærö, 3x5 mtr. og flutt i sér-
stökum rekkum (grindum), sem
eru um 17 til 19 tonn að þyngd.
Þetta er áreiðanlega fullkomn-
asta verksmiöja sinnar tegundar
hér á landi, en eins og áður sagði
byrjaöi Glerborg framleiöslu á
samsettum glerjum fyrir tveim
árum siöan. Framkvæmdastjóri
verksmiöjunnar, J. Bjarni
Kristinsson og Arne Tollefsen,
frá norska fyrirtækinu A/S Norsk
Contactor, sýndu blaöamönnum
og ljósmyndurum verksmiöjuna
á miövikudag. Ollu er mjög
haganlega fyrir komiö og
fylgdumst viö meö þvi sem gert
er við gleriö, frá þvi þaö kemur
inn I verksmiðjuna, þangaö til
þaö er tilbúiö til kaupenda.
Þaö er frá Noregi sem flestar
nýju vélarnar koma, en þar var
einnig starf og skipulag verk-
smiöjunnar gert.
Meöal nýrra tækja i verksmiðj-
unni, má nefna nýtt sjálfvirkt
skuröarborð, sem getur tekiö
skifur að stærö 3,30x6,10 metrar.
Frá vinstri: Arne Tollefsen og J. Bjarni Kristinsson.
Fjórir skuröarhnifar eru notaðir,
og getur einn maöur nú flutt hinar
stóru glerskifur aö skuröar-
boröinu meö fullkomnum loft-
krana, en á honum eru sogskálar,
sem gripa glerið og flytja það á
stuttri stundu yfir á boröið, sem
er þannig gert aö meö einu hand-
taki er hægt aö snúa þvi viö, festa
glerskífuna á það og leggja þaö
siðan niður og er þá glerið skoriö.
Áöur en sogskálarnar komu til
sögunnar, þá þurfti átta menn til
að flytja eina glerskifu, en nú þarf
sem sagt aöeins einn mann i þaö
starf aö flytja skifurnar á
skurðarboröið. Einnig hefur
verksmiöjan fengið nýja og full-
komna blöndunarvél fyrir lim.
—GB
Tilboð óskast
i eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i
umf erðaóhöppum:
Volkswagen 1300 árg. 1973,
Opel Record 1700 árg. 1972.
Bifreiðarnar verða til sýnis á bifreiða-
verkstæði Bjarna Gunnarssonar, Ármúla
28, Reykjavik, i dag frá kl. 10 til 17.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga
fyrir hádegi á mánudag 9. sept. 1974.
Fasteignamat rikisins óskar að ráða nú
þegar
stúlku til símavörzlu
og vélritunarstarfa
Laun samkvæmt launakerfi rikisins. —
Skriflegum umsóknum sé skilað á skrif-
stofu fasteignamatsins að Lindargötu 46.