Fréttablaðið - 04.10.2005, Síða 40
VIÐ TÆKIÐ MARTA MARÍA JÓNASDÓTTIR HLÓ SIG MÁTTLAUSA AF SPAUGSTOFUNNI
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Músasjónvarpið (12:13) 18.25 Tommi
togvagn (1:26)
SKJÁREINN
12.45 Í fínu formi 2005 13.00 Perfect
Strangers (138:150) 13.25 Married to the
Kellys (20:22) (e) 13.50 Einu sinni var (4:7)
14.15 The Guardian (1:22) 15.00 Monk
(12:16) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53
Neighbours 18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
18.30
ALL ABOUT ANIMALS
▼
FRÆÐSLA
20.30
AMAZING RACE
▼
KEPPNI
22.00
HEX
▼
NÝTT
20.00
THE RESTAURANT 2
– LOKAÞÁTTUR
▼
RAUNVERULEIKI
19.05
2005 AVP PRO BEACH VOLLEYBALL
▼
STRANDBLAK
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 2005 9.35 Oprah Win-
frey 10.20 Ísland í bítið 12.20 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 The Simpsons 9
20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur
halda uppteknum hætti og sprella
sem aldrei fyrr.
20.30 Amazing Race 7 (5:15) (Kapphlaupið
mikla)
21.15 Five Days to Midnight (1:2) (Fimm
dagar til miðnættis) Hörkuspennandi
framhaldsmynd. Háskólaprófessorn-
um JT Neumeyer bregður illilega í
brún þegar hann kemst höndum yfir
lögregluskýrslu. Í henni eru nákvæmar
upplýsingar um morðið á honum
sjálfum!
22.45 LAX (10:13) (Secret Santa) Hörku-
spennandi myndaflokkur.
23.30 Crossing Jordan (6:21) 0.10 Dead-
wood (2:12) (Stranglega bönnuð börnum)
1.00 Clockstoppers 2.30 Sjálfstætt fólk 3.05
Fréttir og Ísland í dag 4.25 Ísland í bítið 6.25
Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
23.50 Kastljósið 0.10 Dagskrárlok
18.30 Allt um dýrin (6:25)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
19.50 Stefnuræða forsætisráðherra Bein út-
sending frá Alþingi þar sem Halldór
Ásgrímsson forsætisráðherra flytur
stefnuræðu sína og fram fara umræð-
ur um hana.
22.00 Tíufréttir
22.20 Lögmál Murphys (3:5) (Murphy’s Law)
Breskur spennumyndaflokkur um
rannsóknarlögreglumanninn Tommy
Murphy og glímu hans við glæpa-
menn. Leikstjóri er Menhaj Huda og
meðal leikenda eru James Nesbitt,
Claudia Harrison og Del Synnott. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi barna.
23.15 Fashion Televison (1:4) 23.45 David
Letterman 0.30 Friends 3 (20:25) 0.55 Kvöld-
þátturinn
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Veggfóður
20.00 Friends 3 (20:25)
20.30 Idol extra 2005/2006
21.00 Laguna Beach (1:11) Einn ríkasti og fal-
legasti strandbær veraldar.
21.30 My Supersweet (1:6) Raunveruleika-
þáttur frá MTV þar sem fylgst er með
nokkrum 15 ára stúlkum.
22.00 HEX (1:19) Yfirnáttúrulegir þættir
sem gerast í skóla einum í Englandi.
Cassie er feimin ung stelpa sem upp-
götvar einn daginn að hún hefur
hættulega krafta sem hafa gengið í
gegnum ætt hennar, kynslóð eftir kyn-
slóð.
22.45 Kvöldþátturinn Beinskeyttur spjall- og
skemmtiþáttur.
23.35 Survivor Guatemala (e) 0.30 Cheers
(e) 0.55 Þak yfir höfuðið (e) 1.05 Óstöðv-
andi tónlist
19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
19.30 The Jamie Kennedy Experiment (e) Grín-
arinn Jamie K veiðir fólk í gildru og
kvikmyndar með falinni myndavél.
20.00 The Restaurant 2 – lokaþáttur Rocco
verður mjög hissa þegar Gavin lætur
hann vita að hann ætli að hætta og
hafi engan áhuga á yfirkokksstarfinu.
21.00 Innlit / útlit Innlit/útlit hefur göngu
sína á ný á Skjá einum.
22.00 Judging Amy Bandarískir þættir um
lögmanninn Amy sem gerist dómari í
heimabæ sínum.
22.50 Jay Leno
17.55 Cheers 18.20 The O.C. (e)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 E! News Special 13.00 The E! True
Hollywood Story 14.00 101 Most Starlicious Makeovers 15.00
Matthew McConaughey Uncut 16.00 Style Star 16.30 Style Star
17.00 Kill Reality 18.00 E! News 18.30 Style Star 19.00 The E!
True Hollywood Story 20.00 101 Most Starlicious Makeovers
21.00 The Soup 21.30 The Anna Nicole Show 22.00 Wild On
23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls 0.00 The Soup 0.30 The
Anna Nicole Show 1.00 The E! True Hollywood Story
AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
7.00 Olíssport 7.30 Olíssport 8.00 Olíssport
8.30 Olíssport
0.00 Ensku mörkin
18.35 Spænsku mörkin
19.05 2005 AVP Pro Beach Volleyball
(Strandblak)
20.05 UEFA Champions League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meistaradeild
Evrópu.
20.35 Mótorsport 2005 Ítarleg umfjöllun um
íslenskar akstursíþróttir.
21.05 Concept to Reality (Heimsbikarinn í
kappakstri) Hvað er heimsbikarinn í
kappakstri? Hér er varpað ljósi á hina
nýju keppni sem spáð er miklum vin-
sældum.
22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþrótta-
viðburði heima og erlendis.
22.30 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í
kappakstri) Ítarleg umfjöllun um
heimsbikarinn í kappakstri.
18.05 Olíssport
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Reidenschneider úr kvikmyndinni The Man Who
Wasn't There árið 2001.
„The more you look, the less you really know.“
▼
▼
Þeir Spaugstofumenn voru í góðri
stemningu síðasta laugardagskvöld. Ég
verð að viðurkenna að ég hef verið
meiri Tvíhöfðakona ef svo má segja.
Finnst Jón Gnarr og Sigurjón
Kjartansson yfirleitt örlítið fyndnari
en Spaugstofan. Á laugardaginn sýndu
sprellararnir í Spaugstofunni hins
vegar hvað í þeim býr. Helga Braga í
hlutverki Jónínu Ben var æðisleg og
um mig fór sæluhrollur þegar ég
heyrði stefið úr Beðmálum í borginni.
Ég áttaði mig á því að ég sakna Carrie
Bradshaw ógurlega mikið en það er
önnur saga. Það væri heldur ekki úr
vegi að nota krafta Helgu Brögu
meira, hún setti svo sannarlega svip á
leikarahópinn. Þar sem Baugsmálið
jaðrar við að vera einn mesti skrípa-
leikur Íslandssögunnar ætti ekki að
vera erfitt að gera grín að því, samt
tókst Spaugstofunni að koma mér á
óvart. Vinkillinn um fellibylinn Jónínu
var fyndinn. Það sem mér fannst samt
ennþá fyndnara var rauði leðursófinn
sem prýddi The Viking. Hann var
nefnilega í ætt við sófa sem Jónína
sjálf átti fyrir nokkrum árum og því
mjög Jónínulegur. Velti því fyrir mér
hvort þetta hafi verið útpælt hjá
Spaugstofumönnum eða hvort
leðursófinn hafi bara óvart
verið rauður. Karl Ágúst
Úlfsson er líka frábær í gervi
Jóns Ásgeirs og Pálmi
Gestsson nær Jóhannesi
Jónssyni líka mjög vel. Nú verður
gaman að fylgjast með framhaldinu,
hvort Baugstofan verði í vetur eða
hvort hún verði sameinuð Stundinni
okkar. Hver væri ekki til í að horfa á
Spaugstundina okkar?
Dagskrá allan sólarhringinn.
28 4. október 2005 ÞRIÐJUDAGUR
Spaugileg baugstofa
14.00 Sunderland – West Ham frá 01.10
16.00 Charlton – Tottenham frá 01.10 18.00
Wigan – Bolton frá 02.10
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Að leikslokum (e)
22.00 Fulham – Man. Utd frá 01.10 Leikur
sem fram fór síðastliðinn laugardag.
0.00 Portsmouth Newcastle frá 01.10 2.00
Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN
▼
6.00 Maid in Manhattan 8.00 The Hot Chick
10.00 Get Over It 12.00 The Banger Sisters
14.00 Maid in Manhattan 16.00 The Hot
Chick 18.00 Get Over It
20.00 The Banger Sisters Gamanmynd um
tvær vinkonur og óbilandi vináttu
þeirra.
22.00 Life or Something Like It Rómantísk
gamanmynd.
0.00 The Shrink Is In (Bönnuð börnum) 2.00
The Musketeer (Bönnuð börnum) 4.00 Life
or Something Like It