Tíminn - 06.09.1974, Side 11

Tíminn - 06.09.1974, Side 11
Föstudagur 6. september 1974. TÍMINN 11 Evrópumeistararnir búnir að jafna sig Bayern Munchen vann Hertu Berlín 2:1 í „Bundesligunni" EVRÓPUMEISTARAR Bayern Munchen eru nú búnir aö jafna sig eftir áfalliö, sem þeir uröu fyrir I fyrstu umferö „Bundeslig- unnar” — þegar þeir töpuöu 0:6 fyrir Offenbach. Um slðústu helgi lék Bayern gegn Berlinarliöinu Hertu á Olympíuleikvanginum i Munchen og lauk leiknum meö sigri Bayern 2:1. Þaö voru lands- liösmennirnir Schwarzenbach og Hoeness, sem skoruöu mörk Evröpumeistaranna, en Svlinn Magnússon, skoraöi mark Hertu, en hann var keyptur til Hertu frá 1. FC Kaiserslautern fyrir keppn- istimabiliö. Bayern Munchen komst upp i 13 sæti meö þessum sigri, en efstu liöin i „Bundesligunni” eru nú MSV Duisburg, Hamburger SV og Rot-Weiss Essen — þessi lið hafa ekki tapað leik. Urslit i 2. umferð v-þýzku „Bundesligunnar” urðu þessi um sl. helgi: Dusseldorf—Stuttgart 4:0 Hamburger—Offenbach 1:0 1. FC Kaiserslautern — E. Braunschweig 2:0 B. Munchen—Herta 2:1 Frankfurt—MÖnchenglad . 1:1 Bochum—1FC Köln 3:2 Duisburg—Schalke 04 2:0 Essen—Wuppertaler 2:0 T.B. Berlin—W. Bremen 4:0 Karl Snellinger, fyrrum lands- liðsmabur og leikmaður með A.C. Milan, stjórnaði liði sinu, nýliðun- um Tennis Borussia Berlin til sigurs gegn Werder Bremen og kom stórsigur nýliðanna mjög á óvart. Það var Geyer sem sá um Bremen, hann skoraði þrennu fyrir Berlinarliðið. Sviinn Sandberg er nú á skot- skónum i „Bundesligunni” — hann skoraði fyrra mark 1. FC Kaiserslautern og átti mikinn þátt i þvi siðara, sem Toppmöller, skoraði. Sandberg hefur nú skor- að tvö mörk fyrir lið sitt i v-þýzku deildinni. Nýju mennirnir I v-þýzka landsliðinu, þeir Herz og 24ra ÞRtR nýbakaöir heims- meistarar i köstum veröa meöai þátttakenda I Noröur- landamótinu i köstum, sem fer fram i Reykjavík um næstu helgi. Það eru Sviarnir Ulf Janson, Runu Mattssen og Ulli Söserblom, en þeir sigruöu i heimsmeistarakeppninni, sem fór fram i Austur-Þýzkalandi fyrir stuttu. Það mun ekki hafa skeö fyrr að þrir heims- meistarar keppi hér á landi i sama móti. Þátttakendur verða frá öllum Noröurlönd- unum fimm, eða alls 40 keppendur. Kastiþróttin er ekki mikið þekkt hér á landi, enda stunduð af mjög takmörkuð- um hóp, en iþróttin nýtur aukinna vinsælda i Evrópu. Keppt verður i 11 greinum á Norðurlandameistaramótinu, hittiköstum og lengdar- köstum, svo og i tveimur flokkum, þ.e. yngri og eldri flokk. Mótið verður sett á Laugardalsvellinum kl. 8 á laugardalsmorgni en hefst á túninu milli Miklubrautar og Suðurlandsbrautar kl. 9 stund- vislega. Keppt verður þá i hittiköstum og lengdarköstum með flugu og lóðum. A sunnu- dag mun keppni hefjast á sama stað kl. 9 og verður þá keppt i lengdar köstum. Eftir hádegi fer keppnin fram á KR vellinum og verður þá einungis keppt i hittiköstum. Það má geta þess, að Kast- klúbbur Reykjavikur, er með- limur i ISI og er mótið haldið á þeirra vegum. Til gamans má geta þess, að flestir þeir sem keppa i köstum, hafa aldrei farið á veiðar á ævinni. Þeir stunda köst sér til gamans og segja þeir að kastiþróttin sé svipuð og maður æfi að kasta spjóti eða öðru. Kastklúbbur- inn hefur um árabil tekið þátt i Heimsmeistaramótum og Norðurlandamótum og hafa Islenzku þátttakendurnir staðiö sig með ágætum. Má t.d, nefna að Astvaldur Jóns- son var annar bezti Norður- landabúinn i tveggja handa fluguköstum á heims- meistaramótinu i Augsburg 1972. Sex islenzkir keppendur munu taka þátt i Norður- landamótinu um helgina. Hér á myndinni fyrir ofan, sést Norðmaðurinn Ásbjörn W. Nilsson, æfa sig I hittikasti. ára gamli Geye, voru mennirnir á bak viö stórsigur Fortuna Dussel- dorf 4:0 gegn VfB Stuttgart. Herz skoraði fyrsta mark liðs sins, strax eftir 4 min. Siðan bætti Geye tveimur við og Zewe, einu. Staðan er nú þessi i „Bundes- ligunni”: Duisburg 2 2 0 0 6:1 4 HamburgerSV 2 2 0 0 4:1 4 R.W.Essen 2 2 0 0 3:0 4 F. Dusseldorf 2 110 7:3 3 E. Frankfurt 2 1 1 0 4:1 3 K. Offenbach 2 1 0 1 6:1 2 E. Braunschweig 2 10 1 5:2 2 1. FC Kaisersl. 2 1 0 1 3:2 2 VfLBochum 2 1 0 1 3:3 2 T.B.Berlin 2 1 0 1 4:5 2 Schalke04 2 1 0 1 2:3 2 VfB Stuttgart 2 1 0 1 1:4 2 Bayern Munchen 2 10 1 2:7 2 Herta Berlln 2 0 1 1 4:5 1 Mönchengladb. 2 0 1 1 2:4 1 Spor í rétta ótt.... SIGURBERGUR SIG- STEINSSON, landsliösmaöur- inn úr Fram I handknattleik, hefur veriö ráöinn þjálfari kvennalandsliösins i hand- knattleik. Nú hefur stjórn HSl skapað kvennalandsliöinu verkefni I vetur, en undan- farin ár hefur litiö sem ekkert veriö gert fyrir kvennalands- liðiö, heldur hugsaö nær eingöngu um karlalandsliðið. Stjórn KSÍ hefur nú stigiö spor I rétta átt, með þvi aö sjá kvennalandsliðinu fyrir verk- efnum. Kvennalandsliöiö mun leika a.m.k. 6 landsleiki i vetur. Fjóra gegn Færeyjum og tvo gegn Norömönnum. l.FCKöln Wuppertaler W. Bremen 2 0 0 2 2:4 0 2 0 0 2 1:6 0 2 0 0 2 0:7 0 Daninn Töring sigraði óvænt... — hann stökk 2,25 m í hóstökki og tryggði sér gull d Evrópumeistaramótinu. Finnar fengu tvo Evrópumeistaro DANINN Jesper Törring tryggöi sér mjög óvænt Evrópumeistara- titilinn I hástökki, þegar hann stökk 2,25 m i Róm. Þessi árangur Törring kom mikið á óvart, vegna þess aö hann gekk ekki heill til skógar — hann haföi tognað illa á ökkla fyrir Evrópu- meistaramótiö. En Daninn sýndi mikið öryggi i Róm, hann notaöi færri tilraunir, en Rússinn Kestutis Shapak, sem stökk sömu hæð — 2,25 m. í þriöja sæti varö Tékkinn Maly, sem stökk 1,19 m, notaöi færri tilraunir en næstu tveir sem stukku einnig sömu hæð. Það voru Ungverjinn Istvan Major og Pólverjinn Wszola. Já, það má segja að það hafi verið dagur Norðurlandanna i Róm á miðvikudaginn. Finnar tryggðu sér tvö gull — I 400 m hlaupi kvenna og kringlukasti Arftaki AAullers skoraði sigurmark V-Þjóðverja þegar heimsmeistararnir sigruðu Svisslendinga 2:1 INN 24ra ára gamli leikmaður ortuna Dusseldorf, Geye, sem * talinn arftaki markakóngsins erd Mullers i v-þýzka landslið- u, var maöur v-þýzka heims- eistaraliösins á miövikudaginn. eye skoraði sigurmark heims- eistaranna gegn Sviss. Leikur- in fór fram I Basel i Sviss og lauk jnummeðsigri V-Þjóöverja 2:1. Það var Culmann, 1. FC Köln,- sem skoraði fyrsta mark leiksins, en Svisslendingum tókst að jafna 1:1 með marki frá Muller. En úrslitamarkið skoraði svo Geye, eins og áður er sagt frá. Þetta var fyrsti landsleikur V-Þjóðverja, siðan þeir hlutu heimsmeistara- titilinn. Lið V-Þjóðverja var þannig skipað: Maier, Bayern Munchen — Vogts, Mönchengladbach, Schwarzenbach, Bayern Munchen, Neckenbauer, Bayern Munchen, H. Kremers, Schalke 04, Hoeness, Bayern Munchen, Binhof. Mönchengladbach, Cullmann, 1. FC Köln, Geye, Fortuna Dusseldorf, Hölzenbein, E. Frankfurt og Herzog, F. Dusseldorf. Fimm landsleikir voru leiknir vlðs vegar um Evrópu miðviku- dagskvöldið og fóru þeir þannig: Sviss-V-Þýzkaland 1:2 Sviþjóð-Holland 1:5 Pólland-A-Þýzkaland 1:3 Austurriki-Wales 2:1 Noregur-N-írland 2:1 karla. Riitta Salin tók stórglæsi- legan endasprett i 400 m hlaupinu, en þá geystist hún fram úr þeim Streidt, A-Þýzkalandi og Ritu Wilde, V-Þýzkalandi og sigraði á nýju Evrópumeistara- móts- og Norðurlandameti — 50,14 sek. Streidt varð önnur á 50.69 sek og Wilde kom i mark þriðja á 50,88 sek. Mikill fönguður var i herbúöum Finna eftir hinn óvænta sigur Salin og ekki var það til að spilla gleðinni, þegar tilkynnt var i hátalarakerfi vallarins, að Finn- inn Pebtti Kahama væri búinn að taka forustuna i kringlukastinu — hann kastaði 63,62 m, sem dugði honum til sigurs. Olympiu- meistarinn Ludvik Danek frá Tékkóslóvakiu, varö að láta sér nægja annað sætið — kastaði 62,72 m. Og sænska tröllið Ricky Bruch, sem ætlaði sér stóra hluti i Róm mátti þakka fyrir þriðja sætið — hann kastaði 62 m slétta i sinu siðasta kasti. Keppnin i 400 m grindahlaupi var geysilega spennandi, en Bretinn Pascoe og Frakkinn Nallet voru sterkastir, þeir hlupu stórglæsilega og voru jafnir, þar til aö lokasprettinum kom, þá var Bretinn sterkari og sigraði hann á 48,82 sek, sem er mjög góður timi — nýtt Evrópumeistaramótsmet. Frakkinn kom i mark á 48,94 sek. en i þriðja sæti kom Rússinn Evgeni Gavrilenko á 49,35 en honum og Grikkjanum Stavros Tzioetzis, sem varð fjórði á 49,71 sek, var spáð sigri fyrir úrslita- hlaupiðJúgóslavinn Susanj kom mjög á óvart i 800 m hlaupinu, hann hljóp glæsilega og sýndi mikla yfirburði — hann hélt uppi Frh. á bls. 15

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.