Tíminn - 15.09.1974, Síða 15
Sunnudagur 15. september 1974.
TÍMINN
15
SkarOsbók Jónsbókar I sýningarpúlti. A veggnum eru raöir mynda úr
lögbókarhandriti frá 16. öld. Hér er Jón Samsonarson aö sýna gesti eina
opnu bókarinnar.
mæði ekki of mikið á hand-
ritunum, að þau geti sem oftast
verið i sinu rétta umhverfi, bæði i
réttum raka og við rétt hitastig,
en þurfi ekki að vera nema sem
allra stytztan tima i sýningar-
skápum.
— Þið leiðbeinið fólki, sem
kemur til þess að skoða
handritin?
— Já, það er alltaf einhver, sem
er við og útskýrir það sem á
sýningunni er, eftir þvi sem þörf
krefur.
islendingabók
og Landnáma
— Hver eru helztu handritin,
sem uppi eru núna, á þessari
sýningu?
— Eins og ég sagði, er í þetta
sinn lögð sérstök áherzla á að
sýna handrit, sem telja má mikil-
væg fyrir sögu þjóðarinnar á fyrri
öldum. I fyrsta púltinu er
Islendingabók Ara fróða. Hún var
til i gömlu handriti á 17. öld, sem
fræðimenn telja að hafi verið
skrifað um 1200, en það handrit
týndist, og nú eru aðeins varð-
veitt tvö eftirrit þess, sem séra
Jón Erlendsson, prestur i
Villingaholti, skrifaði, og það er
annað þeirra, sem hér er sýnt.
Við hliðina á þessu handriti er
Hauksbók, eða sá hluti hennar
sem geymir broÞaf Landnáma-
bók Hauks lögmanns Erlends-
sonar og Kristnisögu. Hjá Hauks-
bók er eftirrit Jóns Erlendssonar
af Sturlubók, sem er Landnámu-
gerð Sturlu Þórðarsonar lög-
manns. Þá eru þau blöð sem enn
eru til úr Reykjarfjarðarbók,
öðru aðalhandriti Sturlungasögu.
— Þú nefndir áðan tvö eftirrit af
Landnámu. Eru til mörg handrit
af þeim ritum, sem við höfum
verið að tala um?
— Af Islendingabók eru aðeins
til tvö handrit, sem hafa gildi
fyrir texta hennar, bæði skrifuö af
séra Jóni i Villingaholti, sem var
samtiðarmaður Brynjólfs
biskups Sveinssonar og skrifaði
fyrir hann ýmis handrit. Séra Jón
andaðist árið 1672. Gamla
handritið, sem Jón skrifaði eftir
fslendingabók, er nú löngu
glatað, og þannig hefur farið um
fleiri handrit, sem séra Jón i
Villingaholti skrifaði upp fyrir
Brynjólf biskup. Hann hefur þvi
forðað mörgu frá glötun.
Lándnámabók er til i all-
mörgum gerðum. Af þeim eru
þrjár miðaldagerðir, ýmist heilar
eða i brotum, og er Sturlubók
þeirra elzt. Þá er Hauksbók og
loks litið brot af Melabók. Auk
þessa eru svo tvær gerðir Land-
námu frá 17. öld, önnur kölluð
Skarðsbók, hana setti Björn Jóns-
son á Skarðsa saman, en hin
Þórðarbók, kennd við séra Þórð
Jónsson i Hitardal.
Sturlunga, Grágás
og Járnsíða
Sturlunga saga var til á tveim
skinnbókum vestur á fjörðum á
fyrri hluta 17. aldar. Onnur
þeirra hefur verið nefnd Króks-
fjarðarbók, og er hún allvel
varðveitt, en hin, sem kallast
Reykjarfjarðarbók, fór mjög illa
á 17. öld, og eru aðeins rytjur eftir
af frumbókinni. Hún hefur verið
að minnsta kosti 180 blöð, á
meðan hún var heil, en þegar
Arni Magnússon fór að reyna aö
ná saman blöðum og blaðaleifum
úr henni, urðu þau ekki nema
þrjátiu. Þó er sú bót i máli, að hún
hafði áður verið notuð við
uppskriftir á pappir, sem enn eru
til.
Auk fslendingabókar, Land-
námu og Sturlunga sögu er sýnt
handrit af Guðmundar sögu
biskups. Það er fulltrúi þeirra
Framhald á 21. siðu.
>*»**»*
■ v x ii*** ***
{ ’,\£Í wu- Ltífa *>m*i*vu
*?>£**** ■: ** *** ”4 ******
lísé*****
' <£*****•**"«* • *
• **&**>**> ■ ’
•.< v ** • • •'»****
Möðruvallabók. t henni eru ellefu íslendingasögur, og stcndur Njálssaga fremzt. Næst henni eru Egils-
saga, og er Arinbjarnarkviða Egils skrifuð aftan viö söguna kvæðið er hvergi annars staðar til Á
þessa bók átti að rita Gauks sögu Trandilssonar, þótt af þvl yrði ekki, en sú saga er töpuð með öllu
'. \>nr> n'i
w.Vfc’* V4íT»‘MU *k\*v
Yw<-V
v» h“ v»
n V**V <fcty?waYY' V
V&Wtt •••’« Wiftt fe
rtv Hrt nrpmsm m tiiífyfy öV
f H V* n tttm#
tv xösn
wffi* ^ssut V«ar tó
«y>.| í
« V»n vmött w
t kíöSa V-ía é-a**** 5»
« n nt»«*»->®t
á.út*****’- Wa®*®***1
'ö' ðtfdURflS *mtt
ífwtt* * wnYto
atanVvt Y«rtmt5t
Ívnte «?» V*» ^ *** *m
k ^iwAr
a^atti fií §wc
wrcjnv tyváVðunmdto.
ta|W.íinto-Y^»nc«utiitíi««sí\jy?
esssæ w9d-jass
tt f,' Vi.i * uA
r.n fö‘
I -/ i,? .1,.?'. -..Il'.bíi
■si', L-.gt*$B
/va^iiSs >;.« V J'V»
k0llláisH3lk85*í
--'.ivi rfnKS & ötú«5ö
Kadf rriaraiití
Skarðsbók Jónsbókar er kennd við Skarð á Skagaströnd. Hún er mjög vei varðveitt og þykir einna veg-
legust Jónsbókarhandrita en til þeirra margra var vandað langtum meira en venja var um önnur is-
lenzk handrit veraldlegs efnis. 1 upphafsstafnum er mynd af hvalskurði.
Vi-.lt '-v'>> ; tím ,»4'Vím tsríWir , ii-rS' V ftl lrr
Hd*-> «*« ”, k.íí i la»Vin» ÍM. 'Ai»f IW*
I■>■■- '- ;,%> K ferTlSr íiBtíavqjjt JaWos: '.<«!:•. ,
';> (•■'?> •“”14 |v L-i-'m t-uWr itste gm Unm.
w .• >••• #»*«. ihxiHK b$mm-£it v mm i>«f.
"féj Uxhlp mþi (si»s(istt«Kin»*v>:
:s >' ''• •' Íitlí*„ iialntmt
•:.’** Crv | ftfic i it.UiMiaiC
-•>>• L's,? *“*'
■ f.taV». ST$Vt %"•:'» któion».»i:'>«:>#V:
-.'.*V: iV9‘- W l t>*$r XSTin « r.íi^i S,#r
-«<.V tesVS" »?>}>>•'*
a-vr. $*£ thwjú'tMfev-ja.
i ;.tí tm arpdtr 4>"( Wif. frwátrissui-L*.
«£:>■ tf Ww Sní« f»-Ír»V”t * wÆ
: ;ti« «1« t«sr. W
tyngB? ílír I «í> M»w fúgw VtAie t«r fLVjTS*
-t* !«.* W T-Ar VH'Sf imt
,ti) i«r<!i '%[» «Wífc
• b'i* StSt. þwr* « 3í>F4i,.i. i, JlVi,
m.’- rr>r>eV,rr (,■... >Xv ÁÆV
fw-i. wt V«*:' r' &n»uíí ,*•
tstt& Ve» rií#Vpi»AiS:
uni v>>. htts» srst!>'! i" v-SL' L
.fttfowtVV* V 5 «'n*£kr mySff
jfrí >4» w/* ’i; rÍ3’t'T?*»
riwtwti** tf"”' *'7‘ r jvtb v
Árið 1643 eignaöist Brynjólfur biskup Sveinsson skinnbók, sem á voru ýmis forn kvæði. Hann sendi
Friöriki þriöja Danakonungi bókina, ásamt fleiri merkum skinnbókum, árið 1662. Hún var sfðan varð-
veitt í bókhlöðu konungs f Kaupmannahöfn og hlaut þar nafn sitt Konungsbók. Konungsbók var skrifuð
á slðari hluta 13. aldar og er elzta og merkasta safn eddukvæða, en þau fjalla um heiöin goð og hetjur i
forneskju. Konungsbók eddukvæða og Flateyjarbók komu heim frá Danmörku 21. apríl 1971.