Tíminn - 06.09.1974, Side 14
14
TÍMINN
Föstudagur 6. september 1974.
Óvenju spennandi, ný
amerisk sakamálamynd i
litum um Mafiu-starfsemi i
Los Angeles. Leikstjóri
Robert Hartford Davies.
Aðalhlutverk: Jim Brown,
Martin Landau, Brenda
Sykes.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð börnum.
^’sírni 1-13-84'
(SLENZKUR TEXTI.
Loginn og örin
Ótrúlega spennandi og mjög
viðburðarik, bandarisk
ævinrýramynd i litum.
Mynd þessi var sýnd hér fyr-
ir allmörgum árum við al-
gjöra metaðsókn.
BURT VIRGINIA
LANCASTER..MAYO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í kvöld
Þrjár dauðasyndir
Hrottafengin japönsk
kvikmynd tekin i litum og
Cinema-Scope. Leikstjóri
Teruo Ishii. Hlutverk:
Masumi Tachibana, Teruo
Yoshida.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Endursýnd kl. 5,15 og 9.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
hofnarbíó
síiiii 16444
Stríð karls
og konu
Manntalsþing í
Rdngárvallasýslu
Manntalsþing i Rangárvallasýslu verða
haldin á Þingstöðum hreppanna eins og
hér greinir:
í Djúpárhreppi þriðjudaginn 10. sept. kl.
10 árdegis.
í Ásahreppi sama dag kl. 3 siðdegis.
t Holtahreppi miðvikudaginn 11. sept. kl.
10 árdegis.
í Landmannahreppi sama dag kl. 3 sið-
degis.
í Rangárvallahreppi fimmtudaginn 12.
sept. kl. 1 siðdegis.
í Hvolhreppi föstudaginn 13. sept. kl. 10
árdegis.
í Fljótshliðarhreppi sama dag kl. 2 sið-
degis.
í Vestur-Landeyjahreppi mánudaginn 16.
sept. kl. 10 árdegis.
i Austur-Landeyjahreppi sama dag kl. 3
siðdegis.
í Vestur-Eyjafjallahreppi þriðjudaginn
17. sept. kl. 10 árdegis.
í Austur-Eyjafjallahreppi sama dag kl. 3.
siðdegis.
Sýslumaður Rangárvallasýslu.
Trésmiðir óskast
við Flensborgarskóla, t résmíðaverkstæði
i Garðahreppi og Vörumarkaðinn,
Reykjavik.
Öndvegi h/f
Lyngás 8, Garðahreppi,
Simar 5-23-74 og 5-16-90.
jACKiemmoN
BARBARAHARRfS
Sprenghlægileg og fjörug, ný
bandarlsk gamanmynd i
litum um piparsvein, sem
þolir ekki kvenfólk og börn,
en vill þó gjarnan giftast —
með hinum óviðjafnanlega
Jack Lemmon, sem nýlega
var kjörinn bezti leikari
ársins.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd ki. 3, 5, 7, 9 og 11,15.
I
Hringið -
og við
sendum
blaðið
um leið
Milli hnés og mittis
'N0'
6MKST
COáfTJtAíirTTVí
It's a 2ft 6"
fw.W0RLD
A A
A BETIY B0X /RALPH TH0MAS PR0DUCTI0N
■ Asuxunra
■ItNNUMUMI
HYWEL BENNETT
NANETTE NEWMAN
MIL0 0‘SHEA
| 1 A Bohsh
Pnxl«f<Jh*8imBOX DnTrtrt b* HAlPH IhOmas /^CTSlLion
on ðit pAn b* KFV1M LARAN L Pw SfnUhon
Meinfyndin skopmynd um
barneignir og takmörkun
þeirra.
Leikstjóri: Ralp Thomas.
Aðalhlutverk: Hywel
Bennett, Nanette Newman.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
* 9
Simi 31182
Valdez kemur
Tbft IwtliBMr
Tbty bined bispridt.
Bat Iht? ftrpol bts tld ooiltra,
bii Sb*rps nllt.ind his Boifílo gaa.
Asd Itll Ibta
Vildeic coaiag
BURT
LANCASTER
Ný, bandarisk kvikmynd —
spennandi og vel leikin, enda
Burt Lancaster I aðalhlut-
verki. Aðrir leikendur:
Susan Clark, Jon Cypher.
Leikstjóri: Edwin Sherin.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
ISLENZKUR TEXTI.
sími 3-20-75
AMLIFIRIEIOie
AMLIFHLMEIDMni
ítölsk-amerisk gamanmynd
i litum með ensku tali — um
ungan mann, sem Dustin
Hoffman leikur — og sam-
skipti hans við hið gagnstæða
kyn.
Leikstjóri: Pietro Germi.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bráðskemmtileg, ný
amerisk gamanmynd úr
villta vestrinu.
Aðalhlutverk: Dennis Hopp-
er, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Til sölu
Jarðýta BTD 20, árgerð 1967. Nýr bélta-
gangur.
Jarðýta BTD 8, árgerð 1969. Góður belta-
gangur.
Ford 4500 traktorsgrafa, árgerð 1972 með
Torq Conventer.
Scania Vabis vörubifreið með búkka, ár-
gerð 1967.
Upplýsingar i sima 96-41250.