Alþýðublaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.07.1922, Blaðsíða 1
' (t f 1922 Miðvikudaginn 19. julí. Skipaskoðun. Eftir Sveinbj. Egilsson i „Ægi". . Á síðasta AíþÍKgi vora ýmsar ¦'breytíngar jgerðkt á lögnœ nr, 29, -22. okt. 1912, um eftiillt með skipum og bátuos og öryggi þeirra. Eru þær breytingar i ssamræsöi við regíugerð þá, fyrir skoðuusr- ¦imean skipa, iem samia hefir aú verið og afhent Stjóra&rráðinu 'itjna 3. Juaí þ. á. Saga þesssarar reglugerðar er æokfeuð íöag, þar sem heita mí að unnlð hafi verið að henni síð an 1914, Með bréfi dsgs 5. oóv. 1914, fói Stjóraarráðlð vitamálast)óra Ta„ Xfíibbs að semja reglugerðir þær, sem lögia gerða ráð fyrlr, og uundi hana frumvarp, setn aiheat var Stjóraarráðiau snemeta ársias 3915, Var það bygt á samsyar ¦ afldi dönskum og sorskum regla- gerðum og var' í fyrstu samið á 1 döasku, eada átti konungur að staðfesta reglugerðiaa. Síðan var stjóra Fiskifélagsias send hún til ¦íuaíssgíiat- og krafðkt hua þess, að ftún væri ísletszkuð, og það starf •var Pili Halldóœyni skólastjóra íalið, og kom sú þýðlag til Figki- íékgsstjóraariaaar hiaa 1. okt, 1915 til umsagaar, og var síðaa euduriend Stjárairráðian og um iiana heyrðist sis>o ekkert, þar til Ibyrjuu marz 1918, að Stjórnar- ráðíð skip&r uefnd tíl þess að guaga frá reglugerðinni og voru í þá nefnd skipaðir framkvæmd- arstjórarnir Aug, FJygenrlng og *E Nilaea, vélíræðiskeaaari E. Jes- sea, ráðanautur Fiskiféiagsíns Þor steian Sveinsson og ritari sama iéiags Sveinbjörn Egisson. Hinn 11. marz 1918 byrjaði "BefadiB störf sía. Gekk viaaan irfigt, þvf margs varð að gæta ¦¦. ix$r qg nokkur misskilaiagur fylgdi verkinu, þar sem höfð var hlið ajóa af því, hyerskoaar mönnum x%ér yrði á að skipa, og tilfæriag- .mi: við skipaskoðaair hiaar meiri esr hér rauadu fera.iram. Hins 12. isótf. 3; ár. dó e'sffl nefndðrmasna Þ. J Sreiniísoa út spönaku veik inni, og Jasgara tíma eítir sð hún vjisr um gerð gengin, voru mena lamaðir og lítt færír til vinna. Eftir cýárið 1919 koiB Halldór Þoi'steaaíisoa í nefadiaa í stað Þor stsias Sveinssonar,- og 11. marz 1919 ??ar verkinu Iokið og afheat Stjóraarráðáau. Af því sem áSur ;Bí getið, að misskiluiagur hsfi aokkor ráðið og öf litlar kröfnr geiðar i regíugerðinni, var hún takia til. frekaíi athogunar, og þótti ekki .viðeigaudi, einl;uaa þsr sem éamskoaar reglugerðir 'erj^endar heimtuðu. ýmiskoaar- ékýæð!, s'em bar .að taka tóeð, þar sem skip .verður að skoða feér. það grandgaefiiega, að aðrar þ|6ðir viðurkenai þá skoðun. í okt. 1920 ákvað Stjórnarráðið að byrja skyldi á ný, og tilkvaddi 4 mmn tíl þess að koroa r.íglu gerðiöEÍ 1 þsð form, setn húa varð að vera fyrir ¦ sjáifstætt ríki Mean þeir uem tilnefndlr voru aú, voru vitamákstjóri Th. Krabbe, skólastjóri Pilí Halldórsson, em sjóaarmaður Ólafur Th. Sveiasson, ©g ritstjóri Sveínbjörn Egiison* Hian 25, nóv, 1920 komu þessir mean samaa í fyista siani og hef lr gíðan veii@ unflið að teglugerð- ind, þó hafa langir kaflar geagíð úr, bæði á sumrisi og þá ííma sem jþeir Krabbe og Ölafur feaía verið í ferðaiögum hér hcisaa og erlendis. Nefndia er ekki höíuadur að reglugerðinai, heldur er húu a-3 caiklu leyti þýðiag á öðrum við- urkendum skoðuaarreglum, og til þess að mál og frágangur væri í sem beztu íagi, voru þeir há skólakeanarar dr. Guðm. Fina bogason og dr. Sjgurður Nordal fengnir til þess áð Iaga málfæri og þýða það, sem þýða þuríti, og komu þessir sex menn samaa vikulega veturinn 1920—1921, eiskum meðaa fyrri hluti leglu gerðarinnar var undirbúin,' en við 163 többlad hian síðari, eða við þaan h&Bmn, aerei hljóðar uœ vélaumbúnað, war það sð inestu þair Ólaiar Sveins- soa og profeBsorarrair, seoa á þeim fundum miattu. Ýms aýyrðt eru í feglugerðhsai, sem utskyra þarf, ea þau lærast vonandi flfótt. Eigí sfðar ea næsta sýjir verð' ur íaiið að skoða eftir aintti ný)u reglugerð, sem er ópresttisð og óuaáirskrifud af konungi. Síjóra- arráðið hefir falið hr. Olafi Th. Svelassyai .ýmsan Kadirbúning, sem haan aú vinnur að, þar sem nefndin hefir iofcið störfum. Hin aýja- reglugerð geilr ýms- ar kröfur, sem œönnuoi í fyrstu kunua að koma illa, og efiaust' kosta .efgendur skipa' og báía íé, ea ftúB varð að koma jafnt héf og atiurstadar; ö?yggi skipa og báta og þeirra coanna, sera á þelm eru, er uadir því komlð, að aílurj búaaður sé-.í íagi og það fylgi á sjóferðum, sem fylgja ber. Hið íyrsta, sem hér verður að skoða eru mótorbátar landsins, þar aem flsstum mun kun&ugt að á mcðal þeirra eru fleytur, sem óábyggiiegar eru til sjóferða, og svo eru hér, og hafa verið til gömul seglskip, sem mótorar hafa verið settir f, og sem aldreí hafa verið smíðuð með það fyrir aug- um, að aotn aanað afl en segl til framdráttar, gömu! skip, þar sem bitar faafa verið sagaðir sund- ur í miðju skipinu á þeim atað, þsr sem mótorinn á að vera, skip, sem með þvi sem mótor fylgir, svo sem háu stýrishúsi, stundum úr rýrum við, fara alt öðruvísi f sjó en þau áður gerðu og ékki komast á seglum yfir slag, það eru skipin sem athuga verður fyrst. Hversu mörg skip éru til hér, sem réttnefad væru Ukkistur er ekki kunaugt, ea þau munu þó finaast. Með ofhleðslu og óað- gætai má eiaaig géra góð skip hættuleg, og ssýair það sig bezt á því, sem fiú er að fara fram á Englandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.