Tíminn - 17.12.1974, Side 9

Tíminn - 17.12.1974, Side 9
Þriðjudagur 17. desember 1174. TtMINN 9 Hafsteinn Guðmundsson meöárbækurnar frá upphafi, þrjár þær fyrstu eru nú ófáanlegar. Tfmamynd GE. 0« I ■ r' J >-í Aðstoðarlæknir 2 stöður aðstoðarlækna við Ly flækningadeild Borgarspitalans eru lausar til umsóknar. Stöðurnar veitast frá 1. marz 1975 til 6 eða 12 mánaða. ' Laun samkvæmt kjarasamningi Læknafélags : Reykjavikur við Reykjavikurborg. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf skulu sendar yfirlækni deildarinnar, fyrir 20. janúar n.k. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknirinn. Reykjavik, 16. desember 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. %- m Ovi sS iil f. ?* $■?. $ m y-’ v'.> >.v, ■\W lé; Árið 1973 í myndum ÚT ER komin hjá Bókaiítgáfunni Þjóðsögu bókin „Arið 1973” — stórviðburðir liöandi stundar i myndum og máli með Islenzkum sérkafla.” Þetta er niunda bókin i annálaflokknum og sú áttunda meö Islenzkum sérkafla. Að þessu sinni kemur árbókin óvenju seint út hér á landi vegna tafa á af- greiðslu frá prentsmiðju I Danmörku. Þjóðsaga gefur árbókina út I samvinnu við fyrirtækið Welt- rundschau AG I Sviss. Þjóðsga var fyrsta útgáfufyrirtækið, sem bætti við sérkafla um atburði I eigin landi, en siðan hafa útgef- endur i mörgum löndum tekið þann hátt upp. Arbókin er 320 blaðsiður að stærð að þessu sinni. Myndafjöldi skiptir hundruðum, og er mikill hluti myndanna I litum að venju. Myndirnar I Islenzka sérkafl- anum eru um 80 talsins, allmargar I litum. Arið 1973 var óvenjurikt af stórviðburðum á Islandi, og eru þeim gerð skil I bókinni. Má þar m.a. nefna Vest- mannaeyjagosið, þroskastriðið, fund Pompidous og Nixons og heimsókn Margrétar Danadrottningar. Auk þess eru myndir frá Vestmannaeyjagos- inu og Nixon-Pompidou fundinum I alþjóðlega kaflanum. Islenzku útgáfu árbókarinnar hafa annazt þeir Gisli ólafsson ritstjóri, sem sér um alþjóðlega kaflann, Björn Jóhannsson fréttastjóri, sem sér um Islenzka sérkaflann, og Hafsteinn Guð- mundsson, forstjóri Þjóðsögu, sem hannað hefur sérkaflann. Árbókin er ekki tæmandi viðburðaannáU, en þar er samt að finna flesta merkustu viðburöi innanlands og utan I máli og myndum. Arbókin er þvi ómiss- andi uppsláttarverk, og gildi hennar vex með hverju árinu sem liður. Til að auövelda sem flestum að eignast árbækurnar býður Þjóðsaga kaupendum afborgunarkjör, sé þess óskað. Arbókin er gefin út 116 löndum, þ.á.m. öllum Norðurlöndupum, og hefur verið prentuð I tæpum 4 milljónum eintaka. Einangrun — Frysti- og kæliklefar Tökum að okkur að einangra frysti- og kæliklefa. Skiptum uro einangrun I eldri klefum. Notum eingöngu sprautaöa polyurethane einangrun. Tökum að okkur hvers konar húsnæði. EINANGRUNARTÆKNI H.F. Pósthólf 9154 — Reykjavlk — Slmi 7-21-63 á kvöldin. VERIÐ FYRRI TIL Hafið „Pyrene" slökkvitæki ávallt við hendina. MuniA: Á morgun getur of seint að fá sér slökkvitæki. Ólafur Gislason &Cohf Sundaborg, Reykjavík. Sími: 84800. |Hi ius ~=* SÖT'ðÓ Ef allir væru meö bundiö fyrir augun þegar þeir velja hljómtæki, þá ættum viö öll Marantz. NESCO HE Leiöandi fyrirtæki á sviöi sjónvarps-útvarps- og hljómtækja. Verzlun Laugavegi 10 Reykjavík. Simar; 19150-19192-27788

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.