Tíminn - 15.09.1974, Síða 19
TÍMINN
19
Sunnudagur 15. september 1974.
21.50 Einleikur á sembai
George Malcolm leikur lög
eftir John Bull og Orlando
Gibbons.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
16. september
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55:
Séra Guðmundur Þorsteins-
son flytur (a.v.d.v.). Morg-
unstund barnanna kl. 8.45:
Guðriður Guðbjörnsdóttir
heldur áfram lestri sögunn-
ar „Fagra Blakks” eftir
Onnu Sewell i þýðingu Ösk-
ars Clausens (7). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
liða. Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Siðdegissagan: „Smið-
urinn mikli” eftir Krist-
mann Guðmundsson. Höf-
undur les (14).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphornið.
17.10 Tónleikar.
17.40 Sagan: „Sveitabörn,
heima og i seli” eftir Marie
Hamsun.Steinunn Bjarman
les þýðingu sina (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson cand. mag flyt-
ur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Guðjón B. Baldvinsson full-
trúi talar.
20.00 Mánudagslögin.
20.30 Verndarengill lifsins.
Sæmundur G. Jóhannesson
ritstjóri flytur erindi.
20.55 Frá útvarpinu á Nýja-
Sjálandi. Sinfóniuhljóm-
sveit útvarpsins leikur þjóð-
dansa frá Mexikó, dansa
eftir Russel Garcia og ball-
ettónlist eftir Manuel de
Falla.
21.30 Utvarpssagan: „Svo
skal böl bæta” eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Guðrún
Ásmundsdóttir leikkona les
(12).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. tþróttir.
Jón Ásgeirsson segir frá.
22.40 Hljómplötusafnið i um-
sjá Gunnars Guðmundsson-
ar.
23.35 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
111111
Sunnudagur
18.00 Meistari Jakob. Brúðu-
leikur, fluttur af „Leik-
brúðulandinu”. Þriðji og
siðasti þáttur. Áður á dag-
skrá vorið 1973.
18.15 Sögur af Tuktu. Kanad-
iskur fræðslumyndaflokkur
fyrir börn. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir. Þulur
Ingi Karl Jóhannesson.
18.30 Steinaldartáningarnir.
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
18.50 Hlé.
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Bræðurnir. Bresk
framhaldsmynd. 10. þáttur.
Linudans. Þýðandi Jón O.
Edwald. Efni 9. þáttar: Ed-
ward gerir sitt bezta til að
ná samkomulagi við öku-
mennina, en þeir hafna öll-
um sáttaumleitunum. Verk-
fallið virðist munu hafa al-
varlegar afleiðingar, ef ekki
verður hægt að standa við
samninginn við Parker.
Barbara Kingsley er
ákveðin i að ferðast til
Parisar með Fox, vini sin-
um, og veldur móður sinni
miklum áhyggjum með þvi.
21.20 A bökkum Missisippis.
Frönsk mynd um „blues-
tónlist” og uppruna hennar
og þróun meðal bandariskra
blökkumanna. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
22.15 Sinn er siður I landi
hverju. Brezkur fræðslu-
myndaflokkur. Sjöundi og
siðasti þáttur. Dauðinn.
Þýðandi og þulur Gylfi
Pálsson.
23.05 Að kvöldi dags
23.15 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. septemberi 1974
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.35 Frá hafréttarráðstefn-
unni I Karakas. Fyrsti
fréttaþátturinn af þremur
með viðtölum við fulltrúa
ýmissa þjóða á ráðstefn-
unni. Umsjónarmaður
Eiður Guðnason.
21.05 Maðurinn á bátnum.
Sænskt leikrit eftir Per Olaf
Enquist. Leikstjóri Inge
Roos. Aðalhlutverk Krister
Hell, Johan Hell, Ernst
Wellton og Göran Eriksson.
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir. í leiknum rifjar full-
orðinn maður upp hálf-
gleymdan atburð frá
bernskuárum sinum. Hann
er að leik ásamt vini sinum.
Þeir búa til fleka og sigla
honum til eyjar skammt
undan landi. En á heim-
leiðinni gerist hræðilegur og
óskiljanlegur atburður.
(Nordivision — Sænska
sjónvarpið)
21.50 Albania.Frönsk fræðslu-
mynd um land og þjóð. í
myndinni er lýst stjórnar-
háttum, atvinnulifi og lifs-
kjörum, og rætt er við
nokkra Albani um þjóð-
félagsmál. Þýðandiog þulur
Óskar Ingimarsson.
22.50 Dagskrárlok.
Kórskólinn í Kópavogi
Haustnámskeið er að hefjast —
Kennslugreinar verða: Raddþjálfun,
nótnalestur, heyrnarþjálfun, öndun og
slökun, kórisk söngþjálfun, ljóðasöngur og
kórsöngur
Sigriður E. Magnúsdóttir heldur fyrirlestur um söng og
taltækni. — Aðrir kennarar verða Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir, Einar Sturluson og Guðmundur Gilsson
Kennt verður bæði i hóptimum og einkatimum. Unglingar
undir 18 ára aldri frá 50% afslátt af kennslugjaldi.
Upplýsingar og innritun i sima 42039.
Fró Nómsflokkum
Hafnarf jarðar
Innritun i báðar deildir flokkanna, þ.e.
gagnfræðadeild og almenna deild, hefst*
mánudaginn 16. september og stendur yfir
til miðvikudagsins 18. september.
Innritað verður daglega kl. 17-20. i húsi Dvergs h.f.,
Brekkugötu 2, Hafnarfirði
Allar nánari upplýsingar er að finna i námsskrá flokk-
anna, sem liggur frammi i bókabúðum bæjarins. Einnig
veitir forstöðumaður upplýsingar i sima 53292 alla inn-
ritunardagana.
Væntanlegir nemendur eru minntir á að innrita sig timan-
lega, þar eð s.l. vetur urðu margir frá að hverfa.
Þátttökugjald greiðist við innritun.
Forstöðumaður.
7
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
AÐSTOÐARMAÐUR við meðferð
barna óskast nú þegar á GEÐ-
DEILD BARNASPÍTALA
HRINGSINS. Upplýsingar hjá
yfirhjúkrunarkonunni alla virka
daga milli kl. 9 og 17.
SKRIFSTOFA
Rl KiSSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765
Félagsstarf
ddúbomoxa
að Norðurbrún
verður þannig fyrst um sinn:
Mánudagar:
Fótsnyrting, handavinna, leirmunagerð (byrjar 16. sept.)
Báðir salir opnir.
Þriðjudagar:
Fótsnyrting, teiknun — málun (byrjar 17. sept.)
Félagsvist annan hvorn þriðjudag (byrjar 17. sept.)
Miðvikudagar:
Fótsnyrting, handavinna
bókmenntir — leshringir (byrjar 18. sept.)
Stóri salur opinn.
Fimmtudagar:
„Opið hús”, spilað, lesið/bókaútlán, upplýsingaþjónusta.
Handavinna, böð (með aðstoð hjúkrunarkonu),
Skákkennsla (byrjar 19. sept.)
Föstudagar:
Hársnyrting, föndur, tauþrykk.
Báðir salir opnir.
Aðrir þættir félagsstarfsins auglýstir
siðar.
Ath. kaffiveitingar alla daga, húsið opnað
kl. 1 e.h.
Upplýsingar i sima 18800 kl. 10-12 f.h.
Geymið auglýsinguna.
153 Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar
'l’
HBR
skemmtanalíf og verslanir. Við viljum benda meðlimum laun-
þegasamtaka á, að þeir fá sérstakan afslátt t öllum okkar
ferðum til Kanaríeyja. Flogið verður með úthafsþotum án
millilendingar á laugardögum og er flugtiminn um fimm og
hálf klukkustund.
Meðalhitastig.
Sjávar.
hiti
17,8
18,3
18,3
Eftir nokkurra ára hlé, tekur SUNNA upp Kanaríeyjaferðir að
nýju. Að þessu sinni hefur eyjan Grand Canary orðið fyrir
valinu. en hún er einn vinsælasti vetrarorlofsstaður Evrópu-
búa. Sunna hefur gert samninga við mjög góð hótel og íbúðir á
hinni vinsælu suðurströnd Grand Canary, Playa del Ingles, þar
sem loftslag og hitastig er hið ákjósanlegasta yfir vetrarmán-
uðina. þegar skammdegið og rysjótt veðrátta er sem mest hjá
okkur. Hægt er að velja um íbúðir með morgunmat eða hálfu
fæði, smáhús „bungalows" með morgunmat og hótel með
morgunmat eða hálfu fæði. Einnig bjóðum við uppá góðar
íbúðir og hótel í höfuðborginni, Las Palmas. Þar er mikið um
Lofthiti
að degi
Febrúar 20,7
Mars 21,7
Apríl 22,4
Lofthiti
að degi
Nóvember 23,8
Desember 21,1
Janúar 20,6