Tíminn - 15.09.1974, Blaðsíða 26
26
TÍMINN
Sunnudagur 15. september 1974.
í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
KLUKKUSTRENGIR
miövikudag kl. 20
ERTU NÚ ANÆGD
KERLING?
miövikudag kl. 20.30
i Leikhúskjallara.
Sala aögangskorta (árs-
miða) er hafin.
Miðasala 13.15-20.
Simi 1-1200.
iSLENZKUR TEXTI.
Loginn og örin
Ótrúlega spennandi og mjög
viðburðarik, bandarisk
ævinrýramynd i litum.
Mynd þessi var sýnd hér fyr-
ir allmörgum árum við al-
gjöra metaðsókn.
BURT VIRCINIA
LANCASTER „JVJAYO
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Teiknimyndasafn
hafnorbíó
sími 16444
Brúöuheimilið
Afbragðs vel gerð og leikin
ný ensk litmynd, byggð á
hinu fræga leikriti Henrik
Ibsens sem siðast var sýnd
hér i Þjóðleikhúsinu fyrir
skömmu.
Leikstjóri: Joseph Losey
með Jane Fonda, Edward
Fox, Trevor Howard.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 7 og 9.
Zeta One
Spennandi og fjörug, ný ensk
ævintýramynd i litum.
Aðalhlutverk: Dawn Adams,
James Robertson Justice.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 3, 5 og 11,15.
Dansleikur
til stuðnings Styrktarfélagi lamaðra og
fatlaðra vegna Reykjadals i Mosfellssveit
verður haldinn sunnudaginn 15.
september
í Þórscafé
Skemmtiatriði verða: Danspar frá dans-
skóla Sigvalda og leikararnir Geirlaug
Þorvaldsdóttir og Jón Júliusson skemmta.
— Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar
leikur frá 8-1.
Opið til
kl. 1
Rútur Hannesson
og félagar
HLJÓMAR
Tónabíó
Sfmi 31182
Bleiki pardusinn
The Pink Panther
Létt og skemmtileg,
bandarisk gamanmynd.
Peter Sellers er ógleyman-
legur I hlutverki Cluseau
lögreglustjóra i þessari
kvikmynd. Myndin var sýnd
i Tónabiói fyrir nokkrum
árum við gifurlega aðsókn.
Aðalhlutverk: Peter Sellers,
David Niven, Capucine,
Robert Wagner og Claudia
Cardinale.
Leikstjóri Blake Edwards.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Barnasýning kl. 3:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
Heimsfræg ný ensk-amerisk
verðlaunakvikmynd i litum
og Cinema Scope um hinn
ódauðlega harmleik Wm.
Shakespears Leikstjóri:
Roman Polanski Aðahlut-
verk: Jon Finch, Francesca
Annis, Martin Shaw.
Sýnd kl. 4, 6 og 10.
Bönnuð börnum irinan 16 ára
Hrakfallabálkurinn
fljúgandi
Sprenghlægileg gamanmynd
ilitum með Islenzkum texta.
Sýnd kl. 2.
Timinner
peningar
Auglýsítf
iTimanum
Mynd sem aldrei
gleymist
Greifinn af
Monte Cristo
Frönsk stórmynd gerð eftir
hinni ódauðlegu sögu
Alexander Dunas. Tekin i
litum og Dyaliscope.
tSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Loues Jour-
dan, Yuonne Furneaux.
Sýnd kl. 5 og 9.
Eltingarleikurinn
Brezk gamanmynd með is-
lenzkum texta.
Sýnd kl. 3
Mánudagsmyndin
Mánudagurinn býður upp á
stórmyndina
Brúðuheimilið
Eftir samnefndu leikriti
Hendrik Ibsen
Leikstjóri: Patrick Garland.
Aðalhlutverk: Claire Bloom,
Anthony Hopkins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
wmm
vSilent night — Bloody
night
Spennandi og hrollvekjandi
ný, bandarisk litkvikmynd
um blóðugt uppgjör.
tslenzkur texti
Leikstjóri: Theodore
Gershuny.
Leikendur: PatricO’Neal,
James Patterson, Mary
Woronov, Astrid Heeren.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Barnasýning kl. 4:
Á heljarþröm
Skemmtileg grinmynd.
ATH: Sýningar mánudags til
föstudag kl. 8 og 10.
KID BLUE IS THAT MARVEl OF MARVEIS
o western that deals with contemporary
values ond emotions insteod of old-fosh-
ioned cowboy movie cliches. An originol,
off-beot, fouching ond often very funny
movie thot shows a new side of Dennis
Hopper's unpredictoble talent you've
never seen before. KID BLUE is one of the
nicer surprises j of the season!
Rc« Peed
I
Bráðskemmtileg, ný
amerisk gamanmynd úr
villta vestrinu.
Aðalhlutverk: Dennis Hopp-
er, Warren Oates.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af beztu
skopleikurum fyrri tima,svo
sem Chaplin, Buster Keaton
og Gög og Gokke
Barnasýning kl. 3.
sími 3-20-75
AVILIFIRIEIDMO)
A\ILIFIR!IEIDI(D)
ítölsk-amerisk gamanmynd
i litum með ensku tali — um
ungan mann, sem Dustin
Hoffman leikur — og sam-
skipti hans við hið gagnstæða
kyn.
Leikstjóri: Pietro Germi.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
AUra siðasta sinn.
Barnasýning kl. 3.
Tízkustúlkan
Söngva og gamanmynd með
Julia Andrews
ISLENZKUR TEXTI:
Greifinn af
AAonte Christo
eftir Alexandre Dumas.
Pöntunum á þessari sigildu
sögu aftur veitt móttaka, þar
sem hún verður fáanleg á ný
um næstu mánaðamót. Hún
hefur á undangengnum ára-
tugum komið út i fjórum út-
gáfum (samtals nálega 8000
eintök) og alltaf veriö —og er
enn — með ódýrustu bókum
á markaðnum, miðað við
lesmagn. Hún er i Skirnis-
broti, átta bindi, sett með
smáletri, nálega 800 bls. —
Gegn beinum pöntunum er
verðkr. 500 (burðargjald og
söluskattur innifalið) ef
peningar fylgja pöntun.
Bókaútgáfan Rökkur
Pósthólf 956, Reykjavik,
Flókagötu 15. Simi 1-87-68 kl.
9-11 árdegis.