Alþýðublaðið - 19.07.1922, Page 2

Alþýðublaðið - 19.07.1922, Page 2
a ALÞtÐtJBL&ÐlÐ Hleðslmnerki það, sesn sést á hliðum flestía íluiuÍEgaskipE er jöfnum höndutn nefut hieðslumerki og PiimsolIs*merki, kent við ensk- an msum, að nafni Ssmúel Plimsoli. Hann tók eítir því, hve mörg vöruflutningaskip komu aldrei fram og byíjaði sð safns skýrslum um horfirí skip og komst að þeirri niðurstöðu, að mörg þsina væru gömul og í öll of mikill þungi látin Hann korn opinberlega fram með þessar athuganir sinar og skipaeigendur urðu óðir og upp vægir, þar sern hér var unnið að því, að ðutningar rýrnuðu og þar af leiðandi minni farmgjöld. — Sagan er löng, en Plimsoll gugn- aði ekki, hann fekk fleiri og fleiri sönnunargögn, og komst & enska þingið og hamraði því í gegn, að ekki mætti hlaða skip aema upp að vissu merki, sem aett væri á skipið og það er hringur sá, sem við sjáurn á skipshliðunum og nefnist þverlína hans hleðslu merki. E'tír að hleðslumerkið varð alment, sýndu skýrslur það, að hvarí skipa minkaði mikið og varð tii þess að sanna það, að of hleðsla mun hafa valdið. að mörg skip komu aldrei fram. Hvarf skípa með dýrum förmum g'reiddu vá- tryggingarféiög, svo eigendur biðu vart tjón Þegar stríðið byrjaði og England fór að vanta bæði matvæli og aðrar nauðsynjar, farkostum sökt svo til vandræða horíði, þá var hleðslumarkinu breylt þannig, að það var fært ofar á skipshliðina, sem þýðir það, að hlaða skipið fram yfir það, sem því er ætlað að bera, Var þetta í fyrstu gert út úr vandræðum, til þess að nota alt rúm í skipum tii flutninga á matvækm og öðru í stríðinu, og var það álitið sjálfsagt á þeim timum, sem hver einn varð að vera reiðubúinn að láta Iíf sitt fyrir föðurlandið. Svo hætti thíöið, en hieðslumerkið stendur enn óbreytt, og aú hverfa skip og hurfu svo síðastiiðin vetur, að fuli sönnun þykir fyrir, að þau farist í rúmsjó sökum ofhleðslu, og nú er alt i uppnámi og breyting á merkínu heimtuð og að það sé sett eias og það var fyrir stríðið. — Hér berjast tveir aðilar; skipacigendur vilja hafa sem mest upp úr skip um sínum og flytja sem mest i faverri ferð, sjómcnn, sem farmana eiga að flytja, heimta örugg skip til sjóferðs, en það eru ofhhðin skip aldrei. Krö/ur sjómanna og þeirra, sem málefnum 'þeirra eru hlyntir, mega sín mikils, einkum þar, sesa þær kröfur eru bygðar á heiibrigðri skynsesni, sem jafnvei mótpartur getur ekki hrakið. Óvenjumikil tjón og hvörf enskra skipa, sem nefnd eru „Marie Luise" type eða iag, hafa nú verið tekin tii at hugunar og sú tcgund skipa iögð upp, meðan rannsakað er hvað sé að lagi þeirra og smíði er geri þau ótrygg, svo það er alvara á ferðum. Rsglugerðinni verður að fram- fylgja, það er fyrsta ttigið til þess að koma í veg fytir slys, og sá mannamissir, ae œ hér hefir orðið siðan í febrúar sl, ætti að benda á þá nauðsya, sð bátar og skip séu í standi, svo ekki megi slæm- um útbúnaði um kenna, þeg&r slys bsr að höndum. SSysatryggingarsjóðurinn verður aú að greiða þetta háifa ár um 200 þúsund krónur; það er aðdns bráðabyrgðarhjáip til þeirra sem missa, og þótt upphæðin sé stór, þá er húa hvcrfandi móti því tjóni, sem aðstandendur og sveita félög verða íyrir í raun réitri við fráfail efnismanna, eias og í vetur hcfir átt sér st&ð. Skota-kappleikufiira. 1 gærkvöldi keptu þau Civil Service og Knattspyrnufél. Reykja vfkur. Veður var hið ábjósanleg asta og margir áhorfendur, Leik- urinn var hinn fjörugasti og tölu- vett kapp af beggja háifu. Skotarnir léku ágætlega, eins og síðast, en flastir munu hafa búist við að K, R íæri verri för en það fór, efi.it leikslokunum hjá „VSking" siSast, K. R. menn gerðu mörg kröftug áhiaup á Skofæna, þótt ekki gætu þeir komið kuett- innum í matkið; til þeis vantaði þá margt, aðallega þó samspil, Skotarair skoruðu fimm mörk í fyrri hálfleik og tvö í þeim seimai, og gengu þannig sigri hrósandi af faólmi; settu sjö mörk á móti, engu. B. Verzlunin viS K&ssa. Það eru siú bráðum fimm ár sfðan að verkdýðurinn í Rúes- landi tók völdin í sfnar hendur. Allan þana tíma hefir hið unga ráðstjórnamfki haft við að stríð", hina megnustu erfiðleka. Það hefir verið umkringt af svömum fjandmönnum á allar hliðar, setn í fyrstu ætiuðu að bæia niður frelsishreifingu alþýð- unnar, með bá!i cg brandi, Þeg- ar það tókst ekki ætluðu fjand- mennirnir (K pitítlistarnit) að kúga þá með hafnbönnum og verziun- arbönnum, og ýfideitt ölfum þeini meðuium sem hugsaníeg voru til þess cið hnekkja uppgangi þessa alþýðurfkis En svo voru sterk samtök hinna kúguðu stétta, að andstæðingarnir fengu engu um þðkað, jafnvel þó hin blindu náttúruöfl gengu f iið raeð þeim (samanber uppskerubrestinn í fyrra), Þegar 'rfkisstjórnirnar í, Vestur- Evrópu, sem ekki eru annað en framkvæœdarnefndir auðvaldsins, sáu að þær hcfðu ekki annað en skömm og sk&ða af viðureign siani við Rússa, og sáu jafnframt að viðreisa Evrópu var ómögu- leg nema þyl að eins að Rúss- land fengi sæmiiega aðstöðu á heimsmarkaðinnm. Fyrst framan af voru það ein- stök riki, sem leituðu eftir að gera verzlunsrsgmninga við Rússa, Þessar samningaumieitanir báru misjafniega tnikinn áraaguf, eftir því faversu sanngjaraar stjórnirnar voru, sem Rússar sömdu við í það og sinnið Því Rússar vildu ekki, sem ekki var heldur von, gera verzlunarsamninga við þess- ar óvina þjóðir, nema að einhverjui leifci gæti íalist stjórnarfarsleg við- urkesnmg á þeseu unga ráðstjórc- arríki, Rússar gerðu verzluaar- samning við Svfa, og um leið iöluðu fulltrúar Rússa við erind* reka dönsku stjórnarienar,' ec þsr varð ekki neitt úr samningum, sökiim heimskulegs þvergirðings- háttar dönsku stjórnarinnar, og vegna fraætaksleysis íslenzku stjórnarimsar, sem matti meira að láta að dæmi dönsku atjórnaíinu- ar, ea að sjá hag íslands borgið að einhverju leiti. Nú eru stórveldin farin að ganga enn lengra f samningaátt*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.