Tíminn - 15.09.1974, Síða 7

Tíminn - 15.09.1974, Síða 7
Sunnudagur 15. september 1974. TÍMINN 7 300.000 tala sænsku TIUNDA HVERT AR fer fram allsherjarmanntal i Finnlandi, og er þá einnig kannað, hve margir eiga finnsku og hve margir sænsku að móðurmáli. Við mann- taliðá nýársdag 1971 gleymdu 450 þúsund manns að geta þess, hvor tungan væri móðurmál þeirra, og voru þeir allir taldir finnskumæl- andi. Þegar Finnar fengu sjálfstæði árið 1917, var ákveðið að bæði málin skyldu jafnrétthá. NU tala um 300 þúsund finnskir þegnar sænsku, og er 6,6% landsmanna. Upphaflega bjuggu Samar um allt Finnland, en á árunum 100 til 800 komu Finnar að austan og sunnan. A sama aldarskeiði sett- ust Sviar að á suður- og suðvest- urströndinni. Sænskir konungar lögðu landið undir sig, og stóð sú barátta i nokkur hundruð ár. Þá kom upp I landinu sænskur aðall og sænsk prestastétt. Árið 1809 lagði rússneski sarinn landið und- ir veldi sitt, og við það stóð þar til i lok heimsstyrjaldarinnar fyrri. Enn flyzt nokkuð af Svium til Rannsóknir við Dettifoss: Ekkert óvænt kom í Ijós SB-Reykjavík.Ýmsar rannsóknir hafa verið gerðar i sumar við Dettifoss og i Jökulsárgljúfrum i þvi skyni að komast fyrir að- stæður á stiflusvæði og skurðsvæði við hugsanlega Detti- fossvirkjun. Boraðar voru holur i bergið og er þetta fjórða sumarið sem kannaðar eru hreyfingar á berg- inu. Ljóst er að það hreyfist, og hefur hver borun sýnt hreyfingu frá þeirri næstu árið á undan. Þá voru gerðar hljóðhraðamælingar, nákvæmnismælingar og fleiri mælingar og höggboranir. Ekkert óvænt kom i ljós við þessar rannsóknir, en skýrsla um þær verður send verkfræðingum, sem siðan draga sinar ályktanir og leita niðurstöðu. Finnlands, til dæmis um fimm fer þeim hlutfallslega fækkandi, hundruð árið sem ieið, en samt er eiga sænsku að móðurmáli. V / jAKO&STAr> %Á,&^íAKAKtEBY % / K Í' IAsa Kasko Kfí/STjwesrAÞ K/£>E&y Á/ÓWA/££afG / p/h/l-hMÞ Mahd HELS/A/eFO£$ Strikuðu svæðin á uppdrættinum sýna þá landshluta þar sem sænsku- mælandi fólk býr einkum. w ............. \ r-s ► »4 ,• i, :;r Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Svæfinga- og gjörgæzludeild Borgarspitaians er laus til umsóknar. Staðan veitistfrá 1. des. til eins árs eða eftir samkomu- lagi. Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Reykja- vikur. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinn- ar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 20. okt. n.k. Reykjavik, 13.09. 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar •fc? h te • bv t y- V .> -.1 # Iðunnar fótlagaskór fást í eftir töldum verslunum í Reykjavík og nágrenni: Gefjun, Austurstræti 10 Domus, Laugaveg 91 Stjörnuskóbúðinni, Laugaveg 96 Skóverslun Péturs Andréssonar, Laugaveg 17 Skóhorninu, Hrisateig 41 og Glæsibæ Skóbúðinni Suðurveri, Stigahlið 45 Skóbúð Kópavogs Skóverslun Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Einnig i skóverslunum og Kaupfélögunum um land allt. á Skóverksmiðjan Akureyri AUGLÝSIÐ í TÍAAANUAA $ SKEIFM 15 2 **, I III 5 § SKE/FAM /5. MikubRaut HÚSGAGNAVERZLUN GUÐMUNDAR Skeifan 15 Sími 82898 gHúsfrGyjustóll Hægindastóllinn vinsæli frá Módelhúsgögnum. Hlýlegur stóll, sem sæmir sér vel hvar sem er. gHolsingi Frábært sófasett fyrir vandláta. íslenzk eða erlend áklæði eftir eigin vali. 2,3, eða 4 sæta sófi. Velja má um stál eða tréfætur. Húsbóndastólinn má kaupa sérstaklega. «6ommoda Sófasettið, sem endist helmingi lengur. Formfagurt og sérlega þægilegt. Nýtízkulegt í hönnun: tveir púðar í baki; allir slitfletir viðsnúanlegir. 9>omíno Sófasettið vinsæla er komið aftur. Eldri pantanir óskast endurnýjaðar. Takmarkaðar birgðir. GUÐMUNDSSONAR

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.