Tíminn - 15.09.1974, Síða 14
14
TÍMINN
Sunnudagur 15. september 1974.
r
Stofnun Árna Magnússonar á islandi
hefur nú í sumar haldið sýningu á hand-
ritum í tilefni af ellefu hundruð ára byggð
í landinu. Sýningarskráin ber nafnið
Handritasýning á þjóðhátíðarári 1974/ og
er hún hin vandaðasta/ prentuð á þrem
tungumálum, islenzku, ensku og dönsku.
Eins og nærri má geta, er það sem sýnt
er, ekki heldur af verri endanum. Má þar
nefna íslendingabók, Landnámu,
Sturlunguog margar fleiri, sem of langt
yrði upp að telja. Um sýninguna geta
menn fræðzt nokkuð með því að lesa eftir-
farandi spjall við Jón Samsonarson, en
mesta og bezta hugmynd um hana fá
menn þó með þeim einfalda hætti að
skoða hana með eigin augum, enda er það
jafnan svo, að sjón er sögu ríkari.
dfíts Síim 8$ **
/Sfjl ]
\ *&*$$$&**$&*
to«fp tif»i««iív«« fe &jMw***
nt&i * ÖJBii&jp ts^» 4 km$ Saiy^l fep
m f jtffijuik htyfyx fcmutViátfSa
%<&«. )>!(»«&& &*»&*%
ip* fcktsmdtifctfSiS teípwy
i#$.3U*í%*«*** fgÍMm
dátakewi
*** ^-T1* *' •■>' -
«-*ia w I
mS\& i mmnranir |>s förw tiwiíöUð .foatt&ia*^ ,
&iWþöa%itiftiy& írojífctf ■/.
ials ptðk I
to» cti«nv hðöti JittU > wnar faájgT.
p Íííattai rnMbsi k§í%f -4*
ucr^jisöf ittrftjitóto iíag Jítós \mm |
iÍíkt?npKlur|ffis5'fe£||5«!
sfetini
■ *»£tn RHíft &&s$c&rito*
«&g»ÍSH» |tS ■Ö*p«t' W8Í3 [ttð
jaftíWstttstt ií?|H udflft j
þtp^úvtém'p&t | wUwtij s'f?’
Skarðsbók postulasagna var lengt af 1 kirkjunni á Skagði á Skarðs-
strönd. Hún komst þó meö einhverjum hætti til Englands. og þar
keyptu Islenzku bankarnir hana á uppboði I Lundúnum 30 nóvember
1965. og gáfu hana islenzku þjóðinni.
W ÓÐMENNING
Á KÁLFSSKINNI
ir-.l C!S:?-‘.
.!> t*a íWji »*><i*<a •«
Syxn «0* M CtfA $MU>V
W^*«* .*♦»»* p-mjvft’ Úýí -rt twft
»n< í«P" af£*«5 . .
Sfi vw Vil* ; i^'»*3$**K* ííttljinsút
‘ v-.* k»* fcí* >1 tícin i* V W í'f*
L w «ur,>, I«x» d» W iWU ^w
I, Jvv® u »4*r'>»* ***"
; 1**1 *. tíf» mÁ V»*<< V*> * T'*■'■
.LJLu,,,, >*»« s**,‘ ■ >y*' \f v v**1*
< , j jgití'iiíVi’fniKt * t-«, b« »&*a<,» *->'> *
S Æar ru*,i ( «*•
.• ,r‘"'*'"
i>Lt rt*«^ vAtaí
- .^taií*rí,f1'y*i
'V*** v,‘m^
■■^‘Uutvrn, V X -t N <W
t. SgjUííao * (<>!>»« •j'f
«f*?* 5,,, Jm «mÁ» f4' ■"
ft’P‘ ' r.í
,1. u»‘í ÍMÚisr j-H**'*
tw Álk'Áawia** !”"■*
mkit |
\ n tirj
tí fti«t« 4
j< fv’á í f M
tnwi Vw/tr f*
w, þ Lr”-*
|»f*í
Sturlubók. Landnámabók Sturlu lögmanns Þóröarsonar (1214-1284), er elzta gerð Landnámu sem
veröveitzt hefur. Hún er f uppskrift séra Jóns Erlendssonar f Villingaholti, eins og tslendingabók, en
gamla handritið, sem Jón skrifaði eftir, brann I Kaupmannahöfn árið 1728.
EKKI ALLS FYRIR LÖNGU
lögðu blaðamaður og ljósmyndari
frá Timanum leið sina suður i
Arnagarð i Reykjavík, þar sem
handritasýning hefur verið nú um
skeið. Við hittum þar fyrir Jón
Samsonarson, sem haft hefur veg
og vanda af sýningunni, öðrum
mönnum fremur, og báðum hann
að segja lesendum okkar nánar
frá þvi sem þarna er að sjá. Jóni
fórust orð á þessa leið.
Skólanemendur
og feröafólk
— Þessi sýning var sett hér upp
i vor. Frá þvl að handrit fóru að
berast frá Kaupmannahöfn hafa
þau veriö sýnd hér alltaf annað
veifið. Fyrst voru Flateyjarbók
og Konungsbók eddukvæða á
sýningu ásamt ýmsu efni, sem
þær varðar sérstaklega.
— Hafa þessar sýningar verið á
öllum timum árs?
— Þær hafa aðallega verið á
sumrin, en einnig að vetrinum,
eftir þörfum, þegar hópar hafa
beðið um að fá aö skoða handrit.
Sýningin, sem nú stendur yfir,
var sett upp i vor til þess að
minnast sögu þjóðarinnar á fyrri
Texti:
V.S.
Myndir:
Róbert.
öldum i tilefni ellefu hundruð ára
byggðar i landinu, og voru þvi
einkum valin handrit, sem sér-
staklega varða þjóðsöguna, en á
veggjum i sýningarsal var reynt
að bregða upp svipmyndum úr
islenzku þjóðlifi, eins og það
kemur fram i stafaskrauti og á
jöðrum handritablaða.
— Þú nefndir hópa, sem kæmu
til þess að skoða handrit. Eru það
ferðamenn, skólanemendur eöa
hvorir tveggja, sem gera ykkur
slikar heimsóknir?
— A sumrin er mikill hluti
gestanna útlendingar, en
auðvitað koma íslendingar
hingað líka, bæði borgarbúar og
ekki siður fólk utan af landi.
A veturna eru það einkum
skólabekkir, sem óska eftir þvi
að koma hingað til þess að skoða
handrit og fá eitthvað að heyra
um þau. Venjulega gerist þetta
þannig, að hringt er frá við-
komandi skóla og við tökum þá
handritin fram og setjum upp
sýningu og reynum að taka á móti
skólafólkinu á einhverjum
ákveðnum tima.
— Er ekki það mikið fyrirtæki
að setja upp sýningu, að örðugt sé
að hlaupa til og gera það fyrir svo
að segja hvern sem er?
— Viö höfum hér litinn sal til
þess að sýna i. Kannski er full-
mikið að kalla það sal, en i þessu
herbergi eru myndir á veggjum
allan ársins hring og umgerð
sýningarinnar fær að vera kyrr,
en handritin sjálf eru tekin og sett
i geymslu i hvert skipti sem
sýningu er lokað, og tekin fram i
hvert skipti sem sýning er opnuð.
Þetta er gert til þess að sýningin