Tíminn - 15.09.1974, Blaðsíða 27

Tíminn - 15.09.1974, Blaðsíða 27
Sunnudagur 15. september 1974. TÍMINN 27 Ketill frá Króksnesi (Skozkt ævintýri) Einu sinni var maður, sem hét Ketill og bjó á Króksnesi. Hann var hamingjusamur maður, þvi að konan hans var eins falleg og hún var góð. Þau elskuðust afar heitt. Dag einn kom hann frá teningaspili, er hann hafði leikið við fjárhirði þar i nágrenninu. Hann hafði unnið i spilinu og var stoltur af þvi. Ætlaði hann nú að segja kon- unni sinni frá heppni sinni. En þegar hann kom heim, var konan horfin. Risi nokkur hafði rænt henni. Gleði hans snerist þvi brátt i sorg. Hann hét þvi, að hann skyldi ekki unna sér hvildar fyrr en hann hefði fundið konuna. Hann lagði af stað i dögun morguninn eftir. Var hann á ferð allan daginn fram á nótt, þar til fuglarnir voru setztir að i trjákrónunum og ikornarnir litlu löngu sofnaðir. En Ketill frá Króksnesi gat hvergi hallað höfði sinu. Loks kom hann að litlu húsi i skóginum. Hann barði að dyrum og út kom griðarstór hundur, er bjó þar i skóginum. ,,Éger að leita að kon- unni minni, sem rænt var frá mér”, sagði Ketill. „Æ, veslings maður- inn”, sagði hundurinn. „Konan þin fór hér hjá i gærkvöldi með risanum ógurlega. Sá ég að hún sat á öxl hans. En komdu nú inn og hvildu þig”, bætti hann við. Ketill gekk inn. Hundurinn gaf honum ágætan kvöldverð, lambasteik og villibráð, og bjó honum gott hvilu- AFSALSBRÉF innfærö 2/9-G/9 — 1974: Guðrún Ó. Þorsteinsd. selur Guðbjörgu A. Þorsteinsd. hluta i Framnesvegi 65. Vöruval h.f. selur Gunnari Þor- leifssyni hluta i Armúla 38. Jóhanna Ólafsd. selur Unni Þórðard. hluta i Safamýri 40. Oddný Ingimarsd. selur Er- lendi Jónssyni hluta i Álfheimum 29. Steingrimur Bjarnason selur Guðmundi Stefánss. hluta i Hólm- garði 34. Matthias Guðmundsson selur Sigurbirni Kárasyni hluta i Nökkvavogi 40. Sigurður Pétursson selur Hrafnkatli G. Hákonarsyni og önnu Sólveigu Gunnarsd. hluta i Kleppsvegi 22. Pétur Reimarsson selur Haf- steini Vilhelmssyni hluta i Fells- múla 11. Jensina Stefánsd. selur Leifi Ragnarssyni hluta i Háaleitis- braut 36. Bjarni Þórhallsson selur Stefáni Sigurðssyni hluta i Álf- heimum 17. Jón Finnsson selur önnu Björnsd. hluta i Asvallag. 40. Hlöðver Orn Vilhjálmss. selur Fjölni Björnssyni hluta i Ingólfs- stræti 7A. Sigurður ólafsson selur Þor- katli Steinssyni hluta i Búðar- gerði 1. Guðrún Jóhannesd. Laxdal o.fl. selja Viggó Helgasyni húsin nr. 58 og 58A við Framnesveg. Jóhann Sigmundsson selur Birni Jóhanni Björnss. hluta i Njálsg. 108. Thor R. Thors o.fl. selja Lands- banka íslands húseignina Sóleyjarg. 25. Jón Guðmundsson selur Bjarn- friði Leósd. hluta i Rofabæ 47. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Guðmundur Jónsson selur Ás- tráði Ingvarssyni hluta i Nesvegi 50. Landsbanki tslands selur Ey- jólfi Isfeld Eyjólfss. húseignina Sóleyjarg. 25. Erlingur Óskarsson o.fl. selja Þuriði Árnadóttur hluta i Máva- hlið 21. Hilmar Þorvaldsson selur Guð- björgu Guðjónsd. hluta i Hörpu- götu 13. Jóhannes Pálmason selur Hall- dóri Jóhannssyni hluta i Jörfa- bakka 12. Jóhann Bragi Freymóðsson o.fl. selja Jóhönnu G. Frey- steinsd. hluta i Blönduhlið 8. Aðalsteinn Októsson selur Har- aldi Pálssyni hluta i Grundarstig 11. Arnljótur Guðmundsson selur Sigurði Árnasyni hluta i Hrafn- hólum 4. Óskar Jónsson selur Halli Sigurbjörnss. hluta i Neshaga 7. Kristinn S. Kristinsson selur Brynjólfi Sveinss. o.fl. hluta i Hagamel 52. Agúst Sigurðsson selur Amunda Amundasyni húseignina Rjúpufell 8. Bjarni Halldórsson selur Sigriði Kristjánsd. hluta I Hagamel 18. Kristinn Björnsson selur Ásdisi Magnúsd. og Sigurði Björnssyn; hluta i Stóragerði 36. €) CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIR /5! BÍLAIEIGAN felEYSIR CAR RENTAL 24460 í HVERJUM BÍL PIO NEER ÚTVARP OG STEREO KASSETTUTÆKI tJtvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bila á stuttum tima. Ennfremur bílalökk o.fl. NESTOR, umboðs- og heild- verzlun, Lækjargötu 2, Reykjavik, simi 2-55-90. 0 150 hreppar að mjög óvist er að þeir geri samninga úm slysahóptryggingu. Geta hrepparnir valið um ýmiss konar form á slysahóptrygging- nm. — Það sem er samt algengast, sagði Arni, er i fyrsta lagi frjáls ábyrgðartrygging, sem tryggir bóndann fyrir þeim óhöppum, sem hann kann að valda öðrum með sinum búskap. Svo er það i ýmsum tilfellum, trygging á honum sjálfum og hans fólki, umfram það, sem hann er tryggð- ur I gegnum almannatryggingar, —sem við teljum að séu alls ófullnægjandi. 1 þriðja lagi er um að ræða slysatryggingar á börn- um. Samhliða þessu hefði verið vakin mikil athygli á þvi. að dráttarvélatryggingar eru ekki i nógu góðu lagi, og sagði Arni, að hann byggist ekki við þvi að þær yrðu fullnægjandi, fyrr en itarleg skoðun á dráttarvélum kæmist á laggirnar. — Hrepparnir eiga einnig kost á sjúkratryggingum fyrir bændur, ef þeir óska, en þær eru dýrar og býst ég við, að litið sé um samninga á sjúkratryggingum bænda milli hreppanna og vátryggingarfélaganna. Mikil samvinna hefur verið á milli Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags Islands i sam- bandi við þetta mál, og hefur Arni Jónasson unnið að málinu fyrir hönd Stéttarsambandsins og Sigurður Lindal á Lækjarmóti fyrir hönd Búnaðarfélagsins. — Við teljum að með þessum slysahóptryggingum hafi orðið mikil ávinningur, og það sé mikið öryggi i þessum tryggingum fyrir bændur. Það hafa komið fyrir slys, sem ákveðinn bóndi hefur ekki á neinn hátt getað gert að, en engu að siður valdið miklu umróti og jafnvel eyðileggingu á efnahag hans, sagði Árni að lokum. /-OPIÐ’ Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. Ford Bronco — VW-sendibfia Land Rover — VW-fólksbílar BÍLALEIGAN IEKILL BRAUTARHOLTl 4, SlMAR: 28340 37199 Fjármálaráðuneytið, 10. september 1974. Tilkynning til sölu- skattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir ágúst mánuð er 16. september. Berþá að skila skattinum til innheimtu- manna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Tæknif ræðingar — Teiknarar Hafnarmálastofnun rikisins vill ráða tæknifræðing og teiknara. Fjölritari til sölu b!í>mtau i!| zo|n Til söluer, sem nýr, Rex Rotary fjölritari, gerð 1050, og stensla-grafari, gerð 2002. Einnig góð rafmagnsritvél með skiru letri. — Hentugt fyrir skóla og félagsstofn- anir. Simi 96-2-17-70. ■S' SF TILBOÐ Óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðjudaginn 17. sept. 1974, kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: SAABstation árg. 1969 Volkswagen 1302 ” 1972 Volkswagen 1200 ” 1971 Volkswagen 1200 ” 1970 Ford Bronco ” 1968 Volvo Laplander ” 1967 Unimog torfærubifreið ” 1966 Gaz 69 torfærubifreið ” 1966 Land Rover diesel ” 1971 Land Roverdiesel ” 1969 Land Rover benzín ” 1969 Land Rover benzin ” 1969 Land Rover benzin ” 1969 Toyota Dyna sendiferðabifreið ” 1972 Dodge sendiferðabifreið ” 1970 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1971 Ford Transit sendiferðabifreiö ” 1971 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1970 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1970 Ford Transit sendiferðabifreiö ” 1970 Ford Transit sendiferðabifreið ” 1967 Volkswagen sendiferðabifreið ” 1966 Commer sendiferðabifreið ” 1967 Til sýnis á athafnasvæði Pósts og sima að Jörfa: Reo Studebaker vörubifreið árg. 1953 Ford Major dráttarvél meðspili ” 1961 Til sýnis á athafnasvæði Sementsverk- smiðju rikisins Ártúnshöfða: Henschel vörubifreið árg. 1958 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 5.00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.