Tíminn - 15.09.1974, Page 3
Sunnudagur 15. september 1974.
TÍMINN
3
Htocbetlt
Stjörnubíó hóf sýningar á
kvikmyndinni Macbeth á miö-
vikudaginn — og það er hætt
við þvi, að flestum liði þessi
sýning seint úr minni. Þar ber
margt til. Leikriti Shakes-
peares er ekki misþyrmt svo,
aö það hverfi með öllu i skugg-
ann af hroðanum og rudda-
skapnum, sem framleiðendur
og leikstjóri eru bersýnilega
aö undirstrika eftir fremsta
megni, svo að iðulega gengur
út i hreinar öfgar.
En það er fyrst og fremst af-
bragðs leikur þessarar mynd-
ar, sem undirrituðum finnst
aðall hennar. Hann er slikur,
að manni finnst oft ramminn
meö öllu óþarfur, — svipbrigði
og látbragð eitt hefði nægt,
hasar og hrollvekjur hefðu
ekki þurft að koma til. En það
er lika vandi að láta Shakes-
peare gamla halda sér svo
meistaralega i öllum ósköpun-
um, að ekki skal gerð minnsta
tilraun til að rýra hlut þeirra
Playboy-manna, sem að gerð
myndarinnar stóðu, eða
stjórnandans Polanskis, sem
kannski hefur gert betur i ann-
an tima, en þá á annan hátt.
t rauninni er hverjum og
einum hollt að sjá Macbeth og
rifja upp meistaraverk allra
alda,' sem vissulega er alltaf
að gerast, ef til vill i breyttri
mynd, ef til vill ekki. Valda-
strið, sjúkleg ástriða i völd,
metorð, auðæfi — eða eitthvað
annað — fáir hafa kunnað að
bregða upp spegli samtiðar
jafn • vel og Shakespeare,
þannig að sjá má mynd allra
tima.
Það er erfitt að undirstrika
listaverk. Það hefur tekizt
með þessari kvikmynd. Leik-
ur Jon Finch og Francescu
Annis liður áhorfandanum
seint úr minni.
Hitt er svo annað mál, hvort
það er rétt að ráðleggja öllum
að sjá þessa mynd.
—BH.
flll
I Frysti-
I kistur
| Verslunin
Orðsendíng frá MÍR
Vegna fyrirhugaðrar endurskoðunar á félagslögum og
skipulagi MtE, M enningartenglsa tslands og
Ráðstjórnarrikjanna, eru félagar þeirra MtR-deilda, sem
starfandi voru áður fyrr utan Reykjavikur, beðnir um að
láta vita ef þeir hafa hug á áframhaldandi félagsaðild,
svo og eldri félagar Reykjavikurdeildar MtR sem fallið
hafa af félagaskrá af einhverjum ástæðum. Bréf skulu
send skrifstofu MIR, Túngötu 8, Reykjavik, hið fyrsta, og
þangað geta þeir aðrir sem gerast vilja félagar einnig sent
inntökubeiðnir sinar.
Húsakynni MtR i Túngötu 8 eru opin á þriðjudögum og
fimmtudögum kl. 5-8 siðdegis.
Stjórn MtR.
STOFUNNI
SKIPT
Hagkvæmasta og
ódýrasta lausnin
er Hillu „System”
frá Húsgagnaverzlun
Reykjavíkur
L®
• fpj V
Húsgagnaveixh u 1
Reykjavíkur c
BRAUTARHOLTI 2 SIMI 11940
öö PIOIMCŒR
Nýjustu
plöturnar
Stevie Wonder:
Full Fillingness
Emerson, Lake & Palmer:
Ný plata
Joe Cocker:
Allar plötur
Sparus
Komano my House
Santana
Greatest Hits
Duane Allman
Anthilogy Vol. 11
Richard Betts
Highway Call
Crosby, Stills, Nash &
Young
Greatest Hits
Rory Gallager
Irish Tour
Elton John
Caribou
Elton John
Good Bye Yellow Brick
Road
Neil Young
On the Beach
Sly & The Family Stone
Small Talk
Robert Wyatt
Rock Bottom
B.B. King
Friends
Bryan Terry
Another time, another
place
Rick Wakeman
Journey through Earth
James Brown
Hell
Elliott Murphy
Aqvashow
Funcadelic
Standing
Frankie Miller
High live
Diana Ross
Marvin Gaye
Eagles
On the Border
John Denver
Back home again
James Tylor
Walking Man
Úrval af
Qadraphone
i i
og Soul músik
plötum
CT-F7171 STEREO CASSETTE DECK
PIONEER
ELECTRONIC (EUROPEI nv.
SX-1010 2 CHANNEL RECEIVER
PIOIMEER
ELECTRONIC (EUROPE) nv
CS-3000 A 3-WAY SPEAKER SYSTEM
PIONEER
ELECTRONIC (EUROPE) n.v.
PL-51A DIRECT DRIVE TURNTABLE
PIOMEER
ELECTRONIC (EUROPE) n.v
Póstsendum um allt land
mKARNABÆR
HLJÓMTÆKJADEILD
Laugavegi 66 ’ Sími 1-43-88