Fréttablaðið - 01.09.2005, Side 64

Fréttablaðið - 01.09.2005, Side 64
40 1. september 2005 FIMMTUDAGUR Ég hef alltaf v e r i ð íþróttasinnuð og líður mjög vel þegar ég æfi hvað mest í lík- amsræktar- s t ö ð v u m l a n d s i n s innan um sveitta lands- menn. Maður verður einhvern veginn fullur af orku og lífs- gleði eins og maður hafi áorkað einhverju alveg hreint ótrúlega miklu. Púlinu fylgir þvílík sælu- tilfinning og maður hugsar með sjálfum sér að maður ætli sér aldrei að hætta þessu sprikli. Manni líður einfaldlega betur þegar maður er í góðu formi og borðar hollan mat. Því skil ég ekki af hverju ég hef leyft mér þann munað að hakka í mig sæl- gæti og drekka gos upp á nánast hvern einasta dag síðastliðið ár og hvorki hreyft legg né lið. Hvað varð um þessa löngun að upplifa aftur þessa sælutilfinn- ingu sem fylgir hlaupum og lyft- ingum. Hvað varð um þá ákvörðun að taka sig á í matar- æðinu og standa við það? Það er kominn tími á breytingar. Þó fyrr hefði verið. Aldurinn er að færast yfir mann og það fer að hægjast á brennslunni. Það er ekki lengur hægt að komast upp með það að troða í sig snúð og kókómjólk í kaffinu og leggjast svo upp í sófa með góða sam- visku. Maður verður að vinna fyrir hlutunum og þar kemur ræktin sterk inn. Afsakanir um lítinn tíma eru ekki lengur í gildi. Það má alltaf finna tíma. En þá er bara spurningin hvenær byrja eigi í átakinu og þar liggur vandinn. Ég hef nefnilega verið að velta þessari tilteknu spurningu fyrir mér í þó nokkurn tíma. Sjálfsaginn er ekki nógur, letin er við stjórn- völinn. Auðvitað veit ég að ég á að byrja strax og það ætla ég að gera. Kemst samt ekki á morgun því þá er ég að fara í bíó. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA DRÍFA SIGURÐARDÓTTIR ER KOMIN MEÐ SAMVISKUBIT Er ekki kominn tími á að hreyfa sig? M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N FÓRNARLAMBIÐ SEGIR KERFIÐ HAFA BRUGÐIST LÁRUS KOKKUR LAMDI KONUNA Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 2 4 5 1 8 6 7 3 7 6 1 9 2 6 7 4 5 9 3 5 8 6 2 3 4 5 6 8 1 7 8 9 9 3 4 7 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 5 9 6 4 1 8 3 7 2 7 3 8 9 6 2 1 4 5 2 4 1 7 3 5 6 9 8 6 7 3 2 9 4 5 8 1 8 2 9 5 7 1 4 6 3 1 5 4 3 8 6 9 2 7 9 8 7 6 5 3 2 1 4 4 6 5 1 2 7 8 3 9 3 1 2 8 4 9 7 5 6 Lausn á gátu gærdagsins Hvað annað get ég sagt? Núna vil ég að þú smakkir rófurnar. Oj! Ég hata rófur! Hvernig geturðu vitað að þú hatir eitthvað ef þú hefur aldrei prófað það? Ég veit það bara Var þetta Sara sem var að hringja? Nei. Ef ég segi þér það fæ ég þá mitt persónulega svæði aftur? Það verður tekið til athugunar. Góða nótt, Gúndi minn! Jáhh það heldur þú! Í nótt mun ofurhugi bæjarins hreinsa út glæpa- gengi í röðum! Þetta er verkefni fyrir Gúndamann! Góðan daginn! Hypjaðu þig nú á lappir á meðan ég fer í sturtu! Frábært. Ég reyni aftur næstu nótt. VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF VOFF SOVÍ Nám í svæða- og Viðbragðsmeðferð hefst á Akureyri og í Reykjavík miðvikudaginn 14. september 2005. Upplýsingar í síma 557-5000 // 696-0970 // 895-7333 Einnig á www.nudd.is SVÆÐA OG VIÐBRAGÐSMEÐFERÐARSTOFNUN ÍSLANDS

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.