Tíminn - 06.09.1974, Qupperneq 13
Föstudagur 6. september 1974.
TÍMINN
13
vikuna 8 — 14 sept.
Sunnudagur
8. september
18.00 Meistari Jakob Brúðu-
leikur, fluttur af „Leik-
brúðulandinu”. 2. þáttur.
Aður á dagskrá vorið 1973.
18.10 Gluggar. Breskur
fræðslumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga. Þýðandi
og þulur Óskar Ingimars-
son.
18.35 Steinaidartáningarnir.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þyðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
18.55 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veöur og auglýsingar
20.25 Bræðurnir Bresk fram-
haldsmynd. 9. þáttur. óróa-
seggir. Þýðandi Jón O. Ed-
wald. Efni 8. þáttar: Vegna
veikinda verður skortur á
ökumönnum, og erfiðlega
gengur að standa við gerða
samninga um flutninga fyr-
ir Parker. Einnig verður
vart við tilfinnanlegan skort
á reiðufé. Edward freistast
til að senda einn af mönnum
Carters með bifreið, sem
eingöngu er ætluð hinum fé-
lagsbundnu ökumönnum.
Þar með brýtur hann gefin
loforð um verkaskiptingu
bifreiöastjóranna, og verk-
fall verður ekki lengur um-
flúiö.
21.20 Einleikur á harmonikku
Finnski harmonikkuleikar-
inn Veikko Ahvenainen leik-
ur verk eftir ýmsa höfunda,
þar á meðal Bach og Sjosta-
kóvits. (Nordvision —
Finnska sjónvarpið)
21.50 Sinn er siöur I landi
hverju Breskur fræðslu-
myndaflokkur. 6. þáttur.
Ellin Þýðandi og þulur
Gylfi Pálsson.
22.40 Að kvöldi dagsSr. Björn
Jónsson i Keflavik flytur
hugvekju.
22.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
9. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Börnin og skólinn
Norskur umræðuþáttur um
skóla og skólabúnað. Meðal
annars er fjallað um hús-
gögn i skólum og hættuna á,
aö nemendur bilist i baki, ef
stólarnir eru ekki af hent-
ugri gerð. Þýðandi Ellert
Sigurbjörnsson. (Nordvis-
ion — Norska sjónvarpið)
20.50 Nornatimi Breskt sjón-
varpsleikrit eftir Desmond
McCarthy. Aðalhlutverk
Julie Driscoll, Paul Nichol-
as og Robert Powell. Þýð-
andi Kristmann Eiðsson.
Leikurinn fjallar um hið
margnefnd „unglinga-
vandamál”. Aðalpersónan
er ung Lundúnastúlka, sem
ákveður að strjúka að heim-
an. Hún lendir brátt I slag-
togi með hippahópi og kynn-
Fleksnes veröur á dagskrá á miðvikudag. A meðfylgjandl mynd
er hann I góðum félagsskap.
Miðvikudagur
11. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Flesksnes Gamanleik-
ritaflokkur frá Noregi.
Lokaþáttur. Einmana Þýö-
andi Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið)
21.00 Til hamingju með soninn
Bandarisk sjónvarpskvik-
mynd i léttum tón. Höfund-
ur Stanley Cherry. Leik-
stjóri William A. Graham.
Aðalhlutverk Bill Bixby, Di-
ane Baker, Jack Albertson
og Darrell Larson. Þýðandi
Jón O. Edwald. Myndin
greinir frá glaðværum, mið-
aldra piparsveini, sem
óvænt fréttir, að hann eigi
stálpaðan son.
22.10 Lifsraunir Þáttur úr
sænskum myndaflokki með
viðtölum við fólk, sem orðið
hefur fyrir áföllum i lifinu,
en reynir þó að bjargast,
eins og best gegnir. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Sænska sjón-
varpið)
22.40 Dagskrárlok
Föstudagur
13. september
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Landneminn Stutt kvik-
mynd eftir Jón Axel Egils.
20.40 Lögregluforinginn
Þýskur sakamálamynda-
flokkur. Hver skaut píanó-
leikarann? Þýðandi Briet
Héðinsdóttir.
21.40 Flatey á Breiöafirði
Kvikmynd, sem Sjónvarpið
gerði sumarið 1969, um eyna
og sögu hennar. Umsjónar-
A laugardag verður sýnd mynd um trúboðann og iandkönnuðinn Livingstone
ist mörgu á flækingi sinum
um þjóðvegina.
22.05 Eþiópia Nýleg, dönsk
fræðslumynd um stjórn-
mála- og efnahagsþróun i
landinu á undanförnum
misserum. Þýöandi og þul-
ur Ellert Sigurbjörnsson
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
22.45 Dagskrárlok
Þriðjudagur
10. september
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Bændurnir Pólsk fram-
haldsmynd, byggð á sögu
eftir Wladislaw Reymont. 9.
þáttur. Þýðandi Þrándur
Thoroddsen. Efni 8. þáttar:
Menn greifans taka til við
að fella bændaskóginn. Við
krána safnast þorpsbúar
saman, og þar er ákveðið að
verja skóginn með vopnum.
Hópurinn heldur af stað
með Boryna gamla i broddi
fylkingar. 1 skóginum verð-
ur snarpur bardagi og
Boryna særist alvarlega.
Antek hefnir þessa grimmi-
lega og þeir feðgarnir sætt-
ast. En bardaginn verður
engum til góðs, og bændurn-
ir verða að taka afleiðing-
unum af þessu frumhlaupi.
21.25 Að utan Tvær stuttar,
erlendar fréttamyndir. 1
annari greinir frá flóðunum
miklu i Bangla Desh og
fleiri Asiulöndum, en hin
fjallar um fólksfjölgunar-
vandamálið i heiminum og
reynslu Indverja i þvi efni.
Umsjónarmaður Sonja
Diego.
22.00 Enska knattspyrnan
22.55 Dagskrárlok
maður Magnús Bjarnfreðs-
son. Fyrst á dagskrá 1.
janúar 1970.
22.05 IþróttirM.a. myndir frá
Evrópumeistaramótinu i
frjálsum iþróttum. Umsjón-
armaður Ömar Ragnars-
son.
22.50 Dagskrárlok
Laugardagur
14. september
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglysingar
20.25 Læknir á lausum kili
Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
20.50 Landsmót hestamanna
1974 Kvikmynd frá móti
Landssambands hesta-
mannafélaga, sem haldiö
var á Vindheimamelum i
Skagafirði dagana 10. til 14.
júli i sumar. Umsjónarmað-
ur ómar Ragnarsson.
21.20 Livingstone Bresk
fræðslumynd um skoska
trúboðann og landkönnuö-
inn David Livingstone (1813-
1873) og æviferil hans. Þýð-
andi Heba Júlíusdóttir. Þul-
ur Ingi Karl Jóhannesson.
21.40 Leyndarmál konu
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1949. Leikstjóri Nicolas
Ray. Aðalhlutverk Maureen
O’Hara, Melvyn Douglas og
Gloria Grahame. Þýðandi
Sigrún Helgadóttir. Ung
söngkona finnst myrt á
heimili sinu. Vinkona henn-
ar, sem áður fyrr var kunn
söngkona, en hefur orðið að
draga sig i hlé af heilsufars-
ástæðum, játar á sig glæp-
inn. Kunningja þeirra
beggja gengur illa að trúa
þessu, og tekur hann til við
að kanna málið.
23.15 Dagskrárlok
'J
. * ■ > .
Sveitarstjóri
Reyðarfjarðarhreppur óskar eftir að ráða
sveitarstjóra frá n.k. áramótum.
Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum
um menntun og fyrri störf sendist oddvita
Reyðarfjarðarhrepps fyrir 20. september
n.k.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
núverandi sveitarstjóri simi 97-4245 eða
oddviti simi 97-4244.
Auglýsingadeild
TÍMANS
FYRIR HESTAMENN
Póstsendum
Reiðbuxur ■ Hjálmar - Stígvél
Beizlisstengur og hringamél
Hnakkar ■ Höfuðleður - Taumar
Reiðmúlar ■ Járningaáhöld
Leðurfeiti - Skeifur ■ Hóffjaðrir
Ormalyf og margt fleira
ÚTILfF
GLÆSIBÆ • SÍMI 30-755
STANLEY
Næst þegar þú
kaupir verkfæri,
vertu viss um að
þaðsé