Tíminn - 06.09.1974, Síða 16
SIS-FOMlll
SUNDAHÖFN
^7
ft/rir góóan mai
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Ný stórflóð í
Bangladesh
Reuter-Dacca - Flóð i norður-
hluta Bangladesh klippti i gær
á járnbrautarsamband við
suðurhlutann og nýsánir akrar
eyðilögðust einnig, þannig að
nú eru aðeins tveggja mánaða
birgðir til i landinu
Þetta er i annað sinn á
einum mánuði, sem stórflóð
veröa i Bangladesh. Fyrri
flóðin röskuðu lifi 37 milljóna
manna og 634 þúsund hús eru
mjög skemmd eða ónýt 39
þúsund húsdýr hafa farizt og
tjónið er metið á 1420
sterlingspund.
Nýju flóðin stafa af miklu
regni i fyrri viku, sem ölli
vexti i Bramaputra og Kumar.
Heilbrigðisyfirvöld segja
um 1500 manns hafa látizt af
kóleru siðasta mánuð og hefðu
tæplega 9000 manns tekið
veikina.
Tilkynnt var i gær, að
alþjóða hjálparstofnanir og
rikisstjórnir hefðu gefið sam-
tals 10 milljón punda virði af
hjálpargögnum. — V-Þjóð-
verjar hefðu gefið mest og
siðan Bandarikin og Sovét-
rikin.
Kosningar í
Bretlandi
í október
Reuter — Brighton — Wilson, for-
sætisráöherra Bretlands, gaf i
skyn i gær, að kosningar færu
fram I Bretlandi innan fárra
vikna og beindi þeim tilmælum
til þjóðarinnar, að hún stæði sam-
einuð að baki stjórn hans. til að
hjálpa henni að vinna bug á efna-
hagsörðugleikunum.
Þrisvar sinnum i 45 minútna
langri ræðu sinni á landsþingi
verkalýðssambandsins gaf
Wilson i skyn, að kosningar væru
framundan. Fundarmenn sem
voru 1000 talsins, fögnuðu
ræðunni mjög.
Búzt er við, að Wilson tilkynni
eftir helgina, að kosningarnar
fari farm 3. eða 10. október, en
hann gengur á fund drottningar
um helgina til skrafs og ráða-
gerða.
Wilson réðst harkalega á
Lindargata
Laugarnesvegur
Laugardsvegur
Austurbrún
Kjartansgata
Háteigsvegur
Bergsstaðastræti
Kleppsvegur
stjórnarandstöðuna, sem hann
sagði að væri klofin, og væri til
ills eins, þegar hún væri við völd.
Ekki nefndi hann Heath á nafn.
Wilson kvað erfið ár vera fram-
undan, en ýkjur á þvi sviði taldi
hann jafnhættulegar og of mikla
bjartsýni. Þá sagði hann, að
þjóðin gæti, ásamt Verkamanna-
flokknum, unnið sigur á efna-
hagsvandanum með „framsókn
og félagsskap” á komandi árum.
Þetta hljómaði eins og kjörorð
flokksins i kosningum,og er það ef
til vill.
Álykt-
un frd
BSRB
- UAA
EFNAHAGS-
MÁLIN
STJÓRN BSRB fjallaði á mið-
vikudaginn um kjaramál og efna-
hagsaðgerðir þær, sem nú er
verið að grlpa til. Var á þessum
findi gerö samþykkt um málið,
þar sem vitnað var til hófsam-
legra kjarasamninga, sem
bandalagið gerði á slðast liðnum
vetri i trausti þess, að aðrir aðilar
i þjóöfélaginu tækju á slíkum
málum á ábyrgan hátt.
ítrekar stjórnin, aö byrðarnar
veröi nú aö leggjast á þá, sem
hafa óeðlilega miklar tekjur, og
hvetur til þess, að stjórnvöld gripi
til nýrra úrræða gegn verðbólg-
unni, þar sem hinar gömlu hefð-
bundnu aðferðir hafi um þrjátiu
ára skeið reynzt alls ófull-
nægjandi til þess að leysa sjálfan
vandann. Bendir stjórn B.S.R.B.
á i samþykkt sinni, að allar
peningalegar tilfærslur, skuldir
og innistæður, laun og veztir,
veröi tengdar réttri visitölu, en
gengi haft fljótandi.
200 þús. manns d
Kýpur þurfa hjdlp
— Sþ leita til þjóða heimsins
Reuter—Sameinuðu þjóðunum —
Kurt Waldheim framkvæmda-
stjóri Sameinuðu þjóðanna mun
innan skamms beina þvi til allra
þjóða heims-Tað 200 þúsund flótta-
mönnum og öðrum fórnarlömb-
NTB—Barcelona — 1 gær-
morgun kom upp eldur i fjölbýlis
húsi I Barcelona á Spáni. Ekki er
vitaö hve margir fórust, en i gær
höfðu fundizt 16 lik
Að sögn lögreglunnar kom
eldurinn upp I trésmiðaverkstæði
I kjallara hússins, og breiddist
hann sk’jótt út. Flestir þeirra, sem
fórust, bjuggu á efstu hæðunum.
Húsið, sem er i Kinahverfi
borgarinnar, átti að rifa bráð
lega, og þess vegna voru margar
um striðsins á Kýpur verði hjálp-
að. í skýrslu til öryggisráðsins
sagði hann, að 225.600 manns
væru hjálparþurfi. Þeir sem ekki
hefðu misst heimili sin, hefðu
misst atvinnuna.
af ibúðunum 22 tómar. í húsinu
var einnig gistiheimili, og er ekki
vitaö, hve margir gestir voru þar.
þessa nótt.
Spönsk blöð sögðu í gær; að 60 *
manns kynnu að hafa farizt, en
slökkivliðið gefur upp töluna 16 og
7 slasaða. Blaðamenn sáu dauðan
blindrahund inni i eldinum. Hús-
bónda hans hafði verið bjargað
út, en hundurinn gerði sér ekki
grein fyrir þvi og þaut inn aftur til
aö leita hans.
Waldheim nefndi engar tölur
um hjálpina sem skorti, en sagði
að þörfin væri geysileg. 1 skýrsl-
unni sagði Sadruddin Aga Khan,
yfirmaður flóttamannahjálpar
Sþ, að á að gizka 163,800 Kýpur
Grikkir hefðu flúið heimili sin á
svæði þvi, sem Tyrkir héldu nú og
væru sunnan við. Þar væru einnig
um 34 þús. Kýpur-Tyrkir, sem
þörfnuðust hjálpar. Auk þess
væru um 20 þúsund Kýpur-Grikk-
ir i norðurhlutanum, sem annað
hvort vildu ekki eða gætu ekki
farið þaðan, en þyrftu aðstoð,
einnig 7800 heimilislausir Kýpur-
Tyrkir. Þá sagði, að á brezku
yfirráðasvæðunum tveimur sunn-
an til á eynni væru um 57.800
flóttamenn, þar af 7.800 af tyrk-
nesku bergi brotnir.
Rauf Denktas, leiðtogi Kýpur-
Tyrkja sagði, að á griska hlutan-
um væru 60 þúsund Tyrkir, sem
þörfnuðust aðstoðar og ein leiðin
til þess, væri að hefja þegar við-
ræður við Klerides, forseta eyjar-
innar um flóttamannavandann,
en þeim umræðum var frestað á
sinum tima, þegar fjöldagröfin
við Marata fannst.
90 lik hafa nú fundizt i gröfinni
og ásaka báðir aðilar hinn um að
hafa myrt fólkið.
lóbrunnuinni
í f jölbýlishúsi