Tíminn - 15.09.1974, Side 16

Tíminn - 15.09.1974, Side 16
16 TÍMINN Sunnudagur 15. september 1974. U/f Sunnudagur 15. september 1974 IDAG! HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200," eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Helgar- kvöld og nætur- þjónustu Lyfjabúða i Reykja- vik annast Háaleitis Apótek og Vesturbæjar Apotek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnu- dögum, helgídögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar .i simsvara 18888. Frá Heilsuverndarstöðinni i Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir ' skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Tilkynning Munið frimerkjasöfnun Geðverndarfélagsins. Pósthólf 1308 og skrifstofu félagsins Hafnarstræti 5. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 16. sept. verður opið bús að Hallveigarstöðum frá kl\1.30e.h. Og handavinna á þriöjudag. Ath. félags- starfi* að öðru leyti i auglýslngu á öðrum staö i blaðinií. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Sunnudagsgöngur 15/9. kl. 9.30. Botnsúlur—Brynju- dalur, verð 700 kr. kl. 13. Sandfell—Fossárdalur, verð 500 kr. Brottfararstaður B.S.Í. Ferðafélag Islands. Gönguferð á Búrfell. Rotary- klúbbur Garða- og Bessa- staðahrepps gengst fyrir göngu og náttúruskoðunarferð I i Búrfellsgjá og Búrfell undir leiösögn Jóns Jónssonar jarð- fræðings laugardaginn 14. þ.m. I dag. Farið verður frá Barnaskóla Garðahrepps kl. 14.00. öllum heimil þátttaka. Söfn og sýningar Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Siglingar Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór frá Svendborg 11/9 til Horna- fjarðar. Disafell fór frá Reykjavik I gær til Gauta- borgar og Svendborgar. Helgafell fór i gær frá Hull til Reykjavikur. Mælifell fór frá Archangel 12/9 til Shoreham. Skaftafell lestar á Vestfjarða- og Breiðafjarðarhöfnum. Hvassafell fór frá Akureyri 11/9 til Holbæk, Ventspils og Kotka. Stapafell fór frá Rotterdam 11/9 til Reykja- vikur. Litlafell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Knud Sif fór frá Sousse 6/9 til Islands. Messur Filadelfia. Almenn fagnaðar- guðsþjónusta fyrir Filadelfiu- kórinn sunnudag kl. 20. Ein- söngvari Svavar Guðmunds- son. Ræðumaður Einar Gisla- son. Fórn tekin vegna orgel- kaupa safnaðarins. Filadelfia Selfossi. Almenn samkoma sunnudag kl. 16,30. Ræðumaður Daniel Glar. Grensásprestakall. Guðsþjón- usta verður i safnaðarheimil- inu kl. 11. Séra Halldór S. Gröndal. Bústaðarkirkja. Guösþjónusta kl. 11. Séra Ólafur Skúlason. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson messar i fjarveru minni. Séra Emil Björnsson. * Asprestakall. Séra Arni Páls- son hefur guðsþjónustu i Laugarásbiói kl. 1,30. Grimur Grimsson. Frikirkjan i Reykjavik. Messa kl. 2. Haustfermingarbörn beðin að mæta i kirkjunni þriðjudag kl. 6. e.h., Séra Þorsteinn Björns- son. Arbæjarprestakall. Guðs- þjónusta i Arbæjarkirkju kl. 11 (minnst 11 alda sambýlis hús- dýranna við landsmenn). Séra Guðmundur Þorsteinsson. Lágafellskirkja. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hallgrimskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni guð blessaði dýrin. Séra Jakob Jónsson. Stokkseyri.Messa kl. 2 e.h. Séra Þórir Stephensen dómkirkjuprestur prédikar. Sóknarprestur. Neskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Frank M. Halldórsson. Kópa- vogskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árni Pálsson. Há- teigskirkja. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Hafnar- fjarðarkirkja. Messa kl. 2. Séra Garðar Þorsteinsson. Dómkirkjan. Prestsvigsla kl. 11. Biskup Islands vigir stud. Theol. Jón Dalbú Hróbjarts- son til stúdentaprests. Séra Jóhann Hliðar, lýsir vigslu. Vígsluvottar auk hans eru Séra Guðmundur Óli Ólason. Séra Lárus Halldórsson. Séra Jónas Gislason. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir altari, hinn nývigði prestur prédikar. Langholtsprestakall. Guðsþjónusta kl. 11. Séra Sigurður Haukur Guöjónsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11. Séra Garðar Svavarsson. Minningarkort Minningarspjöld Kvenfélags Laugarnessóknar, fást á eftir- töldum stöðum: Hjá Sigriði, Hofteigi 19, simi 34544, hjá Astu, Goðheimum 22, simi 32060, og i Bókabúðinni Hrisa- teig 19, simi 37560. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæ- bjarnar Hafnarstræti, Bóka- búö Braga Hafnarstræti, ' Verzluninni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og á skrifstofu fé- lagsins að Laugavegi 11, R, simi 15941. Færeyskur bdtur strandaði Fimmtiu lesta færeyskur bátur, sem verið hefur að handfæraveið- um hér við land, strandaði I Seyöisfirði i gær. Þrir menn úr áhöfninni höfðu verið að leika sér á bátnum á firðinum. Slysa- varnadeildin á Seyðisfirði bjarg- aði mönnunum i land og i gær- kvöldi átti að reyna að ná bátnum á flot. Talið er að hann sé litt skemmdur. Fréttamyndaþdttur S.l. miðvikudag birtist á forsiðu blaðsins grein um nýjan sjón- varpsþátt „Heimsókn”. Þar var hans getið sem „nokkurs konar heimildarþáttar”. Emil Björnsson, fréttastjóri sjónvarpsins, hafði samband við blaðið og kvaðst vilja koma fram leiðréttingu, þvi að þarna hefði gætt nokkurs misskilnings. Þættinum sé ekki ætlað að vera heimildarþáttur, heldur það sem á máli fagmanna er kallað „re- portage”. Það felur i sér, að um fréttamyndaþætti af lengra tag- inu sé að ræða, ekki jafn vandaða og heimildarþætti, og munu þeir bera blæ af þvi, að um skyndi- heimsóknir á staðina sé að ræða. Al-stigar og tröppur i mörgum lengdum, léttir og stcrkir. Takmarkaö magn á gamla verðinu. Al-fánastengur, 10 m, með gylltum hnúð. ALGOÁI STIGAR Evrópuviðskipti h.f. Tryggvagötu 4 simi 25366. Lárétt 1) Landshluti.- 6) Tunna,- 8) Ódugleg.- 10) Blástur.- 12) Kind,-13) Svik -14) Skraf.-16) Rödd,- 17) Gstillt,- 19) Kærleikurinn.- Lóðrétt 2) Glöð.- 3) Kindum.- -í) Lærði,- 5) Hasar,- 7) Missætti.- 9) Bráðláta.- 11) Fiskur,- 15) Getur lesið.- 16) Óhreinki.- 18) Röð.- Ráðning á gátu No. 1739. Lárétt 1) Orgel,- 6) ögn.- 8) Súg.- 10) Nös,- 12) At,- 13) ST,- 14) Nit,- 16) Apa.- 17) Ast,- 19) Glæta.- Lóðrétt 2) Rög.- 3) GG,- 4) Enn,- 5) Asana.- 7) Æstar,- 9) Oti.- 11) Ösp,-15) Tál,-16) Att,-18) Sæ,- > Ji n i'i + - E r V Útvegum með stuttum fyrírvara varahluti í flestar gerðir bandarískra bifreiða, mótorbióta og vinnuvéla. [ imwwwNwwwwwn >TO!R u, JMBOÐS- OC HEILDVERZLUN Lækjargötu 2 (Nýja Bió) * Reykjavik - lcelartd - lel.: 25590 - P. O. Box 285 •j Auglýsld' | ^iTímanumt Otför Péturs Stefáns Pétursonar fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 17. september kl. 13,30. Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti liknar- félög njóta þess. Asta Jónsson, Camilla Pétursdóttir, Kolbeinn Pétursson, Gissur Pétursson, Sighvatur Pétursson, Snorri Pétursson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jaröarför elskulegrar eiginkonu, systur, móður, tengda- móður og ömmu Kristinar Jónsdóttur Freyjugötu 34, Reykjavik. Jón S. Benjaminsson, Guðný Jónsdóttir, Guörún I. Jónsdóttir, Ásgeir Karlsson, Jón Birgir Jónsson, Steinunn Norberg, Jórunn Jónsdóttir, Guðmundur Oddsson, barnabörn. Si

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.