Tíminn - 15.09.1974, Qupperneq 21
Sunnudagur 15. september 1974.
TÍMINN
21
o
mörgu handrita, sem geyma
sögur um islenzka biskupa.
Að lokum er svo dómsbréf frá
1491, en eins og kunnugt er, þvarr
sagnaritunin gamla smám
saman, og loks voru atburðir sem
gerðust hér á landi ekki skráðir
annars staðar en i annálum, en
einnig þeir tóku enda, og siðasti
annállinn nær aðeins til 1430.
Eftir það eru skjalagögn einu
rituðu samtimaheimildirnar um
sögu þjóðarinnar, þar til aftur er
tekið til við söguritun á siðari
hluta sextándu aldar.
— Sýnið þið ekki fleira hér en
bein sögurit?
— Jú, auk þeirra eru hér til
sýnis tvö merk iögbókarhandrit.
Annað þeirra er Staðarhólsbók,
þar sem skrásett eru þau gömlu
lög þjóðveldisins, sem einu nafni
hafa verið kölluð Grágás. En auk
Grágásar er Járnsiða i Staðar-
hólsbók.
Hitt lögbókarhandritið er
Skarðsbók Jónsbókar, eitt veg-
legasta Jónsbókarhandrit, sem til
er, og er lýst. eins og bezt gerist i
islenzkum handritum.
Höfuðhandrit Islendingasagna
er Möðruvallabók, sem einnig er
á sýningunni. Hún er frá miðbiki
14. aldar, að þvi er talið er, stór
bók og hefur að geyma margar
merkustu Islendingasögurnar.
Hér er enn fremur til sýnis
Þjóðmenning
Skarðsbók postulasagna, en hún
er stærst og veglegust af
varðveittum handritum islenzkra
postulasagna, og að lokum er að
geta Konungsbókar eddukvæða,
sem er langmerkasta safn þeirra
kvæða, og er einhver frægasta
bók, sem nokkru sinni hefur verið
gerð á Islandi.
Skoðum sýninguna
— En svo að við vikjum aftur
beint að sjálfri sýningunni:
— Er hún opin alla daga jafnt?
— Nei. Hún er aðeins opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum frá klukkan tvö til
fjögur eftir hádegi. Hetta eru
hinir föstu sýningartimar, en eins
og ég gat um áður, þá ber það oft
við að ákveðnir hópar óski eftir
þvi að fá að koma og skoða
handrit, og þá er reynt að verða
við þvi, eftir þvi sem aðstæður
leyfa hverju sinni.
Þessi sýning, sem nú stendur
yfir, hefur verið opin siðan i vor,
en óvist er, hvenær henni verður
lokað, það fer allt eftir aðsókn-
inni. En ég tel vist, að á komandi
vetri verði sami háttur á hafður
og undan farin ár, að skóla-
nemendum og öðrum hópum,
sem þess æskja, verði gefinn
kostur á að koma hingað og sjá
handrit i sýningarpúltum.
—VS
rruiij* iwt CT1
ju or«ytwta
I V { ' ’VfJ
(Tvotme Cr fi'i Qf uxx jhn 4» tna ttwí |IL« cutfin
OCtm v aa a J*tm <f«W
Uor « km U JdlH SMan"
nx’>:r, 'jnifiU bugt
ÍuMíríi áií ntOOkt cr cns ttatw UU ^ „
Uitj, ?ung» -■§ ttdlfJaiu* ítuffiv’am jf. föt*aa» cnt ftat
ss ctw. 3u«* atalícw
} (s íior Cbdwc ofmtti CittfuU
. jjttttt byff: t jfa íirpM ntíNait tt. 0CÍ4<»
wJttíf -jira 9Í untí actttma ttt -ónt JJutfVV tuG
jljl Wv 'u’-.Juti.t V'(j*» tarfttiantibyaj. Vljta^vtfi.
CmW Vti vnfcnSi* v«j»
2 to-ú T'np . tS -fit» LjtVn tra»t
.• - ■ ** i t I
ItlCtjrf ítklíus
9>LÍlul b4’j' jp’f y iÍíVJÖV
íim Pyjt+ifn fötów ' f*»
,rt cr jcjkiititn* cv
ic ifaia&kx* ■■ ■Crk.njtfist'i'í'
Ari fróði samdi islendingabók um 1130. Hún hefur varðveitzt f eftirriti
séra Jóns Erlendssonar i Villingaholti frá miðri 17. öld.
Bjarnarylur
með
VARMAPLAST
plasteinangrun
Verksmiðjan
Armúla 16
bb Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Suðurlandsbraut 6 sími 38640
t*| lki*nfatrt m (iitwi £ tr; ctÞi aí ffitnlt ftc
cJ o» vai tnlr þrt n fa «) f«m$ rt mki og {fowpí np ntrtltt /
(mm a tjunl 4 ttcgm é fitutti« íumnít oí* fimöit man fn C(
götttu ?ftptcií>um jmt tt tclm a (Pnlítmf fl’ tiuol ttt fwf
JL* * U m ct Hn fttt ut nt <i t«1W tfi Ucm c 0 vrn
to&m i* 1* f* c' *úeti* *
tV t»m oi* gtom « racft n ( ctt ttmatjínr Il’tjít vothta,
m é rjít «tpt finltót off atyw# mí tjattíttrattwn fratr tyu rtt m
tn * 0 «tpt futl^op
A handritasýningunni eru myndir úr islenzku þjóðlifi á veggjum. Þessi mynd er úr Jónsbókarhandriti
frá 16. öld. Hún sýnir menn að störfum, hvalur er skorinn og fluttur heim.
lur twötó iuv«Rfv«iwö'1
ffV&öUftvvrtmmft
o. i\mrt fcwu®
ffct
f íit traMpemn&tt
| % y{ rat s*tr iö«\*rr txv sv&ttt
| ‘W ðhamoftt»tf \tftj
[aiAiQttt'.ftr í?tn f$$trfrimttfer
^ m^n«ýí t ttttA ftðaviha
'Wfen.I\%vt>á»V «rfr U
nísiiw®**'*3
to, »jns$ #Vwo*
X iskf a> &
* t*£‘h k-“« skímmi iftt
SSSíSS2
Ewfas
is-.ssfe'
;S.‘irS
atncR widfigBWía ttWrt r?-’ ‘ ‘
%*w«**^*”£:
Silív-I-J*?
nr Cmí átH ftrút f§ cfftw í>»< t
faft'fctntMötöWitW
jBwvfjv twaftv tofo tfcv ftrtMtRÍR f &
V»? «• -ItUu' f $r
Vvtttv ura %•«< tttt gtttwffw
i VmiVt x Am Vttutt fttm trtfttfí6
fe í® wft1«' Cnt^nr nu cumVi *th
tys iöfttttftna uvvwtt \?*&uvmxv »8 -
í fth'nuvst c tðhstt ti^.ttyaató^ na
utti« ttðta fíðúi afcya$U#i%«tt
tl Vttm t aiinntmgr, ft«áv
ahnibffffilfí ttsVufnr nftftnt «r» j
tgrarc&.tfcftoftíchvVufttir |
cU ír V « ttOXaw VaUgr.ítu tóntftf I
Sftfei tíkH ÖK Vv W Öíf 1
oi Ij'-ú tti fttt iittu ÍPtjp s
HaasT fcaf ftöta fittimftir Vfttr
mt ftr ^r réfvýu; f«vu ffc-n *f» íts
Ti IjVHuuv k fruí.'v útt fáa
tuiðtfjvtf rt >t:»Tvct æ. ftVrt
íSk^i vtéftHlml k'ittv tm'ft.ft>ttítt
ft v\trtuttn: 1\ut*h \jti rt i»< t ftlut
TOtttftt ft* ff VftB «}}> fci iftr ttötdr
Vvi 3*V.ttft ttft fttk ttfgft ttfttt fiiiti
5dsrvt T\ yt aurnm >>%
V slr * Vt* >í}}> . ai c\<n ifttf r t
%g ty\ iiVftvtmttttðiftr
* j bVhttftlft *
||i yte-pMtt*
' ; f bOtA ttCttWltt,
-- »öttWlr\VÍB
fVtsttuvift fti \ töáv tttttttt ij
tuM ittðártiiútifttm iJíratiSK
H^V v^rt vn i'ftnrat H$
n Wfttrutrk íöii.Kvftv« V\m i«
ttftfeft TÚ ái Vttíf titt |> tttítttf vrö
\>«rar a «> $«öar tfttilt a
Vayfttmfo «ra trlttuit
Skarðsbók Jónsbókar. Hér sést upphaf að framfærslubálki, og er ungur maður og aldraöur ómagi i
upphafsstaf, en neðan við kona með reifabarn.
FYRIR HESTAMENN
Reiðbuxur - Hjálmar - Stigvél
Beizlisstengur og hringamél
Hnakkar - Höfuðleður - Taumar
Reiðmúlar - Járningaáhöld
Leðurfeiti - Skeifur - Hóffjaðrir
Ormalyf oq marqt fleira
ÚTILlF
GLÆSIBÆ • StAAI 30-755
Fyrstir á
morgnana
VATNSDÆLUR
fyrir Chervrolet,
Rambler, Dodge
VATNSDÆLUSETT
fyrir Chevrolet
ARMULA 7 - SIMI 84450