Alþýðublaðið - 03.07.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.07.1922, Blaðsíða 3
foringja uppreiatarmsnna O'Connor og með feocium 150 forixsgja Vaieía siðsn tekið að sér stjórn uppreistarmanna Haag{nndnrinn. Frá Haag er símað að Littfinoff hafi sett frara uppástungur Rúasm um sarakomukg um fjárfeagslega endurreisn Rússland. Gera Rúasar kröfu um að fá 3324 milljóna guilíúbla lán. ■ Ererest leiðnngnrinn. Leiðangurinn upp á feæsta fjall heimains, Evereat í Hiraalayja fjöllum I Asfu, varð að snúa við aftur í 27200 feta hæð. i ynþýðuskðlinn á Hvítárbakka. Skýrsla skólans á Hvitárbakka árið 1921—22 er nýlega komin út Skólann hafa sótt sfðastiiðið ár all s 33 nemendur, þar af 20 í eldri deild og 13 í yngri deild. B .trt- fararprófi luku 11 nemendur, og allir yngri delldar neœendur stóð- ust próf til efri deildar. Kennarar við skóiann voru þrír, að meðtölducn skóiastjóra sr. Et- ríki Albertssyni Swýrsla skólans sýrtir, að það er ekki svo lítil kensla, sera nem > endur geta fengið, þrátt íynr það að flest verður að spara tii al- þýðuskólanaa, sökum fátæktar þsirra er sækja skólana, þar nem styrkur sá er skólarnir fá hjí því opiubera er svo lítiH. A'þýðuskólárnir þurfa að verða margir og svo ódýrt á þeim, að hver maður hafí efai á þvf, að sæisja þá. Borgfírðingar sýnu mikiisverða - viðleitni f því, að balda skólanum uppi, og vosandi tekst þeim að efla hann og auka sem mest. Leiðinlegt fyrirkomulag er þ?ð á skýrslu skóians, sem virðist sprottíð af athugaíeysi, að f nem- endaskrá skólans er gerður grein armunur á ungiingum, sem fædd eru af giftum foreldrum og þeim, sem fædd eru utan hjónabands, —- Það ræður enginn þvf sjálfur hvort hann er fæddur f hjónabandi cða ekkj, og það virðist heldur ALHÐobl aðið ekki svo sem neinn varði um sllkt og það er þess vegna ástæðulaust, að láta s'fkt koma fram i skóla- ský/siu. Nemendur og heimamenn, nema skóiastjóri og heimilisfólk hans, höfðu ssmeiginlegt rcötuneyti Með því lagi kostsði fæði h.vers pilts, að viðbættri matreiðsiu og þjóaustugjaidi, kr. 2,04 á dag, en stúlkna kr. 1,69 á dag. Þesiar tölur sýna vel, hversu nauðsynlegt það er, að nemendur h«fi sameiginlegt mötuneyti og geti þannig fengið bæði gott og ódýft fæði. H&r. !■ iqin s| vegiHi. ....— Slys. Tómas Stefánsson, skrif ari á aðalskrrifstofu landsfmans, druknaði í ölfusá á aðÍEranótt sunnudagsins, á heimleið frá Þjórs- árbrú. .Hann var uppeidissonur þeirra ólaís læknis Guðœunds sonar og Margrétar Magnúsdóttur á Stórólfshvoli. / Hb. „Svannr" kom á laugar dagskvöld að vestan. Er að hlaða til veiturferðar. Mb. .Skaítfellingar" íer héð an f kvölö. Es. .Skjoldur" (er til Borgar- nésa 4 fyrra. mállð á morgun. Bakarasveinafélagið fór skemt- för upp í Vatnaskóg á .Skiidi0. Sketntu menn sér ágætiega eins og að líkindum iætur, slfkt sem veðrið var. Náðan. Sfmað var til stjómar ráðeins á föstudagina frá Kfeöfn: „Olafur Friðriksson og samdæmd ir féiagar hsns hafa verið náðað ir. Fyrir Oiaf er náðunin því skil yrði bundin, að hann næstu 5 ár verði ekki sekur um refsívert at- hæfí. Náðun hinna er engti skil yrði bundin“. 29 stúdentar útskrifuðust úr Mentaskóianum á föstudagian. Drykkjaskapnr mikill hefír verið þessa dagana, síðan Spán- arvínið kom til sögunnar, bæði 3 hér og við Þjórsáibtú og uppi f Vatnasifógi Þar feafði Iagi«*und- ur Sveinsson fíðiuleikarí .veíS barinn Skrítla. Á laugardagskvöldið var ungiiagur með drykkjuiæti á götunni Lögregluþjónn víkur sér að honum og spyr, hyí hann i.iti svo „Það er það spanska", draf ar hicn * „Þú átt ekki að dreuka svo mikið, að þú sértjiekki sjáif- bjarga*, segir lögregluþjónnian. „Það er ekki tr.ér að^kenna. Eg fékk ekki minna en þrjir“‘,“anziir hinn. fiarsmíð Maður var barinn tif óbóta á lsugardaginn við Þjcrsar brú Ekki veit blaðiðjnánara um einstök atriði enn. Opinbernn. Nýlegacíhafa birt trúlotun sina nngfrú Inga Ródct^ kranz og Einar J. Jónsson rakari. Kappleiknnm í gær lauk svo, að félögin „Fram“ og „Víkingur- fengu hvort sitt markið, en if/io* voru dæmd tvö stig, en „Vikingie ekki nema eitt sökum þess, að lið „Vlkings" gekk af vellinum eftir miðjau siðari háifleik án ieyfis. dómara. Jafnaðarmannafélagsfanðar er & þríðjudag. Gleyœið ekki að gl í blaðið á morgun ti! þess 'að sjá adnara ura fucdinn. v ‘ ■'.: •>■ i Af fnndinnm við Þjórsártún koma fréttir i blaðlnu á morgun. Gaðm. Kamban sagði frans sögur og kvæði fyrir fuliu húsi £ Nýja Bió á laugardagskvöldið. —- Munu fáir eða jafnvel enginn ts< lendingur mtð þeirri Iir»t ná jsfn- góðum tökum á áheyrendum og: hann. Eggert Stetánsson hélthljóm- leika í annað sinn f gærkvöldi,, fyrir fuiiri. Báru. Mikið klsppað. Söng eitt lag aftur og eitt aukalag. Páll ísólfsson lék undir söngcum. Kvennaðeild Jafnaðarmannafé- lagsins gerði hreinan fundarsal Alþýðuhússins, Það voru sex kon- ur sem gerðu það flokknum að kostnaðarlausu. — Gott til eftir- breytni fyrir karlmennina.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.