Alþýðublaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.07.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Smávegis. I Gngl&ndi er kvenfólk nú farið að reykja úr pípum, og eru plpur lcveiamansa nokkru skrautfegri en kaslsnannanna, þar sem þær eru oft girusteiaum settar,- Slangan .getur verið leagur án matar en nokkurt annað dýr. Menn hafa veitt því eftirtekt, að slöngur, sera safa verið undir varðveiziu, hafa verið án mstar í 21 mánuð Ettt hð?1be?gi og að gangur að eldhúsi, fyrir barnlaus hjóu, óskast sem fyrst — A v. á. lenn verða ráSnir á mótozbát á íiafirði i sumar. — Verða að fara með Síríusi, — Upplýsingar f kaffibúsinu Aldan* A ígreidsla bkðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötti. Sími 988. Augiýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í slðasta iagi ki. £0 árdegis þann dag ssm þæi ciga að koma í biaðið. Áskriftagjaíd eln kr. á mámiði Auglýsingaverð kr. 1,50 cm. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil tíl afgreiðsiunnar, að minata kosti ársfjórðungslega. Att er nililteleraö og koparhúðað i Fálkanum. Sjúkr»8M»lag Beykjavíknr. Skoðuæariæknir paóf, Sætn. Bjaræ kéðinsson, Laugaveg II, kl. 3—j 8. h.; gjaidkeri ísieifur ekóiastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam lagstfmi kl. 6—8 e. h, HelAhJóI gljáhrend og viðge.ð f Fáikauum. í nestið. Mtmið eftir, þegar þér farið ut úr bænum, að hafa Eaeð yður í nesti riiiling- frá Kaupféiaginu* Besta sögnbókin cr Æsku- mimtingar, ástarsaga eftlr Turge niew. Fæst á afgr. Alþbí. og hjá bóksölum Aiþbl. er blað allrar aiþýðu. Ritstjóri og ábyrgðfi.ra’Eður: Olafur Friðriksson. Preatsmiðjan Gutenberg. £dg*r Rict Burroui>hx. Tarzan. Gat hann stigið upp á sama prep í þjóðfélaginu og íiún var ár Var hugsanlegt að hún gæti lifað við það að stlga niður til hans? Var hugsanlegt að hún gæti orðið hamingjusöm, já, jafnvel að hún gæti orðið það, ef hún tæki svona niður fyrir sig?“ .Þú svarar ekki“, sagði hann „kveinkarðu þér við að særa mig?“ „Eg veit ekki hverju eg á að svara", sagði Jane mæðulega. „Eg veit ekki hvað mér sjálfri finst?“ i „Þú elskar mig þá ekki?“ „Spurðu mig ekki að þvf. Þú verður hamingjusamari án mfn. Þú varst ekki skapaður til þess að verða háð- nr þeim böndum sem menningin leggur á menn. Þér mundi fljótlega fara að leiðast eftir frelsinu og þínu íyrra Ifferni — sem eg er jafnóhæf að lifa eins og þú mínu“. „Eg skil þig“, svaraði hann hæglátlega, „eg skal ekki ónáða þig. Eg óska fyrst og fremst að þú verðir ham- ingjusöm, — óska þess heitar en að eg verði það sjáif- ur. Eg sé nú að þú getur ekki orðið hamingjusöm með — apa“. Það kendi ofurlítið gremju í rómnum þegar hann sagði sfðustu orðin. „Nei, nei", hrópaði hún, „segðu ekki þettal Þú skilur Öig ekki“. En áður en hún gat sagt meira var bifreiðin snögg- Iega, við það að vegurinn beygði kominn inn í Iftið þorp og þar stóð bifreið Claytons og þau sem f henni höfðu flúið frá búgarðinum á miðjum veginum. XXVIII. KAFLI. Nfðnrlag'. Þegar þau sáu Jane Porter lustu þau öll upp fagnað- arópi, og þegar bifreiðin stöðvaðist faðmaði prófessor Porter Jane að sér. í svipinn tók enginn eftir Tarzan sem sat við stýrið á bifreiðinni. Clayton varð fyrstur til þess að veita hónum eftirtekt. „Við getum aldrei þakkað yður fyllilega*, sagði hann. „Þér hafið bjargað okkur öllum. Þér nefnduð mig með nafni á búgarðinum, en þó eg kannist við yður, þá kem eg yður ekki fyrir mig. Mér finst eins og eg hefði þekt yður mjög vel, en fyrir löngu og undir alt öðrum kringumstæðum*. Tarzan brosti þegar hann tók í hendina sem fram var rétt. „Þér hafið rétt að mæla herra Clayton“, sagði hann á frönsku. „Þér fyrirgefið þó eg tali ekki við yður á ensku. Eg er rétt farinn að læra það mál, og þó eg skilji það sæmilega, tala eg það illa". „En hver eruð þér?“ spurði Clayton á frönsku. „Tarzan apabróðir". „Nei hvort þó í —. Getur það verið!“ Prófessor Porter og Philander komu nú og þökkuðu Tarzan og létu jafnframt í ljósi undrun sína og ánægju yfir því að rekast aftur á skógarvin sinn svona langt frá heimkynnum hans. Þau fóru nú öll inn f veitingahús þorpsins og Clay- ton sá um að gerður var undirbúningur að því að þeim yrði veitt. Meðan þau sijtu og biðu eftir veitingunum heyrðu þau bifreið nálgast. Philander sat næst glugganum og leit út. Bifreið kom og staðnæmdist hjá þeim, sem fyrir voru. „Nei skoI“ sagði Philander, og lá við að værigremja í röddinni. „Það er herra Canler. Eg hafði vonað að hérna — að, eg hélt að, eða hérna, eg ætlaði að segja að við yrðum fegin að hann hefði ekki lent í eldinum", „Eg hef oft ráðlagt lærisveinum mfnum að telja til , tíu áður en þeir töluðu. En í yðar sporum Philander, mundi eg minst telja til þúsund, og sjðan steinþegja", sagði prófessor Porter. „fæja, jæja“, sagði Philander, „en hver er þessi prests- legi maður sem er með honum". Jane Porter fölnaði. Clayton tók viðbragð í stólnum. Prófessor Pdrter tók af sér gleraugun blés á þau, ea lét þau á sig aftur í fáti án þess að þurka' af þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.